Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.2017, Blaðsíða 43
1958 Bandaríski Billboard-topplist- inn, The Hot 100 Singles Chart, hóf göngu sína. Ricky Nelson var í fyrsta sæti með lagið Poor Little Fool. 1990 Þrír vopnaðir ræningjar stálu sem sa msvarar 27 milljónum króna á tónleikum hljómsveitarinnar New Kids On T he Block í Montreal í Kanada. Um var að ræða innkomu vegna sölu á ým sum varningi merktum sveitinni. 2000 Craig David kom öðru lagi sínu, 7 days, í fyrsta sæti breska listans. Aðeins 19 ára að aldri varð hann því yngsti karlsöngvarinn til að koma tveimur lögum í fyrsta sæti listans, frá því að Donny Osmond varð sá fyrsti til þess árið 1973. 1901 Söngvarinn og trompetleikarinn Louis Armstrong fæddist í Queens í New York. Armstrong átti marga smelli, sem eru vel þekktir í dag, eins og: Hello Dolly!, What A Wonderful World, When The Saints Go Marching In, Ain't Misbehavin', og We Have All the Time in the World. Armstrong lést 6. júlí 1971. 1963 Bítlarnir komu fram í Queen's Theatre í Blackpool Englandi. Aðdáendur þeirra þyrptust í kringum leikhúsið og lokuðu öllum inngöngum. Brugðið var á það ráð að koma Bítlunum í gegnum nærliggjandi byggingarsvæði, upp á og yfir vinnupalla, og þaðan yfir á þak leik- hússins þar sem þeir voru látnir síga inn í húsið í gegnum fellihurð á þakinu. 2001 Dave Stewart kvæntist tískuljósmyndaranum Anouska Fisz á einkaströnd á Frönsku rivíerunni. Á meðal gesta voru Elton John, Mick Jagger, bræðurnir Liam og Noel Gallagher úr Oasis og Annie Lennox, sem skipaði hljómsveitina Eurythmics, ásamt Stewart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.