Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.12.2017, Qupperneq 113

Fréttablaðið - 09.12.2017, Qupperneq 113
Góðgerðarfélagið Tau frá Tógó kynnir um helgina  nýja blússu hannaða af Helgu Björnsson. Tau frá Tógó er rekið í sjálfboðavinnu og allur ágóði sölu félagsins rennur til mun- aðarlausra barna í Aného í Tógó. Blússan verður til sölu ásamt fleiri vörum um helgina í hönnunar- versluninni Akkúrat, Aðalstræti 2. Opið er á laugardeginum frá 10-18 og sunnudeginum frá 11-17. „Við pöntum vörur frá heimili fyrir munaðarlaus börn sem við látum flytja hingað heim og seljum. Ágóðinn fer í að styrkja þessi mun- aðarlausu börn til náms. Við hjá Tau frá Tógó erum með pop up sölu um helgina á blússum, sem eru í tak- mörkuðu upplagi og seldar aðeins þessa helgi,“ segir í tilkynningu frá Tau frá Tógó. – gha Ný blússa frá Tau frá Tógó Tau frá Tógó kynnir nýja blússu um helgina. Tau frá Tógó er rekið í sjálfboðavinnu og allur ágóði sölu félagsins rennur Til munaðarlausra barna. fallegum erlendum merkjum. Gestir geta fengið forsmekk af því hvernig verslunin HAF Store, sem verður opnuð á næsta ári, mun líta út. Boðið verður upp á ljúfa tóna og jólaglögg. Hvað? Jólaskógurinn í Mosó opn- aður Hvenær? 13.00 Hvar? Hamrahlíð, Mosfellsbæ Laugardaginn 9. desember kl. 13 hefst árleg jólatrjáasala Skógrækt- arfélags Mosfellsbæjar í Hamra- hlíð við Vesturlandsveg. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfells- bæjar, mun höggva fyrsta tréð sem að þessu sinni verður gefið til Arnarskóla sem nýverið hóf starf- semi í bæjarfélaginu. Arnarskóli er skólaþjónusta fyrir börn með fjöl- þættar fatlanir. Hvað? Jólasveinar stelast í bæinn Hvenær? 14.00 Hvar? Jólaþorpið Hafnarfirði Jólasveinar verða á vappi í jóla- þorpinu, barnakór Víðistaða- kirkju syngur jólalög, Bettína verður á ferli með hestvagninn sinn og Gilitrutt og Rauðhetta skemmta kl. 15. Hvað? Gong-slökun í Listasafni Íslands Hvenær? 12.00 Hvar? Listasafn Íslands Gong-slökun er mjög eflandi og nærandi upplifun sem opnar fyrir flæðið innra með okkur. Í ann- ríkinu sem einkennir nútímalíf er lífsnauðsynlegt að kunna listina að slaka á. Tónlist Hvað? Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju Hvenær? 17.00 Hvar? Hallgrímskirkja Hvað? Aðventutónleikar Söngfje- lagsins Hvenær? 16.00 og 20.00 Hvar? Langholtskirkja Aðventutónleikar Söngfjelagsins undir stjórn Hilmars Arnar Agn- arssonar verða haldnir í sjöunda sinn sunnudaginn 10. desember í Langholtskirkju. Þema tón- leikanna í ár, líkt og sl. tvö ár, er írsk og keltnesk jólatónlist í bland við íslenska jólatónlist, sem sér- staklega hefur verið samin fyrir Söngfjelagið. Frumflutt verður Jólalag Söngfjelagsins 2017, Him- inn yfir, eftir Daníel Þorsteinsson við ljóð Stefáns frá Hvítadal. Tón- leikarnir eru tvennir; hinir fyrri eru kl. 16 og þeir seinni kl. 20. Viðburðir Hvað? Jólaball með Gilitrutt og Hróa hetti Hvenær? 15.00 Hvar? Jólaþorpið Hafnarfirði Gilitrutt og Hrói höttur stýra jóla- balli af sinni alkunnu snilld. Hvað? Jólagleði Kramhússins Hvenær? 20.00 Hvar? Gamla bíó Frábær skemmtun og gott upp- brot í jólatónleikaflóðinu. Ótrú- lega vítt svið sem farið er yfir allt frá afró yfir í Beyoncé og Broadway. Tangóhljómsveit auk óvæntra gesta. „Best geymda leyndarmál jólanna“ sagði ein- hver. Verð aðeins 3.000 kr. fyrir tveggja tíma stanslausa gleði. Hvað? Aðventa lesin í Gunnarshúsi Hvenær? 13.30 Hvar? Gunnarshús, Dyngjuvegi Aðventa, saga Gunnars Gunnars- sonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum, verður lesin í Gunnarshúsi í Reykjavík 10. desember, annan sunnudag í aðventu. Sólveig Páls- dóttir, leikkona og rithöfundur, les söguna og hefst lestur kl. 13.30. Sunnudagur Borgarbókasafn menningarhús Reykjavik City Library Gerðubergi Sólheimum Grófinni Spönginni Kringlunni Borgarsögusafn Reykjavíkur Reykjavik City Museum Árbæjarsafn Landnámssýningin Sjóminjasafnið í Reykjavík Ljósmyndasafn Reykjavíkur Viðey Listasafn Reykjavíkur Reykjavik Art Museum Hafnarhús Kjarvalsstaðir Ásmundarsafn Jöklakerti eftir Brynjar Sigurðsson LISTILEGAR GJAFAHUGMYNDIR • SAFN- OG SÝNINGARTENGDAR VÖRUR • ÍSLENSK HÖNNUN OG HANDVERK • ERLEND GJAFAVARA • BÆKUR, KORT OG VEGGSPJÖLD m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 61L A U g A R D A g U R 9 . D e s e m B e R 2 0 1 7 0 9 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :0 3 F B 1 2 8 s _ P 1 2 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 7 0 -1 C D C 1 E 7 0 -1 B A 0 1 E 7 0 -1 A 6 4 1 E 7 0 -1 9 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.