Morgunblaðið - 29.04.2017, Síða 43
2010, og situr í stjórn Skógræktar-
félags Reykjavikur frá 2013. Und-
anfarin 18 ár hefur hann skipulagt
námsferðir til útlanda fyrir verk- og
tæknifræðinga. Jóhannes hefur
fengið fjölmargar viðukenningar í
formi gull- og silfurmerkja vegna
starfa sinna að félagsmálum.
Jóhannes er mikill félagsmála-
maður, góður í samskiptum, ljúfur í
viðmóti, mikill húmoristi og góður
tækifærisræðumaður. Hann er vin-
margur og þykir talnaglöggur.
Helstu áhugamál Jóhannesar eru
útivera, trjárækt, samvera með vin-
um og fjölskyldu og jafnvel ýmiss
konar stúss við félagsstörf.
Fjölskylda
Eiginkona Jóhannesar er Björg
Bergljót Pálmadóttir, f. 4.7. 1957,
aðstoðarleikskólakennari. Foreldrar
Bjargar Bergljótar eru Halla
Skjaldberg, f. 11.4. 1934, húsfreyja,
og Pálmi Theódórsson, f. 9.12. 1931,
verslunarmaður í Reykjavik. Halla
er í sambúð með Sigurlaugi Þor-
kelssyni en Pálmi giftist Rögnu
Rósantsdóttur sem er látin.
Börn Jóhannesar og Bjargar
Bergljótar eru 1) Þorvarður Jó-
hannesson, f. 17.7. 1978, fjárfest-
ingastjóri hja Aker Solutions í Osló
en kona hans er Kristjana Brynj-
ólfsdóttir, sem vinnur hjá TV3
Norge, og eru börnin Óli Fannar
Þorvarðarson, f. 2000, Tara Björg
Þorvarðardóttir, f. 2008, og Halla
Helga Þorvarðardóttir, f. 2010; 2)
Kristján Jóhannesson, f. 19.3. 1985,
viðskiptafræðingur á markaðssviði
Icelandair, búsettur í Reykjavík en
kona hans er Erna Viktoría Jans-
dóttir, flugfreyja hjá Icelandair, og
er sonur þeirra Jóhannes Ingvi
Kristjánsson, f. 2012, og 3) Halla
Helga Jóhannesdóttir, f. 23.2. 1991,
starfsmaður á leikskóla og mast-
ersnemi í stærðfræði við HÍ en
maður hennar er Bjarki Guðmunds-
son, viðskiptafræðingur hjá Arion
banka.
Systur Jóhannesar eru Ása Bene-
diktsdóttir, f. 15.7. 1954, flugkorta-
gerðarmaður AIS ISAVIA, búsett í
Reykjavik, og Anna María Bene-
diktsdóttir, f. 4.12. 1965, arkitekt og
verkefnisstjóri Umhverfis-og skipu-
lagssviðs Reykjavíkurborgar, búsett
í Reykjavík.
Foreldrar Jóhannesar voru Bene-
dikt Bjarni Sigurðsson, f. 9.10. 1923,
d. 27.10. 2012, byggingaverkfræð-
ingur í Reykjavík, og k.h., Inger El-
ise Sigurðsson, f. 28.2. 1927, d. 14.8.
2010, þjónustufulltrúi í Reykjavík.
Úr frændgarði Jóhannesar Benediktssonar
Jóhannes
Benediktsson
Turmine Fredriksen
lestarstjóri í Tåning í Danmörku
Fredrik Fredriksen
b. í Tåning í Danmörku
Anna Marie Madsen
húsfr. í Tebstrup Danmörku
Johannes Madsen
amtráðsm. og oddviti í Tebstrup Danmörku
Inger Elise Sigurðsson
þjónustufulltr. í Rvík
Malin Madsen
húsfr. í Skanderborg í Danmörku
Sigurd Madsen
b. í Skanderborg í Danmörku
Guðmundur Björnsson
landlæknir
Björn Jónsson
b. í Núpsdals-
tungu
Sigfús Björnsson
stofnandi og forstj.
Heklu
Ingimundur
Sigfússon
fyrrv.
sendiherra
Oktavía Jónasdóttir
húsfr. á Leysingja-
stöðum í Húnaþingi
JónasHalldórsson
fimmfaldur skák
meistari Norðurlands
Jónas Björnsson
b. á Stóru-Giljá
Ingibjörg
Björnsdóttir
húsfr. á Torfa-
læk á Ásum
HólmfríðurM.
Benediktsdóttir
húsfr. á Þorbergss.
Jónas B.Jónsson
fræðslustj. í Rvík
Árni
Björnsson
þjóðháttafr.
Mörður
Árnason
fyrrv. alþm.
