Fréttablaðið - 02.09.2017, Side 58

Fréttablaðið - 02.09.2017, Side 58
Vallaskóli auglýsir eftir þroskaþjálfa, sérkennara og stuðningsfulltrúa Laus er til umsóknar 100% staða þroskaþjálfa og 100% staða stuðningsfulltrúa á yngsta stigi við Vallaskóla á Selfossi. Ennfremur er laus tímabundin 100% staða sérkennara vegna afleysinga skólaárið 2017-2018. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Þroskaþjálfi og sérkennari Leitað er að einstaklingum með menntun á sviði þroska- þjálfa annars vegar og sérkennslu hins vegar. Umsækjandi þarf að hafa góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Stuðningsfulltrúi á yngsta stigi Stuðningsfulltrúi er kennara til aðstoðar við að sinna einum eða fleiri nemendum sem þurfa sérstaka aðstoð í skólanum og á skólavistun. Leitað er að einstaklingi með ríka samstarfs- og samskiptahæfileika. Uppeldismenntun sem nýtist í starfinu er kostur. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist á Þorvald H. Gunnarsson skóla- stjóra á netfangið thorvaldur@vallaskoli.is. Umsóknarfrestur er til og með 11. september 2017. Viðamiklar upplýsingar um skólann er að finna á vefslóð- inni: www.vallaskoli.is . Störfin henta jafnt körlum sem konum. Launakjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Verkfræðingur á hönnunardeild Vegagerðin auglýsir eftir byggingarverkfræðingi á hönnunardeild í Reykjavík. Um er að ræða fullt starf við hönnun brúa. Á hönnunardeild vinna um 18 manns við ýmis hönnunar-, þróunar- og rannsóknarverkefni, sem tengjast umferðarmannvirkjum. Við erum að leita eftir verkfræðingi sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi verkefni á sínu fagsviði frá frumstigum hönnunar til framkvæmda. Um er að ræða spennandi starf við hönnun brúa. Starfssvið • Vinna við hönnun brúa • Vinna við verkefnastjórn hönnunar • Verkefni tengd viðhaldi brúa • Þátttaka í rannsóknarverkefnum tengdum brúarmannvirkjum Menntunar- og hæfniskröfur • Masterspróf í byggingarverkfræði, með áherslu á burðarvirki • Þekking og reynsla í notkun teikni- og hönnunarforrita s.s. AutoCad, Revit, SAP2000,CSI Bridge • Þekking og reynsla við hönnun brúa er æskileg • Góðir samskiptahæfileikar • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu • Frumkvæði og faglegur metnaður • Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi • Góð íslenskukunnátta • Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 18. september 2017. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið starf@vegagerdin.is. Umsókninni þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar (gudmundur.v.gudmundsson@vegagerdin.is) í síma 522 1000 og Auður Bjarnadóttir (audur.bjarnadottir@capacent.is) hjá Capacent ráðningum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. FÍLAR ÞÚ FJÓLUBLÁAN? Við leitum nú að jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum sem vilja verða hluti af okkar frábæra hópi flugliða fyrir árið 2018. Áhugasamir þurfa að hafa hreint sakavottorð, bílpróf, vera heilsuhraustir og fæddir eigi síðar en árið 1996. Kröfur eru gerðar um stúdentspróf eða sambærilega iðngráðu og að viðkomandi hafi áhuga á að veita framúrskarandi þjónustu í splunkunýju flugvélunum okkar þar sem öryggi er ávallt í fyrirrúmi. Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði. Önnur tungumálakunnátta kemur sér einnig vel. Því fleiri tungumál, því betra! Umsóknarfrestur er til miðnættis 25. september 2017. Vinsamlegast athugið að þeir sem hafa áður sent inn umsókn um starf hjá WOW air eru beðnir um að endurnýja umsóknir sínar. SJÁ NÁNAR Á WOWAIR.IS /STARF 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . S e p T e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D A 6 -1 3 5 0 1 D A 6 -1 2 1 4 1 D A 6 -1 0 D 8 1 D A 6 -0 F 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.