Freyr - 01.10.2005, Side 3
EFNISYFIRLIT
FORMÁLI
04-07
■ UMHVERFIS
LANDBÚNAÐINN:
Breyttar þarfir - breyttar
leiðir? Bjarni Guðmundsson
fjallar um landbúnað í ald-
anna rás, ásýnd sveitanna,
stefnumörkun, afurðir og
menningarlandslag.
■ (SLANDSLEIÐANGUR FÁLKA-
FRÆÐINGA HERMANN
GÖRING-STOFNUNARINNAR
SUMARIÐ 1937.
- Handinnbundið rit fannst á
bókasafni Bændasamtak-
anna sem reyndist vera
fágæt skýrsla um leiðangur
Þjóðverja til (slands.
28-29
■ OFBAUÐ ÁHERSLAN Á
FJÖLDAFRAMLEIÐSLU
OG HÁMARKSAFKÖST
( NÚTlMALANDBÚNAÐI
- Viðtal við Benjamin Allem-
and sem er franskur dýra-
læknir en starfar nú á
íslenskum leikskóla.
08-13
44
■ KYNBÓTASÝNINGAR 2005
- Héraðs- og haustsýningar
kynbótahrossa. Eftir Guðlaug
V. Antonsson
23-25
■ HANGIKJÖT ( RÓT UPP RÍS -
UM REYKHÚS OG ÖNNUR
REYKINGARRÝMI
- Eftir Hallgerði Gísladóttur,
fagstjóra þjóðhátta hjá Þjóð-
minjasafni (slands. Sagt er
frá umbúnaði sem notaður
var til reykinga á síðustu öld.
40-41
■ MELTING Á FRUMU-
VEGGJAREFNUM (NDF) (
VÖMB JÓRTURDÝRA (2)
- (síðasta tölublaði var fjallað
um kolvetni og greiningu
þeirra í fóðri. Nú er komið að
meltingu og nýtingu kol-
vetna hjá jórturdýrum.
Oftar en einu sinni og oftar en
tvisvar hafa bændur nefnt það
sem meginkost þess að vera
bóndi að gott sé að vera eigin
herra. ( orðunum felst trúlega
að enginn segir bóndanum fyr-
ir verkum, ráðskast með
ákvarðanir eða rekur á eftir að
eitthvað sé gert. En er þetta
rétt skilgreining á frjálsræðinu í
því að vera bóndi? Allir vita að
bústofninn er harður húsbóndi
sem refsar grimmilega ef hann
er vanræktur og varla þýðir að
vera með refjar þegar heyskap-
urinn stendur sem hæst. Benja-
min Allemand, franskur dýra-
læknir sem búsettur er á
fslandi, nefnir áhugaverð atriði í
þessu sambandi í viðtali við
Frey. Hann segir frá frönskum
bændum sem eru orðnir hálf-
gerðir þrælar lánastofnana og
að krafan um meiri framleiðslu
og framleiðni hafi gjörbreytt
búskaparháttum þeirra til hins
verra. Það að stækka við sig
þýðir að bændurnir skulda
meira, sem er ekki óeðlilegt. En
höndum og fótum", eins og
Benjamin orðar það, að þeir
gera hvað sem er til að auka
framleiðsluna því annars eigi
þeir á hættu að tapa öllu, þá er
eitthvað að. Það getur vart tal-
ist þægileg staða og eftirsókn-
arverð. (slenskir bændur ættu
að hafa þetta í huga og spyrja
sig fyrst og fremst fyrir hvern
allt stritið sé ef fjárhags-
áhyggjur vegna „stærðarhag-
kvæmni" og krafna um fram-
leiðni bætast ofan á allt annað.
Vinnuálagið og stressið má ekki
bera búskapinn ofurliði.
Kynbótasýningar sumarsins í
hrossarækt eru fyrirferðarmikl-
ar í þessu tölublaði. Guðlaugur
V. Antonsson hrossaræktar-
ráðunautur ritar að venju um
sýningarhaldið auk þess sem
hann fjallar um skýrsluhald
hrossaræktarinnar. Þá er
brugðið út af vananum og farið
áratugi aftur í tímann i umfjöll-
un um útflutning og rannsókn-
ir á íslenskum fálkum fyrir
seinni heimsstyrjöld. Freyr
kemur víða við. /TB
þegar þeir eru svo „fjötraðir á
Umhverfis landbúnaðinn: Breyttar þarfir - breyttar leiðir?
Eftir Bjarna Guðmundsson..........................................4
Kynbótasýningar 2005 - Héraðs- og haustsýningar kynbótahrossa.
Eftir Guðlaug V. Antonsson........................................8
íslandsleiðangur fálkafræðinga Hermann Göring-stofnunarinnar
sumarið 1937 - eftir Auðunn Arnórsson...............................14
Fóðurefnagreining - kjarnfóður - NorFor (2)
- Gunnar Guðmundsson skrifar um nýtt fóðurmatskerfi fyrir nautgripi.18
Tölvutækni við stjórnun dráttarvéla - eftir Grétar Einarsson....20
Hangikjöt í rót upp rís - Um reykhús og önnur reykingarrými
- eftir Hallgerði Gísladóttur, Þjóðminjasafni Islands............23
Steinsmíði - 3. þáttur - Kantsteinar og stoðveggir..................26
Ofbauð áherslan á fjöldaframleiðslu og hámarksafköst
í nútímalandbúnaði - viðtal við franskan dýralækni sem hætti
í faginu og starfar nú á íslenskum leikskóla........................28
Náttúrutengd ferðaþjónusta - eftir Kjartan Bollason.............30
Skýrsluhald í hrossarækt - eftir Guðlaug V. Antonsson...........32
Mjólkurframleiðsla í blindgötu - Magnús B. Jónsson sendir tóninn....35
Aflmikill pallbíll frá Nissan - jeppaumfjöllun......................36
Hrossarækt
- upplýsingar um sölu, verðlag og afkomu í hrossaræktinni árið 2004.38
Melting á frumuveggjarefnum (NDF) í vömb jórturdýra (2)
- Gunnar Guðmundsson þýddi og staðfærði.............................40
Markaðurinn - verð á greiðslumarki, yfirlit um kjötmarkað
og sölu ýmissa búvara...............................................42
FREYR - Búnaðarblað - 101. árgangur - nr. 6, 2005 • Útgefandi: Bændasamtök (slands • Ritstjóri: Tjön/i Bjarnason (ábm.) • Auglýsingar: Tjörvi Bjarnason og Vilborg
Stefánsdóttir • Umbrot: Prentsnið - Ingvi Magnússon • Útlitshönnun: Blær Guðmundsdóttir • Aðsetur: Bændahöllinni v. Hagatorg - Póstfang: Bændahöllinni v. Haga-
torg, 107 Reykjavík • Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík, sfmi: 563-0300, bréfsími: 562-3058 • Netfang FREYS: freyr@bondi.is
• Netfang auglýsinga: augl@bondi.is • Prentun: Isafoldarprentsmiðja, 2005 • Upplag: 2.800 eintök • Forslðumynd: Húnvetnskur hestshaus. Ljósm. Jón Eiríksson.
Freyr 10 2005
3