Fréttablaðið - 09.12.2017, Side 59
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Álftanesskóli
• Leiðbeinandi á tómstundaheimili
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
Akrar
• Starfsmaður í eldhús
Bæjarból
• Deildarstjóri
• Starfsmaður í hlutastarf
frá kl. 15:00-17:00 á daginn
• Verkefnastjóri yfir hreyfingu
Kirkjuból
• Deildarstjóri
Fjölskyldusvið
• Starfsfólk á heimili ungrar
fatlaðrar konu
Móaflöt - skammtímavistun fyrir
fötluð börn og ungmenni
• Starfsfólk
• Yfirþroskaþjálfi
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á vef Garðabæjar
www.gardabaer.is.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
www.landsvirkjun.is
Í starfinu felst verkefnastjórnun í umhverfisdeild, gerð áætlana
og samninga um umhverfisrannsóknir. Viðkomandi mun taka þátt
í að skipuleggja og stýra gróðurvistfræðirannsóknum, vinna við
kolefnisbókhald fyrirtækisins, sinna vöktun á umhverfisáhrifum
starfseminnar og fylgjast með virkni mótvægisaðgerða. Starfið
felur í sér vinnu við úrlausn verkefna víðsvegar um landið.
• Framhaldsnám á háskólastigi í náttúruvísindum, umhverfisfræði,
umhverfisverkfræði eða sambærilegt nám
• Reynsla af stjórnun rannsókna og áætlanagerð
• Reynsla í verkefnastjórnun er kostur
• Þekking á náttúru Íslands og loftslagsmálum
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Frumkvæði og metnaður
• Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa
úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið
greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir
sömu eða jafnverðmæt störf.
Við leitum að metnaðarfullum
verkefnisstjóra á Þróunarsviði
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um starfið.
Sótt er um starfið á vef Hagvangs. Nánari upplýsingar
veitir Inga Steinunn Arnardóttir (inga@hagvangur.is).
Umsóknarfrestur er til og með 22. desember 2017.
Vegagerðin auglýsir eftir byggingarverkfræðingi eða byggingartæknifræðingi
á hönnunardeild með starfsstöð á Akureyri. Um er að ræða fullt starf, við hönnun
umferðarmannvirkja.
Á hönnunardeild vinna um 18 manns við ýmis hönnunar-, þróunar- og rannsóknarverkefni,
sem tengjast umferðarmannvirkjum.
Við erum að leita eftir verk- eða tæknifræðingi sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi
verkefni á sínu fagsviði frá frumstigum hönnunar til framkvæmda. Fjölmörg verkefni eru
framundan varðandi uppbyggingu vegakerfisins á Íslandi. Um er að ræða spennandi starf
við hönnun vega í krefjandi umhverfi, um fjallvegi, firði og í þéttbýli.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Vinna við hönnun vega.
• Verkefnastjórn hönnunar.
• Verkefni tengd viðhaldi vega.
• Þátttaka í rannsóknarverkefnum
tengdum umferðarmannvirkjum.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Byggingarverkfræðingur, M.Sc. eða byggingartæknifræðingur B.Sc.
• Þekking og reynsla í notkun teikni- og hönnunarforrita.
• Reynsla af verkefnastjórnun er kostur.
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
• Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu.
• Frumkvæði og faglegur metnaður.
• Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi.
• Góð íslenskukunnátta.
• Kunnátta í ensku og einhverju Norðurlandamáli.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 18. desember. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið
starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum
um þá menntun og hæfni sem gerð eru til starfsins, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður
hönnunardeildar (gudmundur.v.gudmundsson@vegagerdin.is) í síma 522 1000.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Verkfræðingur
eða tækni fræðingur á
hönnunardeild á Akureyri
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 9 . d e s e m b e r 2 0 1 7
0
9
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:0
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
7
0
-A
2
2
C
1
E
7
0
-A
0
F
0
1
E
7
0
-9
F
B
4
1
E
7
0
-9
E
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
8
s
_
8
_
1
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K