Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.03.2017, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.03.2017, Blaðsíða 33
5.3. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Mikil leynd hefur hvílt yfir nýjasta ilmi elsta ilmhúss heims, Guerlain. Hulunni var svipt af nýjasta ilmi hússins, Mon Guerlein, sem heimsfrumsýndur var í vikunni. Ilmurinn er þróaður í samstarfi við leikkonuna Angelinu Jolie og ilm- ar hann af ríkri vanillu, jasmín, la- vender og áströlskum sandelvið. Ilmurinn er afar klassískur og er gerður til þess að henta flestum. Jolie, sem kynntist Guerlain í gegn- um móður sína, tók þátt í að hanna ilminn og vinna að og leikstýra aug- lýsingunum og mun gefa öll sín laun við verkefnið til góðgerðarmála. Nýtt Vero Moda 2.690 kr. Sólgleraugu eru nauðsynleg á þessum árstíma þegar sólin er lágt á lofti. Zara 3.995 kr. Stór og notalegur klútur. Geysir 79.800 kr. Miller-kápan frá tísku- húsinu Ganni er ein sú allra fallegasta. Asos.co.uk 6.400 kr. Svöl leðurstígvél sem henta vel í vondu veðri. Netaporter.com 42.800 kr. Ullarbuxur frá Stellu McCartney. Í þessari viku... Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Hlý og notaleg föt þurfa ekki að vera púka- leg. Hér á Íslandi er nauðsynlegt að fjár- festa í fallegum hlýjum fatnaði sem auðvelt er að lífga upp á með skemmtilegum fylgi- hlutum eða fallegum litum. Mount Hekla 12.800 kr. Ómótstæðilegar leðurlúffur. Selected 9.900 kr. Hlýleg og smart peysa. Hin glæsilega Taraji P. Henson klæddist sérgerð- um, dökkbláum flauelskjól frá Alberta Ferretti. Leikkonan Jessica Biel klæddist gyllt- um kjól frá Kauf- manfranco. Fyrirsætan Karlie Kloss vakti athygli í hvítum kjól frá Stellu McCartney. Emma Stone klædd- ist einstaklega fallegum kjól úr hátískulínu Givenchy. Franska leikkonan Isabelle Huppert klædd- ist kjól frá Armani Prive ásamt skarti frá Repossi og skóm frá Christian Louboutin. AFP Kjólarnir á Óskarnum Óskarsverðlaunahátíðin var haldin hátíðleg 26. febrúar. Þar mættu stórstjörnurnar í sínu fín- asta pússi og einkenndist kvöldið af fjölbreyttri flóru hátísku og Hollywood-glamúrs. Þrátt fyrir að hafa ekki allar farið heim með Óskarinn sjálfan sigruðu þó nokkrar svo sannarlega á rauða dreglinum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Michelle Williams klæddist síðkjól frá Louis Vuitton. Brie Larson var glæsi- leg í flauelskjól frá Oscar de la Renta. Leikkonan Nicole Kidman klæddist föl-drapplitum kjól úr línu Armani Prive. Naomie Harris klæddist fágaðri hönnun Raf Simons fyrir Calvin Klein.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.