Morgunblaðið - 29.04.2017, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2017
Atvinnuauglýsingar 569 1100
VERKEFNASTJÓRI VIÐ BORFRAMKVÆMDIR
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða óska eftir að ráða verkefnastjóra við
borframkvæmdir. Verkefnastjóri hefur umsjón með áætlanagerð, undirbúningi
og hönnun borverka ásamt því að annast verkefnastjórn við borframkvæmdir.
Starfsstöð verkefnastjóra er á Selfossi.
Starfs- og ábyrgðarsvið
· Verkefnastjórn við borframkvæmdir
· Eftirlit með framvindu verkefna og framvinduskýrslur
· Undirbúningur og gerð framkvæmda- og kostnaðaráætlana
· Samskipti við hlutaðeigandi aðila innan sem utan fyrirtækisins
· Undirbúningur verksamninga, eftirlit með framkvæmd og uppgjör samninga
· Verkefnaöflun og gerð viðhaldsáætlana
Menntunar- og hæfniskröfur
· Háskólagráða í verk- eða tæknifræði
· Minnst 3 ára starfsreynsla við verkefnastjórnun
· Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Gott vald á íslensku og ensku, talaðri sem ritaðri
· Geta til að koma fram fyrir hönd fyrirtækisins
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða | Gagnheiði 35 | 800 Selfossi | Sími 480 8500 | raekto.is
Upplýsingar um starfið veitir Steinn Leó Sveinsson, framkvæmdastjóri í síma 860 2054 eða í steinn@raekto.is.
Umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi.
Utanríkisráðuneytið
Verkefnastjóri í Malaví
Capacent — leiðir til árangurs
Um launakjör fer samkvæmt
kjarasamningi Félags
háskólamenntaðra
starfsmanna Stjórnarráðsins og
fjármála- og efnahagsráðherra.
Umsóknir geta gilt í 6mánuði
frá því að umsóknarfrestur
rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr.
464/1996, um auglýsingar á
lausum störfummeð síðari
breytingum. Umsóknir gilda í
sexmánuði. Öllumumsóknum
verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4918
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Þekking og reynsla af verkefnastjórn og áætlanagerð.
Stjórnunarreynsla er kostur.
Framúrskarandi enskukunnátta og góð íslenskukunnátta
í ræðu og riti.
Þekking á þróunarmálum og á aðminnsta kosti einu af
áherslusviðum Íslands í þróunarsamvinnumeðMalaví.
Þekking á stjórnsýslu ogmeðferð fjármuna og á helstu
stjórntækjum í þeim efnum.
Hæfni og lipurð í samskiptum og upplýsingamiðlun.
Aðlögunarhæfni og geta til að starfa undir álagi.
Reynsla af störfum í þróunarlöndumæskileg.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Umsóknarfrestur
15. maí
Starfssvið
Verkefnastjórn og undirbúningur verkefna í
þróunarsamvinnu.
Áætlanagerð og eftirfylgni.
Greinaskrif og skýrslugerðir.
Samskipti við stjórnvöld, þar með talið héraðsstjórn.
Samvinna og stuðningur við hagsmunasamtök, stofnanir
og aðra haghafa.
Aðstoð og ráðgjöf við forstöðumann sendiráðs Íslands
í Lilongwe.
Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir verkefnastjóra til starfa í þróunarsamvinnu í Malaví. Starfið felst í stuðningi við
héraðsstjórn Mangochi-héraðs í suðurhluta Malaví þar sem íslensk stjórnvöld styrkja verkefni í lýðheilsu-, vatns- og
menntamálum, auk stjórnsýslu.
Starfsmaður vinnur undir stjórn forstöðumanns sendiráðsins í Lilongwe og er búsettur þar, en starfið krefst mikillar viðveru
í Mangochi sem er 260 km fjarlægð frá Lilongwe. Ráðið verður til tveggja ára með möguleika á framlengingu og er reiknað
með að starfsmaðurinn hefji störf eigi síðar en í september nk.
Vélgæslumaður
FISK Seafood ehf. óskar eftir að ráða starfs-
mann til vélgæslu hjá landvinnslu fyrir-
tækisins á Sauðárkróki.
Í starfinu felst m.a. almenn vélgæsla, yfir-
umsjón með keyrslu frystivéla, umsjón
hússtjórnarkerfis, umsjón með viðhaldi og
viðgerðum í landvinnslu fyrirtækisins.
FISK Seafood ehf. rekur öfluga landvinnslu á
Sauðárkróki, sem er í mikilli þróun og því
um spennandi starf að ræða.
Skriflegar umsóknir skal senda til
framkvæmdastjóra FISK, Jóns E.
Friðrikssonar, Háeyri 1, 550 Sauðárkróki og
skulu hafa borist fyrir 1. maí nk.
Blaðberar
Upplýsingar veitir Egill
í síma 847 8529
Blaðbera vantar í
Hveragerði
Brunahönnun slf óskar eftir
brunavarnaverkfræðingi
Brunahönnun er lítið en öflugt fyrirtæki á sviði
brunavarnaráðgjafar sem leggur áherslu á praktísk-
ar lausnir í brunavörnum og greiningarvinnu í sam-
ræmi við þarfir verkefna og viðskiptavina. Fyrirtækið
býr að stórum reynslubanka úr fjölbreyttum verk-
efnum og verkefnastaðan fer vaxandi. Fyrirtækið
kemur að fjölbreyttum verkefnum á sviði bruna-
varnaráðgjafar.
Óskað er eftir sjálfstæðum og þjónustuliprum eins-
taklingi með grunnmenntun og/eða reynslu á sviði
brunavarnaverkfræði.
Upplýsingar um starfið gefur Gunnar H. Kristjánsson
í síma 662-5990. Öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknir berist í netfangið brunahonnun@bruna-
honnun.com fyrir 5. maí nk. Brunahönnun slf er
með heimasíðuna; www.brunahonnun.com þar sem
hægt er að kynna sér starfsemi fyrirtækisins.
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187
Gluggar og Garðhús hf. óskar eftir að ráða
vana smiði eða starfsmanna sem er vanur
iðnframleiðslu í fullt starf við smíðar.
Eining óskum við eftir vönum starfsmanni
í bókhald 2 daga í viku frá kl. 9-12.
Laus störf
Vinsamlega sendið inn umsókn á
gluggar@solskalar.is fyrir
10.maí 2017.