Ögmundur Jónasson
fyrrv. alþm. og ráðherra
Torfi Jónsson
b. á Torfalæk
Jón Torfason
skákm. og skjalav.
við Þjóðskjalasafnið
Margrét Steinunn Guðmundsdóttir
húsfr. á Þorbergsstöðum
Benedikt Bjarni
Kristjánsson
bóndi og
vegaverkstj. á
Þorbergsstöðum í
Dölum
Ása Benediktsdóttir
húsfr. í Rvík
Sigurður Björnsson
brúarsmiður í Rvík
María
Magnúsdóttir
hjúkrunark. að
Marðarnúpi
Elínbjörg Guðmundsdóttir
húsfr. í Núpsdalstungu
Björn Leví
Guðmundsson
bóndi að
Marðarnúpi
í A-Hún., af
Bergmannsætt
Benedikt Bjarni Sigurðsson
byggingarverkfr. í Rvík
Björn Leví
Sigurðsson
húsasmíðam.
Jóhanna Björnsdóttir
kennari
María Björnsdóttir
hótelstjóri
Grétar Áss
Sigurðsson
viðskiptafr. og
skákmaður
Sigurður Áss Grétarsson
verkfr. og framkvstj. hjá Vegagerðinni
Andri Áss Grétarsson
viðskiptafr., ráðgjafi hjá Icelandair
og skákmaður
Helgi Áss Grétarsson
kennari í lögfr. við HÍ og fyrrv.
heimsmeistari í skák
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir
stjórnmálafr. og verkefnastj. hjá
Evrópuráðinu, fyrrv. alþm., forseti
Skáksambands Íslands og forseti
Skáksambands Norðurlanda
ÍSLENDINGAR 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2017
Regína Thorarensen fæddist áStuðlum í Reyðarfirði 29.4.1917. Foreldrar hennar:
Emil Tómasson, bóndi og búfræð-
ingur, og k.h., Hildur Þuríður Bóas-
dóttir, húsfreyja.
Emil var sonur Tómasar, bónda á
Syðra-Krossanesi í Eyjafirði Jóns-
sonar og Guðrúnar, móður Önnu,
ömmu Valdimars Jóhannssonar
bókaútgefanda. Guðrún var dóttir
Guðmundar, dbrm. í Stóra-Dunhaga
í Hörgárdal Halldórssonar, b. á
Krossastöðum Jónssonar, bróður
Jóns, afa Jóns Magnússonar for-
sætisráðherra. Systir Halldórs var
Guðrún, langamma Stefáns Jóhanns
Stefánssonar forsætisráðherra.
Hildur var dóttir Bóasar Bóasson-
ar, bónda á Stuðlum, bróður Bóelar,
langömmu Geirs Hallgrímssonar
forsætisráðherra. Móðir Bóasar var
Guðrún, systir Páls á Sléttu, afa
Páls, afa Kjartans Gunnarssonar,
fyrrv. framkvæmdastjóra Sjálfstæð-
isflokksins, og Harðar Einarssonar
framkvæmdastjóra.
Eiginmaður Regínu var Karl
Ferdinand Thorarensen járnsmíða-
meistari sem lést 1996. Foreldrar
hans voru hjónin Jóhanna Sigrún
Guðmundsdóttir húsfreyja og Jakob
Jens Jakobsson Thorarensen, bóndi,
vitavörður, hákarlaformaður, sím-
stöðvarstjóri, bréfhirðingamaður og
úrsmiður.
Börn Regínu og Karls: Hilmar
Friðrik, Guðbjörg Karólína, Guðrún
Emilía og Emil.
Regína og Karl bjuggu í Skerja-
firði 1939-42, í Djúpuvík á Ströndum
1942-47, á Gjögri 1947-62, á Eskifirði
1962-81 og á Selfossi 1981-96. Síðan
bjó Regína í Hulduhlíð, dvalarheim-
ili aldraðra á Eskifirði.
Regína var fréttaritari Morgun-
blaðsins 1954-63 og Dagblaðsins frá
stofnun þess og síðar DV á Eskifirði,
Gjögri og Selfossi. Hún var í hópi
þekktari fréttaritara, beinskeyttur
og skemmtilegur penni, áhugasöm
um almannaheill og félagsmál og lét
mikið til sín taka á mannfundum og
með skrifum í dagblöð.
Regína lést 22.4. 2006.
