Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2017, Blaðsíða 66
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 11. ágúst 2017
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
Föstudagur 11. ágúst
09.00 HM í frjálsum íþróttum
17.05 Fagur fiskur
17.35 KrakkaRÚV
17.36 Kata og Mummi
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 HM í frjálsum íþróttum
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kærleikskveðja,
Nína Bresk þáttaröð
frá BBC um unga stúlku
sem gerist barnfóstra
framakonu í London.
Þættirnir segja frá
grátbroslegri upplifun
hennar á heimilinu
með börnunum og í
stórborginni. Aðal-
hlutverk: Faye Marsay,
Helena Bonham Carter
og Ehan Rouse.
20.15 Sjónvarpsleikhúsið
– Skyttan
Syrpa breskra einþátt-
unga. Leikstjóri: Bruce
Goodison. Leikarar:
Peter Amory, Jamie
Hogarth og Scarlett
Alice Johnson.
20.45 HM í frjálsum íþróttum
Bein útsending frá
200m hlaupi kvenna á
HM í frjálsum íþróttum
í London.
20.55 HM íslenska hests-
ins: Samantekt
Samantekt frá keppni
dagsins á HM íslenska
hestsins sem fram fer í
Hollandi. Umsjón: Gísli
Einarsson. Dag-
skrárgerð: Óskar Þór
Nikulásson.
21.10 Juno Margverðlaunuð
grátbrosleg gaman-
mynd um unglings-
stúlkuna Juno með
Ellen Page, Jennifer
Garner og Michael
Cera í aðalhlutverkum.
Þegar Juno verður
óvænt ólétt þarf
hún að taka erfiða
ákvörðun varðandi
barnið sem hún ber
undir belti.
22.45 DragonHeart
Ævintýramynd með
Sean Connery, Dennis
Quaid og Dinu Meyer
í aðalhlutverkum.
Síðasti dreki heimsins
og drekabaninn taka
höndum saman í von
um að stöðva illgjarna
konung. Myndin er ekki
við hæfi ungra barna.
00.25 Adore (Fullkomnar
mæður) Átakanleg
ástarsaga með Naomi
Watts og Robin Wright
í aðalhlutverkum.
Æskuvinkonur á
fimmtugsaldri eiga í
forboðnum ástarsam-
böndum sem flækja
vináttu þeirra. Hand-
ritið er byggt á sögu
eftir nóbelsverðlauna-
skáldið Doris Lessing.
Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi ungra
barna. e.
02.10 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Simpson
07:25 Litlu Tommi og Jenni
07:45 Kalli kanína
08:05 The Middle
08:30 Pretty little liars
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors
10:20 Martha & Snoop's
Potluck Dinner Party
11:00 Í eldhúsi Evu
11:35 Heimsókn
12:00 Falleg íslensk heimili
12:35 Nágrannar
13:00 Satt eða logið ?
13:40 Housesitter
15:20 Lego Scooby-Doo:
Haunted Hollywood
16:35 Top 20 Funniest
17:15 Simpson
17:40 Bold and the Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Ísland í sumar
19:20 Impractical Jokers
19:45 Kubo and The Two
Strings Ævintýraleg
teiknimynd frá
2016 sem fjallar
um Kubo sem lifir
rólegu og venjulegu
lífi í litlu þorpi við
sjávarsíðuna, þar til
hefnigjarn andi úr
fortíðinni breytir öllu
21:30 Miami Vice Stórgóð
kvikmynd byggð á
spennuþáttunum
Miami Vice sem
slógu allt út í vin-
sældum um miðbik
9. áratugarins.
23:40 The Brothers
Grimsby Spennandi
gamanmynd frá
2016 með grínmeist-
aranum Sacha Baron
Cohen sem segir
frá munaðarlausu
bræðrunum Norman
og Sebastian sem
þurftu að þola sáran
aðskilnað í æsku
þegar þeir voru
ættleiddir hvor á sitt
heimilið.
01:05 Very Good Girls
Dramatísk mynd frá
2013. Myndin segir
frá æskuvinkonun-
um Lilly og Gerri sem
eru báðar hreinar
meyjar en hafa
ákveðið sín á milli
að þær muni tapa
meydóminum þetta
sumar.
02:35 Rush Hour
03:15 Housesitter
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond
08:25 Dr. Phil
09:05 Life Unexpected
09:50 Psych
10:35 Síminn + Spotify
13:35 Dr. Phil
14:15 Making History
14:40 Pitch
15:25 Friends With Better
Lives
15:50 Glee
16:35 King of Queens
17:00 Jennifer Falls
17:25 How I Met Your
Mother
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
19:10 The Late Late Show
with James Corden
19:50 Family Guy (1:21)
20:15 The Biggest Loser
21:00 The Bachelorette
22:30 Under the Dome
23:15 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
23:55 Prison Break (9:23)
00:40 American Crime
01:25 Damien (5:10)
Spennuþáttaröð um
ungan mann sem
kemst að því að hann
er ekki eins og fólk er
flest. Margir muna eftir
Damien Thorn sem
var andsetinn krakki í
myndinni The Omen
sem sló í gegn árið
1976. Núna er Damien
orðinn fullorðinn og
alveg grunlaus um
hin djöfullegu öfl
sem umlykja hann.
Aðalhlutverkin leika
Bradley James (Merl-
in), Barbara Hershey og
Megalyn Echikunwoke.
02:10 Quantico
02:55 Shades of Blue (2:13)
Bandarísk sakamála-
sería með Jennifer
Lopez og Ray Liotta
í aðalhlutverkum.
Lögreglukona neyðist
til að vinna með FBI
við að koma upp um
spillta félaga sína í
lögreglunni.
03:40 Extant (11:13) Spennu-
þættir úr smiðju Steven
Spielberg. Geimfarinn
Molly Watts, sem
leikinn er af Halle Berry,
snýr aftur heim, eftir
að hafa eytt heilu ári í
geimnum ein síns liðs.
04:25 Under the Dome
(11:13) Dulmagnaðir
þættir eftir meistara
Stephen King. Smábær
lokast inn í gríðarstórri
hvelfingu sem umlykur
hann og einangrar frá
umhverfinu.
05:10 Síminn + Spotify
Veðurspáin
Föstudagur
Laugardagur
VEðURSPÁ: VEðUR.IS
12˚ ê 3
10˚ î 2
7˚ ê 4
7˚ î 5 9˚ ê 4
8˚ î 5
10˚ ê 6
14˚ ê 8
14˚ ê 7
12˚ í 2
Veðurhorfur á landinu
Léttskýjað sunnan jökla en rigning eða súld með köflum norðaustan- og austanlands.
Lægir smám saman með síðdegisskúrum suðaustan til og á Vestfjörðum en dregur úr úr-
komunni norðaustanlands í kvöld. Hiti 10–17 stig sunnanlands, en 5–14 stig annars staðar.
11̊ í 2
Stykkishólmur
9˚ ê 2
Akureyri
11̊ î 3
Egilsstaðir
10˚ è 4
Stórhöfði
11̊ î 2
Reykjavík
7˚ î 4
Bolungarvík
6˚ î 6
Raufarhöfn
11̊ é 3
Höfn
Eldbakaðar pizzur
hafnargata 36a, kEflavík / nálægt flugstöðinni
salur
fyrir
hópa
sími 557 1007
hamborgarar,
salöt, pasta,
kjúklingavængir
og flEira
Okkar kjarnastarfssemi er
greiðslumiðlun og innheimta.
Hver er þín?
515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is
Síðan 2006