Morgunblaðið - 29.04.2017, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 29.04.2017, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2017 Laugavegi 52 | 101 Reykjavík Sími 552 0620 | gullogsilfur.is Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum. Frábært til að bæta hormónajafnvægi fyrir konur á öllum aldri Heilbrigðari og grennri Rannsókn sýna að konur sem hafa mikið lignans i blóðinu eru að meðaltali með 8,5 kg minni fitumassa en þær konur sem skortir eða hafa lítið af Lignans.** * Howel AB Journal of the American Medical Associaton june 2002 287:3082 ** British Journal of Nutrition(2009), 102: 195-200 Cambridge University. 1 kúfuð teskeið á dag - 40 daga skammtur Mulin hörfræ - rík af Lignans Trönuberjafræ Kalk úr hafþörungum CC FLAX • Regluleg inntaka stuðlar að kjörþyngd • Omega 3- ALA • Fjölbreyttar trefjar NÝJAR UMBÚÐIR SLEGIÐ Í GEGN Í VINSÆLDUM - FRÁBÆR -ÁRANGUR PREN TU N .IS Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is FRAKKAR OG VATTJAKKAR Í ÚRVALI STÆRÐIR 36-52 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Str. S-XXL 7/8 lengd Litir: hvítt, dökkblátt, svart Opið 11-16 í dag Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Buxur Verð kr. 7.990 Útsölu- markaðurinn aðeins á Laugavegi Skoðið Facebook.laxdal.is VORFRAKKAR Í ÚRVALI Verð frá 16.900,- Laugavegi 63 • Skipholt 29b S: 551 4422 Áhrifarík meðferð á viðbragðssvæði fóta og handa, og aðra mikilvæga þrýstipunkta. Vorönn byrjar 8. maí frá 18:00–21:00. Nánari upplýsingar á vefsíðu Heilsuseturs Þórgunnu (heilsusetur.is) og hjá Þórgunnu í síma (896-9653) eða tölvupósti (thorgunna.thorarinsdottir@gmail.com). Nám í svæða- og viðbragðsmeðferð Á réttri leið V E R K A LÝ Ð S R Á Ð S J Á L F S TÆ Ð I S F L O K K S I N S 1.maí kaffi Verkalýðsráðs 1. maí vöfflukaffi Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins verður haldið íValhöll við Háaleitisbraut 1, mánudaginn 1.maí, kl 15.00 að lokinni kröfugöngu og útifundi. Stutt ávörp flytja:Kristinn Karl Brynjarsson, varaformaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og KjartanMagnússon, borgarfulltrúi. Kaffi og vöfflur á boðstólum. Allirvelkomnir! Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það hafa verið langvinnar deilur vegna þessarar línu og framkvæmd- ir dregist. Ýmsar forsendur hafa breyst á þessum tíma. Við töldum það í samræmi við vönduð vinnu- brögð að taka matið upp,“ segir Guð- mundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets. Ákveðið er að gera nýtt umhverfismat fyrir Blöndulínu 3. Fyrir nokkrum árum var gert um- hverfismat fyrir Blöndulínu 3 sem liggja á frá Blönduvirkjun til Akur- eyrar. Tilgangurinn er að styrkja byggðalínuna á Norðurlandi og bæta tenginguna milli landshluta. Eftir er að ganga frá skipulagi fyrir legu línunnar um Skagafjörð. Íbúar við línuleiðina í Skagafirði og Hörg- ársveit hafa gagnrýnt áformin harð- lega. Landsnet hefur jafnframt ákveðið að taka línuna út af framkvæmda- áætlun næstu þriggja ára til að tryggja tíma til að undirbúa og gera nýtt umhverfismat. Samráð og gagnsæi Guðmundur segir að í þessu felist breytt forgangsröðun í framkvæmd- um hjá Landsneti. Unnið sé að Kröflulínu 3 sem liggur austur á land og umhverfismati línunnar frá Akureyri að Kröflu. Áherslan sé því meira á þær framkvæmdir næstu ár- in. Við nýtt umhverfismat Blöndulínu 3 verða skoðaðir fleiri kostir en gert var í fyrra matinu. Meðal annars verður litið til jarðstrengja út frá nýrri stefnu stjórnvalda um lagn- ingu flutningslína í jörð og loftlínur. Þá verði reynt að hafa meira samráð og gagnsæi í vinnubrögðum með því að kalla fleiri að borðinu en áður hef- ur verið gert. Umhverfismat tekið upp  Landsnet gerir nýtt umhverfismat fyrir Blöndulínu 3  Fleiri kostir skoðaðir mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.