Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2017, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2017, Page 24
24 fólk - viðtal Helgarblað 14. júlí 2017 Lífið er ekki sanngjarnt M y n d S ig tr y g g u r A r i Adolf Ingi Erlingsson er flestum kunnur fyrir störf hans sem íþróttafréttamaður og var þekktur fyrir líflegar lýsingar og ýmis frum- leg uppátæki í leik og starfi. Í huga flestra var Adolf alltaf brosandi, alltaf hress og alltaf til í fíflagang og grín. Síðustu ár í lífi Adolfs hafa hins vegar ekki verið neitt grín. Sigurvin Ólafsson bauð Adolf í kaffisopa og rakti úr honum garnirnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.