Fréttablaðið - 02.09.2017, Side 42

Fréttablaðið - 02.09.2017, Side 42
við mannúðarstarf í Tógó frá árinu 2008, safnaði um 500 kílóum af hljóðfærum sem flutt voru til Tógó, en tónlistarbúðirnar 2016 voru fjár- magnaðar af Sól í Tógó og styrk frá utanríkisráðuneytinu. „Við Auður fórum síðan sem sjálfboðaliðar í búðirnar í Tógó í sumar og komum með hljómborð, mixera og ýmislegt fleira gagnlegt,“ segir Íris. Þess má geta að Sól í Tógó tók á leigu húsnæði í Lome undir hljóð- færin frá Íslandi og stofnaði ásamt Mirlindu tónlistarskóla fyrir stúlkur sem er starfræktur á sama stað, en þetta er fyrsti starfandi tónlistar- skólinn í Tógó. Ófeimnar stúlkur í Tógó Íris segir heilmikla upplifun að koma til Tógó en þær Auður ferðuðust þangað ásamt tveimur konum á vegum Sól í Tógó, þeim Öldu Lóu Leifsdóttur og Rut Sigurðardóttur. „Uppbygging búðanna er svipuð. Stelpurnar byrja á að kynnast hljóð- færunum og læra byrjunaratriði í hljóðfæraleik. Svo mynda þær hljómsveitir, æfa lög og ljúka svo vikunni með lokatónleikum,“ segir Íris sem kemur alltaf á óvart hve miklum árangri stelpurnar í búðunum ná á einni viku. „Maður er himinlifandi með alla lokatónleika og það skemmtilega við tónleikana í Tógó var hversu kraftmiklar stelp- urnar voru á sviði. Þær voru alveg ófeimnar, sungu ekki bara og spiluðu heldur dönsuðu líka, svo þetta varð heilmikil sýning og kraftmikil.“ Sjálfboðaliðarnir sem stjórnuðu rokkbúðunum í Tógó í sumar. Frá vinstri eru Íris, Mirlinda, Auður, Cici, Esse, Mother, Regine og Alda Lóa frá Sól í Tógó. Mirlinda, rokkbúðarstjórinn í Tógó, heimsótti íslenskar rokkbúðir í sumar. Mynd/ALdA LÓA LEiFSdÓTTiR Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- efni. Blaðið fylgir fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Sigríður inga Sigurðardóttir, sigriduringa@365. is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.Is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.Is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.Is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.Is, s. 512 5433 Sjálfboðaliðar frá Sól í Tógó og Stelpur rokka! söfnuðu 500 kílóum af hljóðfærum fyrir fyrstu rokkbúðirnar í Tógó. Fremst á myndinni er deborah bassakennari. Mynd/ALdA LÓA LEiFSdÓTTiR Þar sem erfiðlega gekk að útvega hljóðfæri þar í landi var ákveðið að safna þeim hér á landi og flytja út. Íris Ellenberger Framhald af forsíðu ➛ 2 KynninGARBLAÐ FÓLK 2 . S E p T E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D A 6 -1 D 3 0 1 D A 6 -1 B F 4 1 D A 6 -1 A B 8 1 D A 6 -1 9 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.