Fréttablaðið - 02.09.2017, Síða 42
við mannúðarstarf í Tógó frá árinu
2008, safnaði um 500 kílóum af
hljóðfærum sem flutt voru til Tógó,
en tónlistarbúðirnar 2016 voru fjár-
magnaðar af Sól í Tógó og styrk frá
utanríkisráðuneytinu.
„Við Auður fórum síðan sem
sjálfboðaliðar í búðirnar í Tógó í
sumar og komum með hljómborð,
mixera og ýmislegt fleira gagnlegt,“
segir Íris.
Þess má geta að Sól í Tógó tók á
leigu húsnæði í Lome undir hljóð-
færin frá Íslandi og stofnaði ásamt
Mirlindu tónlistarskóla fyrir stúlkur
sem er starfræktur á sama stað, en
þetta er fyrsti starfandi tónlistar-
skólinn í Tógó.
Ófeimnar stúlkur í Tógó
Íris segir heilmikla upplifun að koma
til Tógó en þær Auður ferðuðust
þangað ásamt tveimur konum á
vegum Sól í Tógó, þeim Öldu Lóu
Leifsdóttur og Rut Sigurðardóttur.
„Uppbygging búðanna er svipuð.
Stelpurnar byrja á að kynnast hljóð-
færunum og læra byrjunaratriði
í hljóðfæraleik. Svo mynda þær
hljómsveitir, æfa lög og ljúka svo
vikunni með lokatónleikum,“
segir Íris sem kemur alltaf á óvart
hve miklum árangri stelpurnar í
búðunum ná á einni viku. „Maður er
himinlifandi með alla lokatónleika
og það skemmtilega við tónleikana
í Tógó var hversu kraftmiklar stelp-
urnar voru á sviði. Þær voru alveg
ófeimnar, sungu ekki bara og spiluðu
heldur dönsuðu líka, svo þetta varð
heilmikil sýning og kraftmikil.“
Sjálfboðaliðarnir sem stjórnuðu rokkbúðunum í Tógó í sumar. Frá vinstri eru
Íris, Mirlinda, Auður, Cici, Esse, Mother, Regine og Alda Lóa frá Sól í Tógó.
Mirlinda, rokkbúðarstjórinn í Tógó, heimsótti íslenskar rokkbúðir í sumar.
Mynd/ALdA LÓA LEiFSdÓTTiR
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um-
fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar-
efni. Blaðið fylgir fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is,
s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Sigríður inga Sigurðardóttir, sigriduringa@365.
is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357
Útgefandi:
365 miðlar
Ábyrgðarmaður:
Svanur Valgeirsson
Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.Is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.Is, s. 512 5439 |
Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.Is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.Is, s. 512 5433
Sjálfboðaliðar frá Sól í Tógó og Stelpur rokka! söfnuðu 500 kílóum af hljóðfærum fyrir fyrstu rokkbúðirnar í Tógó. Fremst á myndinni er deborah bassakennari. Mynd/ALdA LÓA LEiFSdÓTTiR
Þar sem erfiðlega
gekk að útvega
hljóðfæri þar í landi var
ákveðið að safna þeim
hér á landi og flytja út.
Íris Ellenberger
Framhald af forsíðu ➛
2 KynninGARBLAÐ FÓLK 2 . S E p T E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
0
2
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
A
6
-1
D
3
0
1
D
A
6
-1
B
F
4
1
D
A
6
-1
A
B
8
1
D
A
6
-1
9
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
2
0
s
_
1
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K