Víkurfréttir - 22.12.2003, Blaðsíða 6
VÍKURFRÉTTIR - JÓLABLAÐ II VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!6
G
le
ð
il
e
g
a
h
á
tí
ð
!
Þ Æ G I N D I S E M O R Ð F Á E K K I L Ý S T
Business Ladies
91857
Kr. 10.990
Business Ladies
91707
Kr. 7.990
Business Ladies
91867
Kr. 12.990
Samkaup hf. sem rekam.a. verslanirnar Sam-kaup, Sparkaup og
Kaskó hér á Suðurnesjum auk
kjötvinnslunnar Kjötsels hafa í
áratugi reynt að létta undir
með æskulýðs- og forvarnar-
starfi. Knattspyrnudeild Kefla-
víkur endurnýjaði sæti sitt í
efstu deild og hefðin gerir kröf-
ur um það. Þá heldur knatt-
spyrnudeildin úti öflugu
barna- og unglingastarfi. Upp-
gangur er í knattspyrnunni og
að sama skapi eru vaxandi
kröfur, sem koma t.d. fram í
Leyfishandbók KSÍ, kröfur til
knattspyrnudeilda um skipu-
lagsmál og betri aðstöðu. Und-
ir þessum formerkjum hafa
Samkaup hf. og knattspyrnu-
deildin gert með sér samkomu-
lag. Samkomulagið er að verð-
mæti einnar milljónar króna.
Bónus verður aðalstyrkt-araðili kvennaknatt-spyrnu í Reykjanesbæ
næstu þrjú árin, eða til loka árs
2006. Fyrirtækið mun styrkja
meistaraflokk kvenna, sem og
5., 4., 3, og 2. flokk kvenna, til
búninga- og boltakaupa á
fyrsta ári og styrkir síðan
flokkana um ákveðna fjárupp-
hæð öll þrjú árin. Þá mun Bón-
us gefa verðlaun á eitt knatt-
spyrnumót á ári sem Keflavík
skipuleggur og heldur í nafni
Bónus fyrir 5., 4., og 3. fl.
kvenna.
Í kjölfar opnunar verslunar í
Reykjanesbæ fyrr á þessu ári vill
Bónus taka þátt í uppbyggingu
íþrótta- og æskulýðsstarfs á
svæðinu. Þykir forsvarsmönnum
Bónus ánægjulegt að geta tekið
þátt í að styðja ungar stúlkur til
knattspyrnuiðkunar í Reykjanes-
bæ um leið og hlúð verður að
starfi meistaraflokksins.
Bónus mun fá merki fyrirtækis-
ins á búninga allra flokka, auk
þess sem Knattspyrnudeild
Keflavíkur mun stuðla að því að
kynna fyrirtækið eins vel og
henni er unnt.
➤ M AT V Ö R U R I S A R Á F E R Ð
Samkaup hf. og Knatt-
spyrnudeild Keflavíkur gera
samkomulag um samstarf
Rúnar Árnason og Skúli Skúlason handsala samkomulagið.
Jóhannes Jónsson í Bónus undirritaði samninginn við Keflavík.
Bónus styrkir kvenna-
knattspyrnu í Reykjanesbæ
Jolablad II - 64 sidur pdf 20.12.2003 1:38 Page 6