Víkurfréttir - 22.12.2003, Blaðsíða 62
KEFLAVÍKURKIRKJA
Hátíðarguðsþjónustur um jól
og áramót:
Miðvikudagur 24. des., aðfanga-
dagur jóla:
Aftansöngur á HSS kl. 16.
Aftansöngur kl. 18.
Sr. Helga Helena Sturlaugsdóttir,
prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Einsöngvari: Bylgja Dís
Gunnarsdóttir.
Organisti og stjórnandi: Hákon
Leifsson.
Meðhjálpari: Helga Bjarnadóttir.
Sjá Vefrit Keflafvíkurkirkju:
keflavikurkirkja.is.
Við vekjum athygli á því að
athöfninni verður sjónvarpað í
Kapalkerfinu á
fasttengdri rás. Ef vel tekst til
verður Keflavíkurkirkja með sjón-
varp frá athöfnum,
þegar þurfa þykir, og upplýsingar
um starf kirkjunnar í
Kapalsjónvarpinu.
Jólavaka kl. 23.30.
Kór Keflavíkurkirkju syngur.
Einsöngvarar: Birna Rúnarsdóttir
og Steinn Erlingsson.
Organisti og stjórnandi: Ester
Ólafsdóttir
Meðhjálpari: Laufey
Kristjánsdóttir.
Fimmtudagur 25. des., jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta á Hlévangi
kl. 13.
Hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni
kl. 14.
Barn borið til skírnar.
Prestur: Ólafur Oddur Jónsson.
Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Guðmundur Sigurðsson syngur
einsöng.
Organisti: Hákon Leifsson.
Meðhjálpari: Leifur Ísaksson.
Sunnudagur 28. des.:
Fermingarguðsþjónusta kl. 11 árd.
Börn borin til skírnar.
Fermdur verður Tristan Daniel
D´onofrio,
San Diego í Californiu,
Bandaríkjunum,
for.: Brynja Hilmarsdóttir og
Anthony D. D´onofrio.
Tristan var skírður í
Keflavíkurkirkju 02.07.1989.
Prestur: Ólafur Oddur Jónsson.
Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Organisti og stjórnandi: Hákon
Leifsson.
Áramót
Miðvikudagur 31. des.:
Gamlársdagur:.
Aftansöngur kl. 18.
Prestur: Helga Helena
Sturlaugsdóttir.
Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Steinn Erlingsson syngur einsöng.
Organisti og stjórnandi: Hákon
Leifsson.
Meðhjálpari: Helga Bjarnadóttir.
Fimmtudagur 1. jan. 2004,
Nýársdagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Prestur: Ólafur Oddur Jónsson.
Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Einsöngvari: Davíð Ólafsson.
Organisti og stjórnandi: Hákon
Leifsson.
Meðhjálpari: Laufey
Kristjánsdóttir.
Aðfangadagur jóla 24. desember
kl. 18:00.
Safnaðarheimilið í Sandgerði -
aftansöngur.
Prestur: sr. Kjartan Jónsson,
kristniboði.
Davíð Ólafsson syngur einsöng,
kór Hvalsneskirkju syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson.
Kl. 23:30 Útskálakirkja -
miðnætursöngur,
prestur: sr. Helga Helena
Sturlaugsdóttir.
Davíð Ólafsson syngur einsöng.
Kór Útskálakirkju syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson.
Jóladagur 25. desember kl. 11.
Hvalsneskirkja - hátíðar-
guðsþjónusta.
Prestur sr. Kristín Þórunn
Tómasdóttir héraðsprestur.
Kór Hvalsneskirkju syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson.
Kl. 14. Útskálakirkja - hátíðar-
guðsþjónusta
Prestur sr. Kristín Þórunn
Tómasdóttir héraðsprestur.
Kór Útskálakirkju syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson
Kl. 15:30 Garðvangur - helgistund.
Gamlársdagur 31. desember
kl. 16:30.
Safnaðarheimilið í Sandgerði -
hátíðarguðsþjónusta.
Prestur sr. Kristín Þórunn
Tómasdóttir héraðsprestur.
Kór Hvalsneskirkju syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson.
Kl. 18:00 Útskálakirkja - hátíðar-
guðsþjónusta
Prestur sr. Kristín Þórunn
Tómasdóttir héraðsprestur.
Kór Útskálakirkju syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson.
Njarðvíkurkirkja (Innri-
Njarðvík)
Aðfangadagur. Aftansöngur. kl. 18.
Einsöngur Elmar Þór Gilbertsson
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11.
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17.
Einsöngur; Hafsteinn Þórólfsson.
Kór Njarðvíkurkirkju syngur við
þessar athafnir við undirleik Gísla
Magnasonar organista.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Aðfangadagur. Jólavaka kl. 23.30.
Helgileikur í umsjá fermingarbarna
og í lokin munu allir tendra kerta-
ljós þegar sungið verður „Heims
um ból“.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Einsöngur Bylgja Dís
Gunnarsdóttir.
Sunnudagur milli jóla og nýárs (28.
desember). Skírnarguðsþjónusta
kl. 14.
Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Einsöngur Bylgja Dís
Gunnarsdóttir.
Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur
við þessar athafnir við undirleik
Natalíu Chow organista.
Kirkjuvogskirkja (Höfnum)
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
12.15. Kór Njarðvíkurkirkju syn-
gur undir stjórn Gísla Magnasonar
organista.
Baldur Rafn Sigurðsson
Grindavíkurkirkja
Jólahátíðin í kirkjunni:
24. desember - Aðfangadagur jóla
Aftansöngur kl. 18:00.
Hljóðfæraleikur nemenda
Tónlistarskólans fyrir athöfn.
Helgistund með jólasöngvum á
jólanótt kl 23:30.
Stúlknakór Tónlistarskólans syngur
jólalög fyrir athöfn.
Tendrað á englakertum í lok
helgistundar.
25. desember - Jóladagur
Helgistund í Víðihlíð kl. 12:30.
Hátíðar- og skírnarmessa kl. 14:00.
31. desember - Gamlársdagur
Aftansöngur kl. 18:00.
Einsöngvarar við hátíðar-
guðsþjónustur:
Rósalind Gísladóttir og Gunnar
Kristmannsson.
Kór Grindavíkurkirkju syngur.
Organisti og kórstjóri: Örn Falkner.
Sóknarprestur: Jóna Kristín
Þorvaldsdóttir
VÍKURFRÉTTIR - JÓLABLAÐ II VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!62
G
le
ð
il
e
g
a
h
á
tí
ð
!
Kirkja um jól og áramót
Jolablad II - 64 sidur pdf2 20.12.2003 5:31 Page 62