Fréttablaðið - 09.12.2017, Side 70

Fréttablaðið - 09.12.2017, Side 70
Þann 15. desember næstkomandi verður auglýst á vef Ríkiskaupa verkið „Stapaskóli 1. áfangi“. Verkið verður í alútboði fyrir utan hönnun en 1. áfangi verður tæpir 8.000m2. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að setja sig í startholurnar og sækja gögn á vef Ríkiskaupa þann 15. des. Reykjanesbær - tilkynning Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 2017–2018 Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði innflytjenda- mála með það að markmiði að auðvelda gagnkvæma að- lögun innflytjenda og íslensks samfélags. Við ákvörðun um styrkveitingar verður að þessu sinni lögð áhersla á eftirfarandi: • Rannsóknar- og þróunarverkefni sem tengjast börnum og ungmennum af erlendum uppruna. • Rannsóknar- og þróunarverkefni sem falla vel að áherslum þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2016–2019 sem samþykkt var á Alþingi 20. september 2016. • Rannsóknar- og þróunarverkefni sem stuðla að virkri þátttöku innflytjenda í samfélaginu og auka sýnileika þeirra. Önnur rannsóknar- og þróunarverkefni koma einnig til álita. Styrkir verða veittir félögum, samtökum og opinberum aðilum og eru félags- og hagsmunasamtök innflytjenda sérstaklega hvött til þess að sækja um. Einstaklingar geta aðeins sótt um styrki til rannsókna. Til ráðstöfunar eru 15 milljónir króna og geta styrkir að hámarki numið 75% af áætluðum heildarkostnaði verkefnis. Unnt er að sækja um jafnt á íslensku og ensku. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2018. Vakin er sérstök athygli á að einungis er unnt að sækja um rafrænt og er umsóknarformið aðgengilegt á eyðublaðavef Stjórnar- ráðsins (minarsidur.stjr.is). Vísað er á nánari upplýs- ingar um þróunarsjóðinn á vef Stjórnarráðsins, meðal annars reglur þróunarsjóðs innflytjendamála með nánari upplýsingum um skilyrði fyrir styrkveitingum. Einnig er bent á framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda. Í byrjun janúar mun innflytjendaráð standa fyrir opnum kynningarfundi fyrir væntanlega umsækjendur um um- sóknarferlið, áherslur ársins og reglur sjóðsins. Nánar auglýst síðar. Nánari upplýsingar fást í velferðarráðuneytinu í síma 545 8100 og með tölvupósti á netfangið postur@vel.is. Trúnaðar er gætt við meðferð allra umsókna. Innkaupadeild ÚTBOÐ Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Háaleitisskóli Álftamýri 79 – Endurbætur utanhúss – Útboð nr. 14112. • Hreinsun gatna- og gönguleiða í Reykjavík 2018 - 2021 útboð I – EES útboð nr. 14113. • Hreinsun gatna- og gönguleiða í Reykjavík 2018 - 2021 útboð II – EES útboð nr. 14114. • Hreinsun gatna- og gönguleiða í Reykjavík 2018 - 2021 útboð III – EES útboð nr. 14115. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ALÚTBOÐ Leiguíbúðir í Skarðshlíð Hafnararðarbær, fyrir hönd nýstofnaðs íbúðafélags, óskar eftir tilboðum í hönnun og byggingu 12 leiguíbúða við Hádegisskarð 12 og 16 í Skarðshlíð, Hafnar…rði. Um er að ræða 2 hús og er gert ráð fyrir að þau verði nánast eins, 2ja hæða með 6 íbúðum hvort hús. Miða skal við að íbúðir verði af mismundandi stærð sem hér segir: Lögð er áhersla á hagkvæmar byggingaraðferðir í því skyni að lækka byggingarkostnað, skapandi og hugvitsamlegar lausnir og góða hönnun. Þeir sem óska eftir að fá send útboðsgögn skulu senda beiðni um það á netfangið stefan@vsb.is Tilboð verða opnuð hjá umhverfis- og skipulagsþjónustu bæjarins að Norðurhellu 2, þriðjudaginn 6. febrúar 2018, kl. 11.00. 