Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2003, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 22.12.2003, Blaðsíða 12
VÍKURFRÉTTIR - JÓLABLAÐ II VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!12 G le ð il e g a h á tí ð ! ➤ S A M K A U P S T Y R K I R „ M Æ Ð R A S T Y R K S N E F N D S U Ð U R N E S J A“ Á dögunum styrkti Samkaup Mæðrastyrksnefnd Suðurnesja með því að gefa nefndinni svína- hamborgarhryggi úr Kjötseli, en hamborgarhryggjunum verður útdeild til fjölskyldna á svæðinu. Mæðrastyrksnefnd Suðurnesja er byggð upp af kvenfélögum á svæðinu og er nefndin mjög þakklát Samkaupum fyrir gjöf- ina. Skúli Skúlason starfsmanna- stjóri Samkaupa sagði við þetta tilefni að hann vildi þakka kon- unum fyrir þetta frábæra framtak og að hann teldi það alveg sjálf- sagt að Samkaup styrkti nefnd- ina. „Samkaup er hluti af samfé- laginu og við metum störf nefnd- arinnar mikils, sérstaklega núna fyrir jólin.“ Helga Valdimarsdóttir og Ragnhildur Ragnarsdóttir forsvarskonur Mæðrastyrksnefndar taka við Svínahamborgarhryggjum úr hendi Skúla Skúlasonar starfs- mannastjóra Samkaupa. Samkaup gefur ham- borgarhryggi til Mæðra- styrksnefndar Suðurnesja VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson stuttar f r é t t i r Sungu fyrir bæjarstjóra Árni Sigfússon bæjarstjóri fékk til sín góða gesti í síðustu viku þegar börnin á leikskólanum Gimli heimsóttu hann færandi hendi. Börnin færðu Árna jólakúlur sem þau höfðu unnið á leikskólanum og sungu fyrir hann jólalag. Árni ræddi við þau um hlutverk bæjarstjórans og komu fram nokkrar ábend- ingar frá börnunum um það sem betur mætti fara í bænum. Börnin voru síðan leyst út með gjöf áður en þau héldu ferð sinni áfram um bæinn. Jóhann Helgason ereinn fremsti og af-kastamesti lagahöfund- ur og tónlistarmaður síð- ustu áratuga á Íslandi. Hann hefur samið mörg dáðustu dægurlög allra tíma og nægir þar að nefna lög eins og Söknuður, Í Reykjavíkurborg og Seinna meir. Jóhann er fæddur og uppalinn Keflvíkingur og voru mörg hans þekktustu laga samin hér í bænum (nánar tiltekið á Vallargötunni) og var textinn við Litlu músina til dæmis saminn í rútunni á leið til Reykjavíkur. Á dögunum gaf Jóhann út bók með textum, nótum og gítargripum við 25 af lögum sínum. Bók- in heitir ein- faldlega Jó- hann Helga- son: 25 VIN- SÆL LÖG. Íslendingar hafa sungið lög Jó- hanns í gegnum árin, en nú geta þeir loks spilað með. Þessi bók er skyldueign allra unnenda íslenskrar dægurtónlistar. Bók með textum, nótum og gítargripum Jolablad II - 64 sidur pdf 20.12.2003 1:43 Page 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.