Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2017, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2017, Qupperneq 38
Nýbökuðu foreldrarnir,­George og Amal, eru í sum­arfríi á Ítalíu með börnin sín. Tvíburarnir, Ella og Alexander, komu í heiminn þann 6. júní síð­ astliðinn og er ferðin sú fyrsta sem fjölskyldan sést opinberlega í. Foreldrarnir tóku sér þó smá frí frá barnauppeldinu og áttu deit kvöld á veitingastaðnum Gatto Nero við Lake Gomo. Clooney-hjónin á deitkvöldi á Ítalíu Kim Kardashian er ein af þekktustu og mest mynd­uðu konum heims. Hún er ætíð óaðfinnanlega máluð, hvert hár á sínum stað og klædd í hátísku. En stundum verða konur bara að klæða sig kósí og það gerði Kim svo sannarlega, þegar hún brjóstahaldaralaus klæddist ein­ földum hlýrabol og Adidas­stutt­ buxum. Förðunin var í lágmarki og hárið í tagli. En Kim var ekki alveg laus við glamúrinn, því hún smellti sér að sjálfsögðu í hæla við. En það er ljóst að hvaða flík sem er klæðir konuna vel. Hin hversdagslega Kim Kardashian Í kvikmyndinni Ég man þig, sem gerð er eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur, gegnir hús á Hesteyri á norðan­ verðum Vestfjörðum stóru hlutverki. Húsið er þó alls ekki á Hesteyri, heldur stendur það við Víkurbraut 4 í Grindavík og með aðstoð tölvutækninnar er það fært til Vestfjarða. Húsið heitir Bakki og er í eigu Minja­ og sögufélags Grinda­ víkur, en félagið eignaðist húsið í maí 2015 og vinnur nú að endur­ byggingu þess. Ég man þig er að miklu leyti kvikmynduð í og við Bakka. Bakki er forn verbúð, byggð 1933 og er talin vera elsta uppi­ standandi verbúð á Suðurnesj­ um. Vonir standa til að í framtíð­ inni muni Bakki hýsa byggðasafn Grindvíkinga og aðra menningar­ tengda starfsemi. Vissir þú að? Húsið á Hesteyri er í Grindavík Bakki í Bakgrunni Á plakati myndarinnar má sjá Bakka í bakgrunnin- um. Bakki gift í rúm tVö ár george Clooney og amal alamuddin giftu sig 27. septem- ber 2014 í Feneyjum á Ítalíu. Það var vinur Clooney, Walter Veltroni, fyrrverandi borgarstjóri Rómar, sem gaf þau saman. Mynd Josiah KaMau Jólasveinninn í sumarfríi á suðurnesjum? Þessi skemmtilega mynd var tekin í Grindavík nú í vikunni, en engu er líkara en að jólasveinninn sjálfur hafi lagt búningnum og brugðið sér í sumarfrí í bænum. Líklegra er þó að þarna sé bara einn af fjölmörgum ferðamönnum landsins á ferð, eða hvað?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.