Fréttablaðið - 09.12.2017, Blaðsíða 64
Urriðaholtsskóli er nýr samrekinn leik- og grunnskóli í Garðabæ fyrir nemendur á aldrinum
1-16 ára. Leikskóladeild skólans tekur til starfa í byrjun árs 2018. Auglýst er eftir áhugasömum
og faglegum einstaklingum til að taka þátt í að móta og byggja upp nýtt skólasamfélag.
Samstarf verður einkennandi fyrir alla starfshætti bæði á meðal nemenda og starfsmanna,
svo og milli skólastiga.
Auglýst er eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
• Aðstoðarskólastjóri yngri barna
• Leikskólakennarar
• Leiðbeinendur með aðra háskólamenntun
• Leiðbeinendur í leikskóla og skólaliðar
Í Garðabæ er lögð rík áhersla á sjálfstæði skóla, fjölbreytni og valfrelsi sem felst meðal annars
í því að foreldrar hafa fullt frelsi um val á skóla fyrir börn sín. Leik- og grunnskólar Garðabæjar
skapa sér sérstöðu í áherslum sínum til að koma sem best á móts við fjölbreyttar þarfir
nemenda og verður það verkefni hópsins að koma að stefnumótun skólans.
Umsóknarfrestur er til og með 17. desember 2017. Gert er ráð fyrir að fyrstu ráðningar taki
gildi um miðjan janúar 2018 og er samkomulag um hvenær viðkomandi getur hafið störf.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Þorgerður Anna Arnardóttir skólastjóri Urriðaholtsskóla,
s. 525 8500 / 621 9505, netfang thorgerdurar@urridaholtsskoli.is
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi
stéttarfélaga. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is en þar
má finna nánari upplýsingar um störfin.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
STARFSFÓLK
Í URRIÐAHOLTSSKÓLA Í GARÐABÆ
Komdu að kenna í Vallaskóla!
Laus er til umsóknar 100% staða kennara í leikrænni tjáningu
og ensku við Vallaskóla á Selfossi út skólaárið 2017-2018.
Umsóknarfrestur er til 18. desember 2017. Æskilegt er að
viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og
umsagnaraðilum sendist á Þorvald H. Gunnarsson skóla-
stjóra á netfangið thorvaldur@vallaskoli.is.
Viðamiklar upplýsingar um skólann er að finna á slóðinni
www.vallaskoli.is. Starfið hentar jafnt körlum sem konum.
Ný og fersk störf
á hverjum degi
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 . d e S e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
0
9
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:0
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
7
0
-7
5
B
C
1
E
7
0
-7
4
8
0
1
E
7
0
-7
3
4
4
1
E
7
0
-7
2
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
8
s
_
8
_
1
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K