Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2003, Blaðsíða 41

Víkurfréttir - 22.12.2003, Blaðsíða 41
VÍKURFRÉTTIR I 52. TÖLUBLAÐ I MÁNUDAGURINN 22. DESEMBER 2003 VÍKURFRÉTTIR - JÓLABLAÐ II 41 Íbyrjun hvers árs gefurGunnar Stefánssonþjálfunarstjóri Brunavarna Suðurnesja út æfingaráætlun liðsins fyrir komandi ár þar sem tilgreint er hvenær æfing- ar eru og hvað skuli æft. Gunnar sér um uppsetningu og skipulag á æfingum í samvinnu við slökkviliðsstjóra. Laugardaginn þann 29. nóvem- ber sl. kl 08:15 til 19:00 var haldin sérstök æfing fyrir varalið Brunavarna Suðurnesja þar sem menn úr fastaliði B.S. höfðu sett upp átta æfingarstöðvar en æf- ingin miðaði við að taka á sem flestum þeim þáttum sem slökkviliðsmenn fást við í störf- um sínum, en æfð var vatnsöfl- un þar var æfð dæling úr sjó og fl, sett var á svið eiturefnaslys þar sem menn þurftu að bregðast við erfiðum aðstæðum, reykköfun þar sem kveikt var í þar til gerð- um gámi sem fenginn var frá Brunamálastofnun ríkisins, björgun fólks úr bílflökum, sjúkraflutningar æfðir, vinna með körfubílinn og að lokum var stórt útkall í steypustöðina á Fitjum þar sem gripið var á flestum þeim þáttum sem æfðir höfðu verið fyrr um daginn. Að æfing- unni á Steypustöðinni komu liðs- menn frá Björgunarsveitinni Suðurnes en þeir aðstoðuðu við uppsetningu æfingarinnar og léku fórnarlömb sem slökkviliðs- menn þurftu að bjarga út úr brennandi húsi. Að æfingunni komu flestir starfsmenn Brunavarna Suður- nesja ýmist sem leiðbeinendur á starfsstöðvum eða sem beinir þátttakendur á æfingunni sjálfri. Það tekur nokkra daga að undir- búa og skipuleggja svona viða- mikla æfingu og komu margir starfsmenn B.S. ásamt þjálfunar- stjóra að þeirri vinnu, en sam- staða og vilji starfsmanna er for- senda þess að svona æfing verði að veruleika og beri tilætlaðan árangur. Jón Guðlaugsson varaslökkviliðsstjóri B.S. Æ F I N G A R S L Ö K K V I L I Ð S B R U N A V A R N A S U Ð U R N E S J A Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson Útkall! Varaliðið í viðbragðsstöðu Jolablad II - 64 sidur pdf 20.12.2003 1:51 Page 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.