Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Page 53
Helgarblað 6.–9. janúar 2017 Menning Sjónvarp 45 Mánudagur 9. janúar RÚV Stöð 2 16.15 Ránsfengur 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Krakkafréttir 17.30 Verðlaunahátið FIFA 2016 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Morgan Freeman: Saga guðstrúar (5:6) (The Story of God with Morgan Freeman) 21.00 Miðnætursól (4:8) (Midnattssol) Sænsk spennuþáttaröð frá sömu handrits- höfundum og gerðu Brúna. Í bænum Kiruna í Norður-Sví- þjóð finnst franskur ríkisborgari myrtur á hrottafenginn hátt. Lögregluyfir- völd á staðnum og frönsk lögreglukona vinna nú við að finna morðingjann. Rannsóknin stendur sem hæst þegar sólin ætlar aldrei að setjast í sænska sumrinu. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Morðin á Biggie og Tupac (Murder Rap: Inside the Biggie and Tupac Murders) Heimildarmynd um morðin á bandarísku röppurunum Biggie Smalls og Tupac. Þeir elduðu grátt silfur og voru báðir skotnir til bana á tíunda áratugnum. Myndin kannar lögreglu- skýrslur og upptökur sem ekki hafa litið dagsins ljós áður. 00.10 Kastljós 00.35 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:40 The Middle (22:24) 08:05 2 Broke Girls 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (35:175) 10:20 Who Do You Think You Are? (6:10) 11:20 Sullivan & Son 11:45 My Dream Home 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol 15:15 Falcon Crest (21:22) 16:05 Ground Floor (4:10) 16:30 Tommi og Jenni 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Landnemarnir 19:55 Hugh's War on Waste (2:3) Vönduð og afar áhugaverð þáttaröð í þremur hlutum frá BBC í umsjón breska fjölmiðlamannsins og umhverfissinnans Hugh Fearnley- Whittingstall sem leiðir okkur í allan sannleika um mat- arsóun í Bretlandi. Í öðrum hluta heldur Hugh uppteknum hætti við að reyna sporna við sóun og hafa talsmenn breskra stórmarkaða þegar lofað honum bót og betrun. 20:55 Insecure (2:8) 21:25 Shameless (4:12) 22:20 Eyewitness (8:10) 23:05 Timeless (7:16) 23:50 Notorious (7:10) 00:35 Lucifer (10:22) 01:20 Sea of Love 03:10 Major Crimes (9:19) 03:55 The Third Eye (8:10) 04:45 Bones 08:00 America's Funniest Home Videos (34:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Bachelor 10:30 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil 14:15 Rachel Allen: All Things Sweet (1:12) 14:40 Chasing Life 15:25 Younger (10:12) 15:50 Royal Pains (9:13) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (8:25) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (1:20) 19:50 The Good Place 20:15 No Tomorrow 21:00 Rookie Blue (21:22) Dramatísk þáttaröð um unga lögreglu- menn sem standa í ströngu. Aðalhlut- verkin leika Missy Peregrym, Gregory Smith og Charlotte Sullivan. 21:45 Blue Bloods (4:22) 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 The Catch (4:10) 00:35 Sex & the City 01:00 Rosewood (18:22) 01:45 Madam Secretary 02:30 Rookie Blue (21:22) 03:15 Blue Bloods (4:22) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden Sjónvarp Símans Denzel finnur styrk í trúnni L eikarinn Denzel Washing­ ton hefur tvisvar unnið til Óskars verðlauna og hlotið fjölda annarra viðurkenn­ inga. Hann er afar trúaður, fer í kirkju og les í Biblíunni. Hann fer ekki í felur með trú sína og segist finna mikinn styrk í henni. Hann les reglulega „orð dagsins“ í kristi­ legu tímariti og segist reyna að fara eftir þeim boðslap sem þar er að finna. Washington er leikstjóri myndar­ innar Fences og leikur jafnframt að­ alhlutverkið. Myndin er byggð á sam­ nefndu Pulitzer­ verðlaunaleikriti August Wilson. Washington lék í leikritinu á árum áður og hlaut Tony­ verðlaun fyrir túlkun sína á verka­ manninum Troy. Nú er hann til­ nefndur til Golden Globe­verðlauna fyrir sama hlutverk í mynd sinni og mótleikkona hans, Viola Davis, er einnig tilnefnd fyrir leik sinn. Leikarinn tekur ekki undir það að hörundsdökkir leikarar í Hollywood eigi afar erfitt upp­ dráttar. „Það er meiri vinnu að hafa en nokkru sinni áður,“ segir hann. Hann segir að ef menn séu óánægðir með stöðu svartra í Hollywood eigi þeir hvorki að kvarta né kveina heldur leggja sig fram við að breyta hlutum. Washington ólst upp í New York þar sem móðir hans rak snyrtistofu. Einn daginn kom skyggn kona inn á stofuna, leit á hinn unga Wash­ ington, tók pappírsblað og skrif­ aði efst á það: „Spádómur“ og fyrir neðan: „Þú átt eftir að ferðast um allan heim og predika yfir millj­ ónum.“ Washington geymir þetta blað ennþá. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Trúaður Washington í hópi aðdáenda +2° -1° 8 1 11.13 15.53 9 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Laugardagur 10 -4 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C -1 0 -1 0 -2 9 6 0 2 20 8 -2 -5 -2 -8 -14 11 4 0 3 -18 20 7 -25 7 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Lau Sun Mán Þri Lau Sun Mán Þri EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.0 5 5.0 2 4.2 0 3.4 -1 4.4 6 2.8 2 3.8 -1 3.3 1 2.6 3 3.2 2 2.0 0 5.2 -2 2.7 3 1.9 -3 0.8 -3 0.9 -6 3.7 4 3.2 -1 2.7 1 2.4 -3 3.6 3 5.2 3 3.2 2 4.8 1 5.3 3 3.1 2 8.4 -1 5.6 -2 3.8 2 2.3 0 9.5 -1 4.1 -2 5.5 3 4.0 2 13.3 1 7.8 -3 2.2 3 3.7 1 3.2 0 3.9 -2 uPPLýSINGAR FRá VEDuR.IS oG FRá YR.No, NoRSKu VEðuRSToFuNNI Sést til sólar Sól hækkar á lofti og stundum sést glitta í hana. MYND SIGTRYGGuR ARIMyndin Veðrið Léttir víða til Lægir smám saman, fyrst vestan til, styttir upp og léttir víða til. Hiti um og undir frostmarki. Gengur í sunnan 8–15 vestan til á landinu seinni partinn með dálítilli slyddu eða snjókomu, en rigningu suðvestan til í kvöld og hlýnar heldur. Föstudagur 6. janúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Föstudagur Vaxandi sunnan- átt síðdegis með lítilsháttar slyddu eða snjókomu. 2-1 4 -4 5-5 9-3 4-3 30 8-1 17-2 3-5 4 -5 5.6 3 4.7 -3 2.3 -4 3.2 -6 2.4 4 4.5 2 8.2 2 2.8 -2 5.2 6 1.3 -2 4.1 2 1.5 -2 3.0 2 2.7 -2 1.6 -1 1.4 -3 8.7 7 9.4 5 6.8 3 10.0 4 10.7 7 1.7 1 2.7 4 2.3 -1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.