Merkir Íslendingar
Regína Thorarensen
Laugardagur
95 ára
Erlendur Þórðarson
90 ára
Arnfríður Guðmundsdóttir
Guðbjörg Jóhannsdóttir
Kristín M. Guðmundsdóttir
Unnur Sigríður Björnsdóttir
85 ára
Bragi Gunnlaugsson
Guðrún Bryndís
Eggertsdóttir
Rebekka Rósa
Frímannsdóttir
Tómas Þ. Sigurðsson
80 ára
Svava Finnsdóttir
75 ára
Iðunn Jómundsdóttir
Ríkharð Einarsson
Svanur Pálsson
Unnur Ingibjörg Jónsdóttir
70 ára
Eiríkur Helgason
Þóra Friðrika Ólafsdóttir
60 ára
Ameneh Khorram
Andrjes Guðmundsson
Ásta Þorsteinsdóttir
Björg R. Ingimundardóttir
Dagmar Sigríður
Lúðvíksdóttir
Garðar Lárusson
Gestur Stefánsson
Gíslína Ólöf Ingibergsdóttir
Halldóra Ólafía Jörgensen
Inga Jónsdóttir
Ingrid V. Nesbitt Hjaltason
Jóhannes Benediktsson
Júlíus Helgi Valgeirsson
Kristján Þór Karlsson
Páll Þorsteinsson
Sigurður Pétursson
Vigfús Þorsteinsson
Þorkell Sigurðsson
Þórdís Tómasdóttir
50 ára
Ágúst Hrafnkelsson
Bárður Olsen
Björn Þór Hannesson
Dórathea Margrétardóttir
Harpa Steingrímsdóttir
Hildur Karlsdóttir
Hólmar Ástvaldsson
Snæborg R. Jónatansdóttir
Sólveig Erla Ragnarsdóttir
Ævar Freyr Ævarsson
40 ára
Eiríkur Steinsson
Ewa Boc
Gregory William Langlais
Guðmunda Guðlaug
Sveinsdóttir
Hallgrímur Hrafnsson
Majlinda Saliu
Margrét Elín Egilsdóttir
Oddrún Ólafsdóttir
Rúnar Pálmarsson
Vesna Pleticos
Þórður Jóhann Eggertsson
30 ára
Aron Örn Brynjólfsson
Dolores S. Rabanes
Edda B. Gissurardóttir
Erna Sigríður Ragnarsdóttir
Hildur Ása Henrysdóttir
Kristján Óskarsson
María Kúld Heimisdóttir
Marta Urynowicz
Pétur G. Guðmundsson
Sif Steingrímsdóttir
Toan Anh Nguyen
Þorbjörg Níelsdóttir
Þorsteinn L. Lúðvíksson
Þór Þorsteinsson
Sunnudagur
90 ára
Þóra Sæmundsdóttir
85 ára
Erla Hannesdóttir
Jón Bjarnar Ingjaldsson
Ólafía Þorsteinsdóttir
Stefanía Sveinbjörnsdóttir
80 ára
Lárus Jóhannesson
75 ára
Alda Sigurðardóttir
Erlendur Agnar Árnason
Guðný Ragnarsdóttir
Halldór S. Magnússon
Haukur Björnsson
James Valdimar Ritchie
Kristinn Sigurðsson
Sesselja Ólafsdóttir
Snæþór R. Aðalsteinsson
Þuríður Bjarnadóttir
70 ára
Guðný J. Thorlacius
Kristín Hallgrímsdóttir
Ragnheiður
Guðmundsdóttir
Shezade Fuga Demirsdóttir
60 ára
Arnar Theódórsson
Dóra Bryndís Ársælsdóttir
Finnur Óskarsson
Guðmundur Hallur
Jóhannesson
Guðný Fjóla Sigurðardóttir
Gunnar Torfason
Halldóra Garðarsdóttir
Ingunn Sólveig Aradóttir
Kristín Blöndal
Magnúsdóttir
Líney Árnadóttir
Ragnheiður Hjarðar
Ríkharður Hrafnkelsson
Skúli Skúlason
Þorsteinn M. Þorsteinsson
Þórir Björgvinsson
Þórir Óskarsson
50 ára
Ágústa J. Kjartansdóttir
Ásgrímur Þór Pálsson
Björg Elísabet Ægisdóttir
Björgvin L. Sigurjónsson
Doris Helena Veronica
Bergström
Einar Bates Gíslason
Einar Birkir Einarsson
Elísabet Valdimarsdóttir
Guðjón S. Björgvinsson
Jóhann Bragason
Ólöf Dagmar Úlfarsdóttir
Rakel Gestsdóttir
Vilhelm Steinar Óskarsson
Violeta Tolo Torres
40 ára
Einar Karl Ágústsson
Eyrún Björg Þorfinnsdóttir
Friðrik Ingi Ólafsson
Hilmar Þór Jónsson
Jón Ingi Árnason
Krzysztof Pawel Lesniak
Lárus Páll Pálsson
Maríanna Jóhannsdóttir
Ragnheiður Lára
Brynjólfsdóttir
Rúna Björk Júlíusdóttir
Sigurður Smári Ólafsson
Stefanía Margrét Arndal
30 ára
Aðalbergur Aðalbergsson
Elísabeth Lind Ingólfsdóttir
Emilía Ottesen
Gabija Barauskaite
Guðrún Þóra Arnardóttir
Magnús Þór Einarsson
Ólafur Halldór Torfason
Sandra Sif Ragnarsdóttir
Valdís Ösp Ingvadóttir
Til hamingju með daginn