Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Blaðsíða 45
Helgarblað 6.–9. janúar 2017 Menning 37 Gleraugnaverslunin Eyesland hefur opnað nýja og glæsilega verslun á Grandagarði 13. Mikið úrval af gæðagleraugum á góðu verði – og þú færð frábæra þjónustu. Verið velkomin! Eyesland . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð . sími 510 0110 . www.eyesland.is Ray-Ban 5228 umgjörð kr. 25.970,- Ný gleraugu? Stjörnur á ritvellinum Höfundur vísindaskáldsagna Gillian Anderson er höf­ undur vísindaskáldsögunn­ ar A Vision of Fire sem kom út árið 2014. Aðalpersónan Caithlyn O'Hara er einstæð móðir sem fær martraðir um dómsdag. Árið eftir sendi Ander­ son frá sér framhaldsbókina A Dream of Ice. Meðhöf­ undur Anderson að bókunum er Jeff Rovin. Prýðilegur rithöfundur Gamanleikarinn Steve Martin þykir prýði­ legur rithöfundur en hann hefur sent frá sér nokkrar skáldsögur og greinasöfn. Besta verk hans á ritvellinum er barnabókin Late for School, sem fjallar um ævintýralega ferð ungs drengs í skólann. Bókin þykir fyndin, hugljúf og frumleg. Skáldsaga hans varð að kvikmynd The Hottest State er fyrsta skáldsaga Ethan Hawke og aðalpersónan er ungur leikari sem verður ástfanginn af söngkonu. Skáldsagan varð að kvikmynd þar sem Hawke fór með aðalhlutverkið. Eftir velgengni skáldsögunnar skrifaði Hawke tvær aðrar, Ash Wednesday og Rules for a Knight. Verðlaunabók Jim Carrey er höfundur barnabókarinnar How Roland Rolls, sem varð verðlaunabók. Söguhetjan er alda sem óttast að skelli hún á land muni hún deyja en áttar sig smám saman á því að hún er bara ein af mörgum öldum í hinu stóra og mikla hafi og um leið hluti af alheiminum. Bókin þykir vel skrifuð, fyndin en um leið afar hjartnæm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.