Fréttablaðið - 09.12.2017, Side 69
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu,
getu og reynslu starfsmanna.
Hver einstök ráðning er mikilvæg
fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis
og viðkomandi einstaklings að vel
takist til.
Hafðu samband við okkur og sjáðu
hvað við getum gert fyrir þig.
RÁÐNINGAR
Umsóknarfrestur
29. desember 2017
Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál
Liðsauki á samgöngusvið
EFLA verkfræðistofa leitar að öflugu starfsfólki á samgöngusvið fyrirtækisins.
Annarsvegar er um að ræða fjölbreytt verkefni á sviði umferðarskipulags, umferðartækni,
umferðaröryggis, forhönnunar mannvirkja með áherslu á hjólandi- og gangandi umferð.
Hinsvegar er um að ræða verkefni sem snúa að veg- og gatnahönnun, viðhaldi vega, eftirliti
með gatnaframkvæmdum og hönnunarstjórnun.
EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum
verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan
starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 350 samhentra starfsmanna.
ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • FRAKKLAND • ÞÝSKALAND • PÓLLAND • TYRKLAND
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf í byggingarverkfræði eða
byggingartæknifræði
• Miklir skipulagshæfileikar
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast rafrænt í gegnum
vefsíðu EFLU, efla.is/um-eflu/laus-storf fyrir 29. desember næstkomandi.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar
412 6000 eða job@efla.is
• Góð almenn tölvukunnátta
• Gott vald á íslensku og ensku,
Norðurlandamál er kostur
Skráðu þig frítt á
atvinnuvef Vísis
0
9
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:0
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
7
0
-9
D
3
C
1
E
7
0
-9
C
0
0
1
E
7
0
-9
A
C
4
1
E
7
0
-9
9
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
8
_
1
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K