Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Blaðsíða 53
Helgarblað 6.–9. janúar 2017 Menning Sjónvarp 45 Mánudagur 9. janúar RÚV Stöð 2 16.15 Ránsfengur 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Krakkafréttir 17.30 Verðlaunahátið FIFA 2016 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Morgan Freeman: Saga guðstrúar (5:6) (The Story of God with Morgan Freeman) 21.00 Miðnætursól (4:8) (Midnattssol) Sænsk spennuþáttaröð frá sömu handrits- höfundum og gerðu Brúna. Í bænum Kiruna í Norður-Sví- þjóð finnst franskur ríkisborgari myrtur á hrottafenginn hátt. Lögregluyfir- völd á staðnum og frönsk lögreglukona vinna nú við að finna morðingjann. Rannsóknin stendur sem hæst þegar sólin ætlar aldrei að setjast í sænska sumrinu. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Morðin á Biggie og Tupac (Murder Rap: Inside the Biggie and Tupac Murders) Heimildarmynd um morðin á bandarísku röppurunum Biggie Smalls og Tupac. Þeir elduðu grátt silfur og voru báðir skotnir til bana á tíunda áratugnum. Myndin kannar lögreglu- skýrslur og upptökur sem ekki hafa litið dagsins ljós áður. 00.10 Kastljós 00.35 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:40 The Middle (22:24) 08:05 2 Broke Girls 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (35:175) 10:20 Who Do You Think You Are? (6:10) 11:20 Sullivan & Son 11:45 My Dream Home 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol 15:15 Falcon Crest (21:22) 16:05 Ground Floor (4:10) 16:30 Tommi og Jenni 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Landnemarnir 19:55 Hugh's War on Waste (2:3) Vönduð og afar áhugaverð þáttaröð í þremur hlutum frá BBC í umsjón breska fjölmiðlamannsins og umhverfissinnans Hugh Fearnley- Whittingstall sem leiðir okkur í allan sannleika um mat- arsóun í Bretlandi. Í öðrum hluta heldur Hugh uppteknum hætti við að reyna sporna við sóun og hafa talsmenn breskra stórmarkaða þegar lofað honum bót og betrun. 20:55 Insecure (2:8) 21:25 Shameless (4:12) 22:20 Eyewitness (8:10) 23:05 Timeless (7:16) 23:50 Notorious (7:10) 00:35 Lucifer (10:22) 01:20 Sea of Love 03:10 Major Crimes (9:19) 03:55 The Third Eye (8:10) 04:45 Bones 08:00 America's Funniest Home Videos (34:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Bachelor 10:30 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil 14:15 Rachel Allen: All Things Sweet (1:12) 14:40 Chasing Life 15:25 Younger (10:12) 15:50 Royal Pains (9:13) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (8:25) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (1:20) 19:50 The Good Place 20:15 No Tomorrow 21:00 Rookie Blue (21:22) Dramatísk þáttaröð um unga lögreglu- menn sem standa í ströngu. Aðalhlut- verkin leika Missy Peregrym, Gregory Smith og Charlotte Sullivan. 21:45 Blue Bloods (4:22) 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 The Catch (4:10) 00:35 Sex & the City 01:00 Rosewood (18:22) 01:45 Madam Secretary 02:30 Rookie Blue (21:22) 03:15 Blue Bloods (4:22) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden Sjónvarp Símans Denzel finnur styrk í trúnni L eikarinn Denzel Washing­ ton hefur tvisvar unnið til Óskars verðlauna og hlotið fjölda annarra viðurkenn­ inga. Hann er afar trúaður, fer í kirkju og les í Biblíunni. Hann fer ekki í felur með trú sína og segist finna mikinn styrk í henni. Hann les reglulega „orð dagsins“ í kristi­ legu tímariti og segist reyna að fara eftir þeim boðslap sem þar er að finna. Washington er leikstjóri myndar­ innar Fences og leikur jafnframt að­ alhlutverkið. Myndin er byggð á sam­ nefndu Pulitzer­ verðlaunaleikriti August Wilson. Washington lék í leikritinu á árum áður og hlaut Tony­ verðlaun fyrir túlkun sína á verka­ manninum Troy. Nú er hann til­ nefndur til Golden Globe­verðlauna fyrir sama hlutverk í mynd sinni og mótleikkona hans, Viola Davis, er einnig tilnefnd fyrir leik sinn. Leikarinn tekur ekki undir það að hörundsdökkir leikarar í Hollywood eigi afar erfitt upp­ dráttar. „Það er meiri vinnu að hafa en nokkru sinni áður,“ segir hann. Hann segir að ef menn séu óánægðir með stöðu svartra í Hollywood eigi þeir hvorki að kvarta né kveina heldur leggja sig fram við að breyta hlutum. Washington ólst upp í New York þar sem móðir hans rak snyrtistofu. Einn daginn kom skyggn kona inn á stofuna, leit á hinn unga Wash­ ington, tók pappírsblað og skrif­ aði efst á það: „Spádómur“ og fyrir neðan: „Þú átt eftir að ferðast um allan heim og predika yfir millj­ ónum.“ Washington geymir þetta blað ennþá. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Trúaður Washington í hópi aðdáenda +2° -1° 8 1 11.13 15.53 9 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Laugardagur 10 -4 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C -1 0 -1 0 -2 9 6 0 2 20 8 -2 -5 -2 -8 -14 11 4 0 3 -18 20 7 -25 7 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Lau Sun Mán Þri Lau Sun Mán Þri EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.0 5 5.0 2 4.2 0 3.4 -1 4.4 6 2.8 2 3.8 -1 3.3 1 2.6 3 3.2 2 2.0 0 5.2 -2 2.7 3 1.9 -3 0.8 -3 0.9 -6 3.7 4 3.2 -1 2.7 1 2.4 -3 3.6 3 5.2 3 3.2 2 4.8 1 5.3 3 3.1 2 8.4 -1 5.6 -2 3.8 2 2.3 0 9.5 -1 4.1 -2 5.5 3 4.0 2 13.3 1 7.8 -3 2.2 3 3.7 1 3.2 0 3.9 -2 uPPLýSINGAR FRá VEDuR.IS oG FRá YR.No, NoRSKu VEðuRSToFuNNI Sést til sólar Sól hækkar á lofti og stundum sést glitta í hana. MYND SIGTRYGGuR ARIMyndin Veðrið Léttir víða til Lægir smám saman, fyrst vestan til, styttir upp og léttir víða til. Hiti um og undir frostmarki. Gengur í sunnan 8–15 vestan til á landinu seinni partinn með dálítilli slyddu eða snjókomu, en rigningu suðvestan til í kvöld og hlýnar heldur. Föstudagur 6. janúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Föstudagur Vaxandi sunnan- átt síðdegis með lítilsháttar slyddu eða snjókomu. 2-1 4 -4 5-5 9-3 4-3 30 8-1 17-2 3-5 4 -5 5.6 3 4.7 -3 2.3 -4 3.2 -6 2.4 4 4.5 2 8.2 2 2.8 -2 5.2 6 1.3 -2 4.1 2 1.5 -2 3.0 2 2.7 -2 1.6 -1 1.4 -3 8.7 7 9.4 5 6.8 3 10.0 4 10.7 7 1.7 1 2.7 4 2.3 -1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.