Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2003, Blaðsíða 60

Víkurfréttir - 22.12.2003, Blaðsíða 60
Skemmdarverk hafa verið unnin á gömluratsjárstöðinni í Rockville á Miðnesheiði,en meðferðarheimilið Byrgið flutti af svæðinu í byrjun sumars.Víða hafa rúður verið brotnar og skemmdir unnar á byggingum á svæðinu. Inn í byggingum á svæðinu hafa verið unnin mikil skemmdarverk og glerbrot eru mjög víða á gólfum. Hurðir á byggingum standa víð- ast hvar opnar og má sjá að þarna hafa einhverj- ir farið ránshendi um staðinn. Í lok mars árið 1999 voru samningar undirritaðir um að meðferðarheimilið Byrgið fengi afnot af byggingum í Rockville og skömmu síðar hófst upp- bygging staðarins. Í september sama ár fluttu fyrstu íbúarnir inn í Byrgið, en að sögn Guðmundar Jóns- sonar forstöðumanns Byrgisins nam kostnaður við uppbyggingu Rockville um 100 milljónum króna. Greint var frá því í fjölmiðlum í sumar að Utanrík- isráðuneytið vilji að byggingar á svæðinu verði rifn- ar og svæðið hreinsað áður en Varnarliðið skili svæðinu til íslenskra stjórnvalda. Friðþór Eydal upplýsingafulltrúi Varnarliðsins sagði í samtali við Víkurfréttir að viðræður væru í gangi á milli Varnarliðsins og Ut- anríkisráðuneytisins um hvað verði gert við svæð- ið, en Frið- þór vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Draugabær Á M I Ð N E S H E I Ð I Víkurfréttamyndir: Jóhannes Kr. Kristjánsson VÍKURFRÉTTIR - JÓLABLAÐ II VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!60 G le ð il e g a h á tí ð ! Ljósavélarnar standa ónotaðar Það hefur engu verið hlíft. Eldhúsið er illa farið Ýmsir Suðurnesjamenn lögðu hönd á plóginn við að gera upp líkamsrækt- arsalinn í Byrginu. Nú er búið að brjóta allt og bramla í salnum. Jolablad II - 64 sidur pdf2 20.12.2003 3:27 Page 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.