Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.03.2017, Page 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.03.2017, Page 32
TÍSKA 32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.3. 2017 Hönnunarhúsið 66°Norður kynnir nýja línu í samstarfi við fata- hönnuðinn Hildi Yeoman, sem er væntanleg seinna í mánuðinum. Línan er innblásin af sjónum og inniheldur meðal annars regnjakka, ullarpeysur og fleira sem hentar vel í íslenskri veðráttu. Samstarf Hildar Yeoman og 66°Norður tilkynnt Bleikur litur er einn heitasti litur vorsins ef marka má vorlínur stærstu tískuhúsanna 2017. Bleikur er ofboðslega skemmtilegur litur sem gaman er að klæðast. Bleiki lit- urinn er nú afar vinsæll, allt frá neon- bleiku í föla, pastelbleika litatóna. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Á bleiku skýi Lancome 2.499 kr. Naglalakkið vernis in love númer 146. Geysir 5.800 kr. Smátt veski frá Beck Söndergaard. Zara 3.995 kr. Víðar „culottes“ buxur. Vero Moda 4.990 kr. Notaleg og víð peysa í bleiku og gráu. Mathilda 59.990 kr. Rykfrakki frá danska tískuhúsinu Sand. Lindex 1.495 kr. Sumarleg sól- gleraugu. Húrra Reykjavík 19.990 kr. Nike W Air Presto í litnum Bright Melon. Esprit 11.495 kr. Notaleg peysa sem hentar vel hversdags. Bottega Veneta fyrir sumarið 2017. Húrra Reykjavík 18.990 kr. Estelle Mirror úr frá Komono. Skærbleikur kjóll úr sumarlínu Céline 2017. Geysir 39.800 kr. Dásamleg bleik ökklastígvél. Úr sumarlínu tískuhússins Hermés 2017. Geysir 5.800 kr. Derhúfa frá Wood Wood. Karen Millen 23.990 kr. Strigaskór í fínni kantinum frá Karen Millen. Companys 14.995 kr. Ljósbleik þunn peysa sem hentar einnig yfir skyrtur. Zara 1.495 kr. Skærbleik einföld peysa sem lífgar upp á heildar- fatnaðinn.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.