Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2003, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 22.12.2003, Blaðsíða 10
VÍKURFRÉTTIR - JÓLABLAÐ II VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!10 G le ð il e g a h á tí ð ! ➤ T I L S J Ó S Dragnótabáturinn Garðar GK fékk dragnótina í skrúfuna í Garðsjó fyrir helgi. Garðar GK var staddur um 3 mílur norðaustur af Gerðabryggju og var björg- unarskipið Hannes Þ. Hafstein sent á staðinn. Kafari skar úr skrúfunni svo báturinn gæti siglt með eigin vélarafli til lands. Ágætis veður var á staðnum, en mikil þoka. Garðar GK fékk í skrúfuna S íðstliðinn föstudag af-henti Samkaup ung-lingaráði knattspyrnu- deildar Reynis í Sandgerði kr. 300.000.- til styrktar starf- seminni. Það var Margrét Jónasdóttir sem tók við styrknum ásamt nokkrum börnum og unglingum úr deildinni. Skúli Skúlason hjá Samkaupum sagði unglinga- deildina vinna mikilvægt uppeldis- og forvarnarstarf og forystumenn fengju seint þakkað það fórnfúsa sjálf- boðastarf sem þeir leggja af mörkum. Þá afhenti Skúli Púlsinum Æv- intýrahúsi kr. 100.000.- með þeirri ósk að fjármagnið nýttist til verkefna tengdum börnum og unglingum. Í ávarpi Skúla kom fram að þau hjón Marta Eiríksdóttir og Friðrik Þór Frið- riksson hefðu unnið frábært frumkvöðlastarf við að breyta gömlu verslunarhúsnæði í að- stöðu þar sem iðkuð er í dag líkamsrækt og listræn mann- rækt og að starfsemi Púlsins styrkti hið öfluga samfélag í Sandgerði enn frekar. Samkaup styrkir knattspyrnudeild Reynis og Púlsinn í Sandgerði Jolablad II - 64 sidur pdf 20.12.2003 1:42 Page 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.