Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 58
Komdu að kenna í Vallaskóla!
Laus er til umsóknar 100% staða kennara í leikrænni tjáningu
og ensku við Vallaskóla á Selfossi út skólaárið 2017-2018.
Umsóknarfrestur er til 18. desember 2017. Æskilegt er að
viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og
umsagnaraðilum sendist á Þorvald H. Gunnarsson skóla-
stjóra á netfangið thorvaldur@vallaskoli.is.
Viðamiklar upplýsingar um skólann er að finna á slóðinni
www.vallaskoli.is. Starfið hentar jafnt körlum sem konum.
MEIRAPRÓFSBÍLSTJÓRI
Jarðboranir hf. óska eftir meiraprófsbílstjóra til starfa á Þjónustustöð
félagsins. Meðal verkefna er utningur á tækjum og búnaði til og frá
framkvæmdasvæðum félagsins ásamt öðrum tengdum verkefnum
bílstjóra.
Hæfniskröfur
• Aukin ökuréttindi + trailer réttindi
• Sjálfstæði, frumkvæði og stundvísi
• Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
• Stóru vinnuvélaréttindin eru æskileg en þó ekki skilyrði
Upplýsingar um starð veitir Tor Pálsson, starfsmannastjóri í
síma 585-5290 eða torp@jardboranir.is. Sækja skal um starð
á www.jardboranir.is fyrir 17. desember næstkomandi.
+ Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS
fyrir 20. desember 2017 I www.igs.is
MATREIÐSLUMAÐUR
OG MATRÁÐUR Í FLUGELDHÚS IGS
Icelandair Ground Service leitar að öflugum og
jákvæðum einstaklingi í stöðu matreiðslumanns og
matráðs í flugeldhúsi félagsins. Staðan er laus og
þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
HÆFNISKRÖFUR:
n Réttindi og reynsla.
n Góð íslensku- og enskukunnátta.
n Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð.
n Hæfni í mannlegum samskiptum.
n Útsjónarsemi og heiðarleiki.
Starf háskólakennara hjá Listaháskóla Íslands felur
í sér kennslu og stefnumótun. Háskólakennarar
taka virkan þátt í uppbyggingu viðkomandi deildar
undir stjórn deildarforseta og eru þátttakendur
í fræða- og fagsamfélagi skólans.
Hæfi umsækjanda verður metið í samræmi við regl-
ur Listaháskóla Íslands um veitingu akademískra
starfa, sjá nánar á www.lhi.is/log-og-reglur.
Sviðslistadeild
Háskólakennari í leiklist
Um er að ræða stöðu háskólakennara í leiklist
með áherslu á aðferðir samtímasviðslista.
Starfshlutfall er 50%.
Háskólakennari í leiktúlkun
Um er að ræða stöðu háskólakennara í leiktúlkun.
Starfshlutfall er 50%.
Ítarlegar upplýsingar um störfin, hæfiskröfur, um-
sóknargögn ofl. er að finna á www.lhi.is/laus-storf
Ráðið er í starfið frá 1. ágúst 2018.
Upplýsingar um starfið veitir Steinunn Knútsdóttir,
forseti sviðslistadeildar.
Umsóknargögnum skal skilað á stafrænu formi til
mannauðsstjóra á netfangið soleybjort@lhi.is eigi
síðar en föstudaginn 5. janúar. Farið verður með
umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Skólinn
áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum.
Listaháskóli Íslands er sjálfseignarstofnun
með viðurkenningu á fræðasviðinu listir.
Skólinn starfar í fimm deildum, myndlistardeild, hönnunar- og
arkitektúrdeild, tónlistardeild, sviðslistadeild og listkennsludeild.
Starfsstöðvar skólans eru fimm við Þverholt, Sölvhólsgötu,
Austurstræti, Skipholt og Laugarnesveg í Reykjavík.
Aðalskrifstofan í Þverholti 11 er opin alla virka daga kl. 9–15.
SKAPANDI
SAMFÉLAG Á
FRÆÐASVIÐI LISTA
LISTAHÁSKÓLINN AUGLÝSIR EFTIR
HÁSKÓLAKENNURUM Á LEIKARABRAUT
Umsóknarfrestur
29. desember 2017
Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál
Liðsauki á samgöngusvið
EFLA verkfræðistofa leitar að öflugu starfsfólki á samgöngusvið fyrirtækisins.
Annarsvegar er um að ræða fjölbreytt verkefni á sviði umferðarskipulags, umferðartækni,
umferðaröryggis, forhönnunar mannvirkja með áherslu á hjólandi- og gangandi umferð.
Hinsvegar er um að ræða verkefni sem snúa að veg- og gatnahönnun, viðhaldi vega, eftirliti
með gatnaframkvæmdum og hönnunarstjórnun.
EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum
verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan
starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 350 samhentra starfsmanna.
ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • FRAKKLAND • ÞÝSKALAND • PÓLLAND • TYRKLAND
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf í byggingarverkfræði eða
byggingartæknifræði
• Miklir skipulagshæfileikar
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast rafrænt í gegnum
vefsíðu EFLU, efla.is/um-eflu/laus-storf fyrir 29. desember næstkomandi.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar
412 6000 eða job@efla.is
• Góð almenn tölvukunnátta
• Gott vald á íslensku og ensku,
Norðurlandamál er kostur
0
9
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:0
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
7
0
-B
0
F
C
1
E
7
0
-A
F
C
0
1
E
7
0
-A
E
8
4
1
E
7
0
-A
D
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
8
s
_
8
_
1
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K