Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2017, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2017, Blaðsíða 30
Eurovision í stokkhólmi 2016 „ Þessar tvær vikur voru bara alger draumur í dós.“ sigga BEintEins „Framundan eru jólatónleikar Siggu Beinteins, jólin eru byrjuð hjá mér fyrir svolitlu síðan. Ég tók myndirnar í júní. Þetta er sjötta árið sem ég sé um jólatónleikana. Ég tek myndir og sé um myndvinnslu. Svart mun sjá um allar sjónvarps- og vefauglýsingar og einnig sviðið í Hörpu.“ „Ég hanna allt fyrir Halloween Horror Show, rokktónleika- sýningu sem er í lok október. Ég tók myndirnar og gerði alla myndvinnslu, svo er SVART búið að sjá um sjónvarpsauglýs- ingar og myndir og ég mun eitthvað koma að grafíkmálum í sviðsmyndinni.“ sögur án orða Undir nafninu Ólöf Erla Design hefur Ólöf Erla búið til myndir sem hún kallar Sögur án orða. „Ég bý til sögu, svo horfir þ ú á myndina og þú sérð aðra sögu. Það sér enginn það sama úr hverri m ynd,“ segir Ólöf Erla. „Núna hef ég loksins tíma til að fara aftur í að gera m yndirnar mínar, ég hef gert eina og eina þegar kemur einhver andi yfir mig . Ég er rosaspennt að geta byrjað á myndunum mínum aftur.“ krakkarÚv Ólöf Erla vann á RÚV í 11 ár og kom að fjölda verkefna þar. Páll óskar „Platan er bæði vínyl og geisladiskur og eru þær handföndraðar. Maður situr ekki bara við tölvu, stundum þarf maður að fara og föndra.“ sign „Síðustu sjö ár hef ég hannað allar auglýsingar fyrir Sign. Og er gangandi auglýsing fyrir skartgripina hans.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.