Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.03.2017, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.03.2017, Blaðsíða 22
HÖNNUN Dæmisögur er heiti á sýningu sem fjallar um vöruhönnun á 21. öldinni ogverður opnuð laugardaginn 4. mars kl. 16:00 á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni hefur Sigríður Sigurjónsdóttir sýningarstjóri valið nokkur framúrskarandi verk- efni til sýningar sem hvert um sig endurspeglar ólík viðfangsefni vöruhönnunar. Hönnunarsýning á Kjarvalsstöðum 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.3. 2017 Instagram @onlydecolove@palettenoir@nonihana_@elledecorationuk @norr11iceland Línan 25.900 kr. Attractif-spegill frá Dutchbone í stærðinni 41x53 cm. Epal 79.800 kr. Turning Table í svörtum aski. Módern 84.900 kr. Borðlampinn Neat Noon frá Zeitraum. Casa 110.000 kr. Fágaður svartur leðurstóll frá True North design. Snúran 84.900 kr. Butterfly-stóllinn frá ByOn. Winston Living 59.000 kr. Handofið indverskt gólfteppi frá Chhatwal & Jonsson. Svartur setur hér fágaðan svip á eldhúsið. Morgunblaðið/Eggert Svartur er klassískur og í senn svalur litur í grunninn. Þar sem heitustu stefnur í innanhússhönnun eru í dekkri kantinum kemur svartur vissulega sterkur inn. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Klassískt og svalt Willamia 3.900 kr. Snagar úr marmara. Winston Living Væntanlegt Púðaver úr hör í stærðinni 50x60 cm. Reykjavikbutik.is 19.500 kr. Hillan Gridy Fungi. Húsgagnahöllin 28.990 kr. Hnífaparasett fyrir fjóra frá Broste Copenhagen úr svörtu ryðfríu títaníumstáli.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.