Fréttablaðið - 02.09.2017, Qupperneq 64
Verkefnastjóri – Innri endurskoðun
Innri endurskoðun
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Innri endurskoðun auglýsir eftir umsóknum um starf verkefnastjóra. Starfið felur m.a. í sér að leiða eða framkvæma
stjórnsýslu-, rekstrar-, fjárhags- og reglufylgniúttektir og veita stjórnendum og starfsfólki ráðgjöf.
Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar fer með fjármála- og stjórnsýslueftirlit hjá Reykjavíkurborg í umboði borgarráðs.
Með störfum sínum leggur Innri endurskoðun mat á og bætir virkni áhættustýringar, eftirlitsaðferða og stjórnarhátta hjá
stofnunum og félögum í meirihlutaeigu borgarinnar.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir Hallur Símonarson, innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar, í síma 411 4601 eða í gegnum
tölvupóstfangið hallur.simonarson@reykjavik.is
Umsóknarfrestur er til 18. september nk.
Umsóknir ásamt fylgiskjölum skulu berast í gegnum vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Ber kennsl á og metur lykil áhættuþætti í starfsemi Reykja-
víkurborgar og fyrirtækja hennar og kemur með tillögur að
efni og uppbyggingu innri endurskoðunaráætlunar.
• Framkvæmd viðtala, yfirferð skjala, þróun og framkvæmd
kannana, gerð samantekta og vinnuskjala.
• Auðkenning, þróun og skráning endurskoðunaratriða og
tillagna til úrbóta á grundvelli sjálfstæðs mats á sviðum
sem eru til skoðunar.
• Greina eða aðstoða við að greina stjórnendum og stjórn frá
niðurstöðum úttekta og ráðgjafarverkefna með skriflegum
og munnlegum skýrslum.
• Kemur fram fyrir hönd Innri endurskoðunar í verkefnis-
teymum innan Reykjavíkurborgar og fyrirtækja hennar, á
fundum með stjórnendum og í samskiptum út á við.
• Önnur tilfallandi verkefni sem viðkomandi er falið af
innri endurskoðanda.
Hæfniskröfur:
• Framhaldsgráða í viðskiptafræði, opinberri stjórnsýslu eða
önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla á sviði innri endurskoðunar, ytri endurskoðunar,
reksturs, bókhaldsvinnu, viðskiptagreiningar og/eða
áætlunarmats.
• Faggilding á sviði innri endurskoðunar (Certified Internal
Auditor – CIA eða önnur faggilding s.s. CGAP, CRMA eða
CISA) er kostur.
• Reynsla af verkefnastjórnun.
• Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur.
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
• Framúrskarandi hæfni í samskiptun.
• Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Menntasvið
· Starfsmaður á skrifstofu menntasviðs
Leikskólar
· Aðstoðarleikskólastjóri, leikskólakennari,
deildarstjóri og leikskólasérkennari á
Austurkór
· Aðstoðarmatráður og starfsmaður á Læk
· Leikskólakennari á Arnarsmára
· Leikskólakennari á Marbakka
· Leikskólakennari á Sólhvörfum
· Starfsmaður í skilastöðu á Núp
· Þroskaþjálfi, leikskólakennari og
aðstoðarmatráður á Efstahjalla
Grunnskólar
· Frístundaleiðbeinendur í Hörðuvallaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Kópavogsskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Lindaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Smáraskóla
· Frístundaleiðbeinendur og stuðningsfulltrúi í
Vatnsendaskóla
· Heimilisfræðikennari, frístundaleiðbeinendur,
kennari og stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla
· Kennari í Kópavogsskóla
· Matreiðslumaður og frístundaleiðbeinendur
í Salaskóla
· Skólaliðar í Álfhólsskóla
Umhverfissvið
· Verkamenn hjá Kópavogsbæ
Velferðarsvið
· Forstöðumaður á heimili fatlaðra
· Starfsmaður í félagslega þjónustu aldraðra
· Starfsmenn á heimili fyrir fatlaða
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Umsóknarfrestur er til og með 10. september
n.k. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að
sækja um starfið með því að senda ferilskrá og
kynningarbréf á netfangið starf@tm.is
Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum
umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veitir Arna Pálsdóttir,
forstöðumaður persónutjóna (arnap@tm.is)
Persónutjónadeild hefur það hlutverk að tryggja
hraða, faglega og vandaða úrvinnslu líkams- og
ferðatjóna viðskiptavina TM. Einstaklingar sem
eru jákvæðir og hafa til að bera frumkvæði,
kraft og útsjónarsemi ásamt framúrskarandi
samskiptahæfileikum eru hvattir til að sækja um
starfið.
Starfssvið:
· Almenn afgreiðsla í persónutjónum
· Samskipti og þjónusta við viðskiptavini,
lögmannsstofur og samstarfsaðila
· Gagnaöflun, útreikningar og greiðsla kostnaðar
Hæfniskröfur:
· Háskólamenntun eða önnur haldbær
menntun sem nýtist í starfi
· Þekking á vátryggingarétti og skaðabótarétti
er kostur en ekki skilyrði
· Góð tölvuþekking og tölvulæsi ásamt góðri
íslensku- og enskukunnáttu
· Rík þjónustulund
· Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna
vel í hópi og undir álagi
· Nákvæmni í starfi og markviss og fagleg vinnubrögð
Hjá TM er viðskiptavinurinn og hagsmunir
hans okkar megin viðfangsefni.
Það er markmið okkar að viðskiptavinir upplifi í samskiptum
við TM að ekkert tryggingafélag á Íslandi veiti betri vernd gegn
áföllum. Að viðskiptavinurinn sé rétt tryggður á hverjum tíma
og fái framúrskarandi þjónustu við úrlausn sinna mála hvort
heldur við kaup á tryggingum, við tjón, í lánaviðskiptum eða
greiðsluþjónustu.
TM hefur staðið efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni í
fjórtán skipti af sautján og er það íslenska fyrirtæki sem oftast
allra hefur hlotið viðurkenninguna.
TM leggur áherslu á jafnréttismál og hefur
verið með jafnlaunavottun frá árinu 2014 sem
staðfestir að fyrirtækið greiðir konum og
körlum sömu laun fyrir jafn verðmæt störf.
Starfsmaður
persónutjóna
TM // Síðumúla 24 // Sími 515 2000 // tm@tm.is // www.tm.is
Tryggingamiðstöðin óskar eftir að ráða
starfsmann í persónutjónadeild félagsins.
0
2
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
A
6
-1
8
4
0
1
D
A
6
-1
7
0
4
1
D
A
6
-1
5
C
8
1
D
A
6
-1
4
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
1
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K