Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2017, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2017, Síða 30
Eurovision í stokkhólmi 2016 „ Þessar tvær vikur voru bara alger draumur í dós.“ sigga BEintEins „Framundan eru jólatónleikar Siggu Beinteins, jólin eru byrjuð hjá mér fyrir svolitlu síðan. Ég tók myndirnar í júní. Þetta er sjötta árið sem ég sé um jólatónleikana. Ég tek myndir og sé um myndvinnslu. Svart mun sjá um allar sjónvarps- og vefauglýsingar og einnig sviðið í Hörpu.“ „Ég hanna allt fyrir Halloween Horror Show, rokktónleika- sýningu sem er í lok október. Ég tók myndirnar og gerði alla myndvinnslu, svo er SVART búið að sjá um sjónvarpsauglýs- ingar og myndir og ég mun eitthvað koma að grafíkmálum í sviðsmyndinni.“ sögur án orða Undir nafninu Ólöf Erla Design hefur Ólöf Erla búið til myndir sem hún kallar Sögur án orða. „Ég bý til sögu, svo horfir þ ú á myndina og þú sérð aðra sögu. Það sér enginn það sama úr hverri m ynd,“ segir Ólöf Erla. „Núna hef ég loksins tíma til að fara aftur í að gera m yndirnar mínar, ég hef gert eina og eina þegar kemur einhver andi yfir mig . Ég er rosaspennt að geta byrjað á myndunum mínum aftur.“ krakkarÚv Ólöf Erla vann á RÚV í 11 ár og kom að fjölda verkefna þar. Páll óskar „Platan er bæði vínyl og geisladiskur og eru þær handföndraðar. Maður situr ekki bara við tölvu, stundum þarf maður að fara og föndra.“ sign „Síðustu sjö ár hef ég hannað allar auglýsingar fyrir Sign. Og er gangandi auglýsing fyrir skartgripina hans.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.