Fréttablaðið - 02.09.2017, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 02.09.2017, Blaðsíða 64
Verkefnastjóri – Innri endurskoðun Innri endurskoðun Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Innri endurskoðun auglýsir eftir umsóknum um starf verkefnastjóra. Starfið felur m.a. í sér að leiða eða framkvæma stjórnsýslu-, rekstrar-, fjárhags- og reglufylgniúttektir og veita stjórnendum og starfsfólki ráðgjöf. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar fer með fjármála- og stjórnsýslueftirlit hjá Reykjavíkurborg í umboði borgarráðs. Með störfum sínum leggur Innri endurskoðun mat á og bætir virkni áhættustýringar, eftirlitsaðferða og stjórnarhátta hjá stofnunum og félögum í meirihlutaeigu borgarinnar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Hallur Símonarson, innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar, í síma 411 4601 eða í gegnum tölvupóstfangið hallur.simonarson@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 18. september nk. Umsóknir ásamt fylgiskjölum skulu berast í gegnum vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is Helstu verkefni og ábyrgð: • Ber kennsl á og metur lykil áhættuþætti í starfsemi Reykja- víkurborgar og fyrirtækja hennar og kemur með tillögur að efni og uppbyggingu innri endurskoðunaráætlunar. • Framkvæmd viðtala, yfirferð skjala, þróun og framkvæmd kannana, gerð samantekta og vinnuskjala. • Auðkenning, þróun og skráning endurskoðunaratriða og tillagna til úrbóta á grundvelli sjálfstæðs mats á sviðum sem eru til skoðunar. • Greina eða aðstoða við að greina stjórnendum og stjórn frá niðurstöðum úttekta og ráðgjafarverkefna með skriflegum og munnlegum skýrslum. • Kemur fram fyrir hönd Innri endurskoðunar í verkefnis- teymum innan Reykjavíkurborgar og fyrirtækja hennar, á fundum með stjórnendum og í samskiptum út á við. • Önnur tilfallandi verkefni sem viðkomandi er falið af innri endurskoðanda. Hæfniskröfur: • Framhaldsgráða í viðskiptafræði, opinberri stjórnsýslu eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla á sviði innri endurskoðunar, ytri endurskoðunar, reksturs, bókhaldsvinnu, viðskiptagreiningar og/eða áætlunarmats. • Faggilding á sviði innri endurskoðunar (Certified Internal Auditor – CIA eða önnur faggilding s.s. CGAP, CRMA eða CISA) er kostur. • Reynsla af verkefnastjórnun. • Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Framúrskarandi hæfni í samskiptun. • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf hjá Kópavogsbæ Menntasvið · Starfsmaður á skrifstofu menntasviðs Leikskólar · Aðstoðarleikskólastjóri, leikskólakennari, deildarstjóri og leikskólasérkennari á Austurkór · Aðstoðarmatráður og starfsmaður á Læk · Leikskólakennari á Arnarsmára · Leikskólakennari á Marbakka · Leikskólakennari á Sólhvörfum · Starfsmaður í skilastöðu á Núp · Þroskaþjálfi, leikskólakennari og aðstoðarmatráður á Efstahjalla Grunnskólar · Frístundaleiðbeinendur í Hörðuvallaskóla · Frístundaleiðbeinendur í Kópavogsskóla · Frístundaleiðbeinendur í Lindaskóla · Frístundaleiðbeinendur í Smáraskóla · Frístundaleiðbeinendur og stuðningsfulltrúi í Vatnsendaskóla · Heimilisfræðikennari, frístundaleiðbeinendur, kennari og stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla · Kennari í Kópavogsskóla · Matreiðslumaður og frístundaleiðbeinendur í Salaskóla · Skólaliðar í Álfhólsskóla Umhverfissvið · Verkamenn hjá Kópavogsbæ Velferðarsvið · Forstöðumaður á heimili fatlaðra · Starfsmaður í félagslega þjónustu aldraðra · Starfsmenn á heimili fyrir fatlaða Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is Umsóknarfrestur er til og með 10. september n.k. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið með því að senda ferilskrá og kynningarbréf á netfangið starf@tm.is Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir Arna Pálsdóttir, forstöðumaður persónutjóna (arnap@tm.is) Persónutjónadeild hefur það hlutverk að tryggja hraða, faglega og vandaða úrvinnslu líkams- og ferðatjóna viðskiptavina TM. Einstaklingar sem eru jákvæðir og hafa til að bera frumkvæði, kraft og útsjónarsemi ásamt framúrskarandi samskiptahæfileikum eru hvattir til að sækja um starfið. Starfssvið: · Almenn afgreiðsla í persónutjónum · Samskipti og þjónusta við viðskiptavini, lögmannsstofur og samstarfsaðila · Gagnaöflun, útreikningar og greiðsla kostnaðar Hæfniskröfur: · Háskólamenntun eða önnur haldbær menntun sem nýtist í starfi · Þekking á vátryggingarétti og skaðabótarétti er kostur en ekki skilyrði · Góð tölvuþekking og tölvulæsi ásamt góðri íslensku- og enskukunnáttu · Rík þjónustulund · Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna vel í hópi og undir álagi · Nákvæmni í starfi og markviss og fagleg vinnubrögð Hjá TM er viðskiptavinurinn og hagsmunir hans okkar megin viðfangsefni. Það er markmið okkar að viðskiptavinir upplifi í samskiptum við TM að ekkert tryggingafélag á Íslandi veiti betri vernd gegn áföllum. Að viðskiptavinurinn sé rétt tryggður á hverjum tíma og fái framúrskarandi þjónustu við úrlausn sinna mála hvort heldur við kaup á tryggingum, við tjón, í lánaviðskiptum eða greiðsluþjónustu. TM hefur staðið efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni í fjórtán skipti af sautján og er það íslenska fyrirtæki sem oftast allra hefur hlotið viðurkenninguna. TM leggur áherslu á jafnréttismál og hefur verið með jafnlaunavottun frá árinu 2014 sem staðfestir að fyrirtækið greiðir konum og körlum sömu laun fyrir jafn verðmæt störf. Starfsmaður persónutjóna TM // Síðumúla 24 // Sími 515 2000 // tm@tm.is // www.tm.is Tryggingamiðstöðin óskar eftir að ráða starfsmann í persónutjónadeild félagsins. 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D A 6 -1 8 4 0 1 D A 6 -1 7 0 4 1 D A 6 -1 5 C 8 1 D A 6 -1 4 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.