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR hafnarfjordur.is Fjöldi herbergja 2ja herbergja 3ja herbergja 4ra herbergja Hámarksstærð 50 m2 60 m2 80 m2 Fjöldi íbúða í húsi 3 2 1 Samtals fjöldi íbúða 6 4 2 ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is Útboð Óskað er eftir tilboðum í almenna þjónustu rafvirkja tengda viðhaldsþjónustu, endurnýjun og viðbótum á virkjunum og þjónustu rafvirkja á hlöðum á mismunandi stöðum á landinu. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Nánar lýst í útboðsgögnum „ONRS-2017-18 Þjónusta rafvirkja“ Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu OR https://www.or.is/utbod Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf. Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 11.01.2018 kl. 11:00. ONRS-2017-18/ 09.12.2017 Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í: Þjónustu rafvirkja ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is Útboð j l i , j í · í i · . .i ll i i l n.is Kynningarfundur Lyklafellslína1 (Sandskeiðslína 1) Miðvikudaginn 13. desember nk. kl. 17:15–19:00 í sal bæjarstjórnar Kópavogs, Hábraut 2 Framkvæmdir við nýja háspennulínu í lögsögu Kópavogs Landsnet hf. hefur sótt um framkvæmda leyfi vegna framkvæmda við Lyklafellslínu 1 hjá þeim sveitar félögum á höfuð borgar svæðinu sem nýja línan mun liggja um; Mosfellsbæ, Kópavogi, Garðabæ og Hafnar firði. Um er að ræða framkvæmdir við nýja háspennu­ línu frá Lykla felli í Mosfells bæ að Hamra nesi í Hafnarfirði. Á móti verða fjar lægðar Hamra nes lína 1 og 2, sem liggja frá Geithálsi um Heið mörk að Hamra nesi, og Ísal lína 1 og 2, frá tengi virki við Hamranes að álverinu í Straumsvík. Bæjar stjórn Kópavogs frestaði afgreiðslu erindis um leyfi til fram kvæmda við lagn ingu lín unnar og boðar hér með til kynningar fundar með íbúum og öðrum sem láta sig málið varða. Dagskrá: • Fulltrúi Landsnets kynnir fyrirhugaða fram­ kvæmd við Lyklafellslínu • Fulltrúi Náttúruverndarsamtaka Suðvestur­ lands og Hraunavina kynnir sjónar mið sín og athuga semdir vegna fyrir hugaðrar fram­ kvæmdar við Lyklafellslínu • Sjónarmið Hafnarfjarðar • Umræður og fyrirspurnir fundargesta Bæjarstjóri Kópavogs PI PA R\ TB W A \ S ÍA kopavogur.is Frábært byggingarverkefni fyrir verktaka Gunnlaugur Hilmarsson lögg. fasteignasali Um er að ræða byggingarfélag sem er með gott verkefni í gangi. Um er að ræða fjölda íbúða sem á að byggja og eru allar íbúðir fráteknar. Um er að ræða lóð og samþykktar teikningar. Verkefnið er tilbúið til að hefjast handa strax. Frábært og arðsamt verkefni fyrir verktaka eða fjársterkan aðila. Verð er mjög sanngjarnt. Nánari uppl. eingöngu veittar á skrifstofu. Gunnlaugur S: 777 56 56, gunnlaugur@fastko.is og á www.fastko.is Fasteignasala Kópavogs • Hamraborg 14a • S 517 2600 Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir eigna á skrá. Frítt söluverðmat. 20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 . d e S e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 9 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :0 3 F B 1 2 8 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 7 0 -A 2 2 C 1 E 7 0 -A 0 F 0 1 E 7 0 -9 F B 4 1 E 7 0 -9 E 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.