Fréttablaðið - 09.12.2017, Qupperneq 113
Góðgerðarfélagið Tau frá Tógó kynnir um helgina nýja blússu hannaða af Helgu
Björnsson. Tau frá Tógó er rekið
í sjálfboðavinnu og allur ágóði
sölu félagsins rennur til mun-
aðarlausra barna í Aného í Tógó.
Blússan verður til sölu ásamt fleiri
vörum um helgina í hönnunar-
versluninni Akkúrat, Aðalstræti 2.
Opið er á laugardeginum frá 10-18
og sunnudeginum frá 11-17. „Við
pöntum vörur frá heimili fyrir
munaðarlaus börn sem við látum
flytja hingað heim og seljum.
Ágóðinn fer í að styrkja þessi mun-
aðarlausu börn til náms. Við hjá Tau
frá Tógó erum með pop up sölu um
helgina á blússum, sem eru í tak-
mörkuðu upplagi og seldar aðeins
þessa helgi,“ segir í tilkynningu frá
Tau frá Tógó. – gha
Ný blússa frá Tau frá Tógó
Tau frá Tógó kynnir nýja blússu um helgina.
Tau frá Tógó er rekið í
sjálfboðavinnu og allur
ágóði sölu félagsins rennur
Til munaðarlausra barna.
fallegum erlendum merkjum.
Gestir geta fengið forsmekk af því
hvernig verslunin HAF Store, sem
verður opnuð á næsta ári, mun líta
út. Boðið verður upp á ljúfa tóna
og jólaglögg.
Hvað? Jólaskógurinn í Mosó opn-
aður
Hvenær? 13.00
Hvar? Hamrahlíð, Mosfellsbæ
Laugardaginn 9. desember kl. 13
hefst árleg jólatrjáasala Skógrækt-
arfélags Mosfellsbæjar í Hamra-
hlíð við Vesturlandsveg. Haraldur
Sverrisson, bæjarstjóri Mosfells-
bæjar, mun höggva fyrsta tréð
sem að þessu sinni verður gefið til
Arnarskóla sem nýverið hóf starf-
semi í bæjarfélaginu. Arnarskóli er
skólaþjónusta fyrir börn með fjöl-
þættar fatlanir.
Hvað? Jólasveinar stelast í bæinn
Hvenær? 14.00
Hvar? Jólaþorpið Hafnarfirði
Jólasveinar verða á vappi í jóla-
þorpinu, barnakór Víðistaða-
kirkju syngur jólalög, Bettína
verður á ferli með hestvagninn
sinn og Gilitrutt og Rauðhetta
skemmta kl. 15.
Hvað? Gong-slökun í Listasafni
Íslands
Hvenær? 12.00
Hvar? Listasafn Íslands
Gong-slökun er mjög eflandi og
nærandi upplifun sem opnar fyrir
flæðið innra með okkur. Í ann-
ríkinu sem einkennir nútímalíf er
lífsnauðsynlegt að kunna listina
að slaka á.
Tónlist
Hvað? Jólatónleikar Mótettukórs
Hallgrímskirkju
Hvenær? 17.00
Hvar? Hallgrímskirkja
Hvað? Aðventutónleikar Söngfje-
lagsins
Hvenær? 16.00 og 20.00
Hvar? Langholtskirkja
Aðventutónleikar Söngfjelagsins
undir stjórn Hilmars Arnar Agn-
arssonar verða haldnir í sjöunda
sinn sunnudaginn 10. desember
í Langholtskirkju. Þema tón-
leikanna í ár, líkt og sl. tvö ár, er
írsk og keltnesk jólatónlist í bland
við íslenska jólatónlist, sem sér-
staklega hefur verið samin fyrir
Söngfjelagið. Frumflutt verður
Jólalag Söngfjelagsins 2017, Him-
inn yfir, eftir Daníel Þorsteinsson
við ljóð Stefáns frá Hvítadal. Tón-
leikarnir eru tvennir; hinir fyrri
eru kl. 16 og þeir seinni kl. 20.
Viðburðir
Hvað? Jólaball með Gilitrutt og
Hróa hetti
Hvenær? 15.00
Hvar? Jólaþorpið Hafnarfirði
Gilitrutt og Hrói höttur stýra jóla-
balli af sinni alkunnu snilld.
Hvað? Jólagleði Kramhússins
Hvenær? 20.00
Hvar? Gamla bíó
Frábær skemmtun og gott upp-
brot í jólatónleikaflóðinu. Ótrú-
lega vítt svið sem farið er yfir
allt frá afró yfir í Beyoncé og
Broadway. Tangóhljómsveit auk
óvæntra gesta. „Best geymda
leyndarmál jólanna“ sagði ein-
hver. Verð aðeins 3.000 kr. fyrir
tveggja tíma stanslausa gleði.
Hvað? Aðventa lesin í Gunnarshúsi
Hvenær? 13.30
Hvar? Gunnarshús, Dyngjuvegi
Aðventa, saga Gunnars Gunnars-
sonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og
förunauta hans á Mývatnsöræfum,
verður lesin í Gunnarshúsi í
Reykjavík 10. desember, annan
sunnudag í aðventu. Sólveig Páls-
dóttir, leikkona og rithöfundur,
les söguna og hefst lestur kl. 13.30.
Sunnudagur
Borgarbókasafn menningarhús
Reykjavik City Library
Gerðubergi Sólheimum
Grófinni Spönginni
Kringlunni
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Reykjavik City Museum
Árbæjarsafn
Landnámssýningin
Sjóminjasafnið í Reykjavík
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Viðey
Listasafn Reykjavíkur
Reykjavik Art Museum
Hafnarhús
Kjarvalsstaðir
Ásmundarsafn
Jöklakerti eftir Brynjar Sigurðsson
LISTILEGAR
GJAFAHUGMYNDIR
• SAFN- OG SÝNINGARTENGDAR VÖRUR
• ÍSLENSK HÖNNUN OG HANDVERK
• ERLEND GJAFAVARA
• BÆKUR, KORT OG VEGGSPJÖLD
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 61L A U g A R D A g U R 9 . D e s e m B e R 2 0 1 7
0
9
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:0
3
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
7
0
-1
C
D
C
1
E
7
0
-1
B
A
0
1
E
7
0
-1
A
6
4
1
E
7
0
-1
9
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
2
8
s
_
8
_
1
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K