Fréttablaðið - 02.09.2017, Síða 67

Fréttablaðið - 02.09.2017, Síða 67
Á heilsugæslustöðinni eru starfandi sérfræðingar í heimilislækningum ásamt sálfræðingi, félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðingum, ljósmæðrum, riturum og aðstoðarmönnum. Hafin er innleiðing heildstæðrar teymisvinnu í sjúklingamóttöku sem byggir á náinni samvinnu fagstétta þar sem samfelld, persónuleg þjónusta við skjólstæðinga er höfð að leiðarljósi. Um er að ræða spennandi vettvang fyrir lækni sem áhuga hefur á nýsköpun og framþróun í heilsugæslu. Nánari upplýsingar um starfsemi stöðvarinnar má finna á vef Heilsugæslunnar (www.heilsugaeslan.is). Nánari upplýsingar Svava Kristín Þorkelsdóttir - 585 1300 svava.kristin.thorkelsdottir@heilsugaeslan.is Ragnar Logi Magnason - 585 7600 Helstu verkefni og ábyrgð Almennar lækningar Heilsuvernd Vaktþjónusta Kennsla nema Þátttaka í vísindarannsóknum, gæða- og umbótaverkefnum Hæfnikröfur Sérfræðimenntun í heimilislækningum Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla af teymisvinnu er kostur Góð íslenskukunnátta skilyrði Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá ásamt gögnum sem staðfesta menntun, fyrri störf og vísinda- og kennslustörf. Þau gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsókn getur gilt í allt að 6 mánuði. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningu í starfið. Sækja skal um starfið rafrænt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is), undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Sérfræðingur í heimilislækningum Heilsugæslan Grafarvogi Laust er til umsóknar starf sérfræðings í heimilislækningum við Heilsugæsluna Grafarvogi. Um er að ræða 100% ótímabundið starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2017 AUGLÝSING UM DEILISKIPULAGS- BREYTINGAR Í GARÐABÆ Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með kynningu á breytingum eftirfarandi deiliskipulagsáætlana í samræmi við 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. • Suðurhraun 1 og 3. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Molduhrauns. Tillagan gerir ráð fyrir því að grunnflötur húss getur orðið allt að 60 % af stærð lóðar í stað 40 % og að nýtingarhlutfall geti orðið allt að 1 í stað 0,6. Ennfremur er gert ráð fyrir breytingu á grein 2.3. í skilmálum þannig að hægt sé að veita byggingarleyfi fyrir færri bílastæðum á lóð en skilmálar miða við ef sýnt sé fram á hvernig bregðast megi við ef aðstæður breytast sem kalla á fleiri stæði. • Hlið. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hliðs. Tillagan gerir ráð fyrir því að byggingarreitur c færist til norðurs og verður vestan við núverandi íbúðarhús. Tillögurnar liggja frammi á bæjarskrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7, frá 1. september 2017 til og með 16. október 2017. Þær eru einnig aðgengilegar á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til þess að skila inn athugasemdum rennur út 16. október 2017. Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur Garðabæjar og skulu þær vera skriflegar og undirritaðar. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir þeim. Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri Garðabæjar GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Upplýsingar veitir Inga Björg Hjaltadóttir ráðgjafi hjá Attentus mannauður og ráðgjöf, inga@attentus.is Umsóknir óskast fylltar út á attentus.umsokn.is Umsóknarfrestur er til og með 15. september 2017 Starfslýsing Samstarf við fyrirtæki um markaðssetningu erlendis • Tengslamyndun og öflun þekkingar á fyrirtækjum og lausnum • Gerð áætlana um kynningu á fyrirtækjum og lausnum erlendis • Gerð markaðsefnis fyrir hverja atvinnugrein Samstarf við samtök, sendiráð og stofnanir • Öflun/miðlun upplýsinga um fyrirtæki og fyrirtækjahópa • Miðlun upplýsinga til fyrirtækja og fyrirtækjahópa • Öflun upplýsinga um tölfræði og markaði • Skipulag viðburða erlendis Kröfur um menntun og hæfni • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla á íslensku atvinnulífi • Þekking og reynsla af markaðsstarfi erlendis • Góð tungumálakunnátta • Áhugi á fólki og íslenskum fyrirtækjum • Mjög góðir samskiptahæfileikar Íslandsstofa leitar að verkefnastjóra á svið Iðnaðar & þjónustu. Starfið felst í að efla og þróa útflutningsþjónustu sviðsins. Hlutverk sviðs iðnaðar og þjónustu er að auka vitund, áhuga og eftirspurn erlendis eftir vörum, þjónustu og sérfræðiþekkingu íslenskra fyrirtækja. Við styðjum við markaðsstarf og kynnum lausnir þeirra fyrir erlendum aðilum. Við vinnum með fyrirtækjum og hagsmunaaðilum að því að meta þarfir starfsgreinahópa varðandi erlenda markaðssókn og köllum innlenda jafnt sem erlenda sérfræðinga til ráðgjafar. Við söfnum hagnýtum upplýsingum og framleiðum markaðs- efni sem eykur trúverðugleika gagnvart erlendum viðskiptavinum. Lykilþáttur í starfi sviðsins er samvinna við atvinnulífið og stuðningsumhverfið, með aðstoð fagráðs iðnaðar og þjónustu. ATVINNUAUGLÝSINGAR 21 L AU G A R DAG U R 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 7 0 2 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D A 6 -2 C 0 0 1 D A 6 -2 A C 4 1 D A 6 -2 9 8 8 1 D A 6 -2 8 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 1 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.