Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Blaðsíða 19
Helgarblað 6.–9. janúar 2017 Fréttir Erlent 19 Bestur í hræðilegasta starfi heims n Þegar ósköpin dynja yfir er Robert Jensen kallaður til n Hryðjuverk, hamfarir og slys eru hans ær og kýr og velti fyrir mér hvort kallið myndi koma,“ sagði Mark í viðtali við Telegraph. Mark er fyrrverandi rannsóknarlögreglu maður hjá lög- reglunni í Humber side á Englandi og sérfræðingur í að bera kennsl á látna einstaklinga. Hann vann til dæmis við að bera kennsl á fórnarlömb þjóðarmorðanna í Kosovo á tíunda áratug liðinnar aldar. Þess var ekki langt að bíða að kall- ið kæmi og fékk Mark það hlutverk að ferðast til Barcelona þar sem hann sá um að koma upp upplýsingamiðstöð fyrir aðstandendur þeirra sem létu- st. 51 Spánverji var um borð. Þegar því var lokið hafði Mark yfirumsjón með símaveri Lufthansa, eiganda Germanwings, sem komið var upp í Liverpool fyrir aðstandendur þeirra sem létust. „Ef þú veist að ástvinur þinn var um borð þá viltu vita hvað gerðist og hvað gerist næst. Okkar hlutverk er að tryggja að það sé alltaf einhver sem svarar í símann, allan sólarhringinn, og það sé alltaf ein- hver sem talar þitt tungumál, sama hvaða tungumál það er,“ sagði Oliver. Sefur vel Robert segir að starfið hafi kennt honum ýmislegt um það hvernig eigi að bregðast við þegar ósköpin dynja yfir. Hann bendir til dæmis á að fólk ætti ekki að blása upp björgunarvesti inni í flugvélinni ef hún nauðlendir á vatni eða hafi. Hann hafi fundið látna einstaklinga inni í flugvélum sem komust ekki út. Þegar öllu er á botn- inn hvolft segir Robert það gagnast honum lítið að vera kvíðinn eða ótta- sleginn þegar hann heyrir fréttir af hamförum eða hryðjuverkum. Hann kveðst sofa vel á næturnar en viður- kennir þó að hann líti lífið örlítið öðr- um augum eftir allt sem hann hefur upplifað í starfi sínu. n Germanwings Lítið sem ekkert var eftir af vél Germanwings sem brotlenti í hlíðum Frönsku Alpanna í mars 2015. Fyrirtæki Roberts var fengið til að halda utan um afleiðingar þessa hörmulega atviks. Mynd EPA Hamfarir Robert var meðal annars kallaður til þegar jarðskjálfti og flóðbylgja reið yfir ríki við Indlandshaf á öðrum degi jóla árið 2004. Mynd EPA „Okkar hlutverk er að tryggja að það sé alltaf einhver sem svarar í símann, allan sólarhringinn, og það sé alltaf einhver sem talar þitt tungumál, sama hvaða tungumál það er. Glæsibæ • www.sportlif.is PróteinPönnukökur Próteinís Próteinbúðingur Fylgist með okkur á Facebook.com/Lyfsalinn Uppakomur • Leikir • Tilboð Sjálfstætt starfandi apótek í Glæsibæ Okkar markmið er að veita þér og þínum framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf Fylgist með okkur á Facebook.com/Lyfsalinn Uppakomur • Leikir • Tilboð Opnunartími: Virka daga 8.30-18 Laugardaga 10.00-14.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.