Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Blaðsíða 44
Helgarblað 6.–9. janúar 201736 Menning Bílahitari Við einföldum líf bíleigandans Termini 1700 bílahitarinn er tilvalin lausn. Hann er lítill og nettur og auðvelt að koma honum fyrir t.d. undir mælaborði bílsins. Allur tengibúnaður fylgir ásamt tímarofa sem ræsir hitarann t.d. klukkutíma áður en þú leggur af stað. Verð kr. 39.000 Væri ekki dásamlegt að sleppa við að skafa glugga og geta sest inn í heitan og notalegan bílinn á köldum vetrarmorgni? Láttu verkstæðið sjá um ísetninguna. Verð frá kr. 49.900 með ísetningu. 11.0 52 Stjörnur á ritvellinum H eimsfrægar kvikmyndastjörn- ur hafa haslað sér völl á rit- vellinum með fremur eftir- tektarverðum hætti. Hér eru nokkur dæmi. n Góðir dómar Hugh Laurie hugðist gefa skáldsögu sína, The Gun Seller, út undir dulnefni en útgefandi hans var svo ánægður með verkið að leikaranum snerist hugur og setti nafn sitt við hana. Bókinni var afar vel tekið. Fyrrver- andi hermaður sem orðinn er drykkfelldur og ráðþrota samþykkir að gerast leigumorðingi. Bókin mun vera full af óvæntum atburðum, spennuþrungin og afar vel skrifuð. Lengi hafa verið sögusagnir um að framhaldsbók sé væntanleg. Misjafnir dómar John Travolta er höfundur bókarinnar Propeller One-Way Night Coach og þar er sagt frá hinum átta ára gamla Jeff sem dreymir um að fara í flugferð og fær draum sinn uppfylltan þegar móðir hans ákveður að fara til Hollywood og verða leikkona. Bókin fékk misjafna dóma, einhverjir gagnrýnendur hrósuðu henni meðan aðrir sögðu hana skorta dýpt. Dugmikill skáldsagna- höfundur Fyrsta skáldsaga James Franco nefn- ist Palo Alto eftir heimabæ hans og er uppvaxtarsaga. Leikarinn hefur sagt að bókin sé að hluta til byggð á eigin reynslu. Gagnrýnendur hældu leikar- anum fyrir snjallan og tilgerðarlausan stíl. Kvikmynd var gerð eftir bókinni árið 2013 og þar var Franco vitanlega í hlutverki. Síðan hefur leikarinn sent frá sér þrjár aðrar skáldsögur. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.