Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2003, Síða 10

Víkurfréttir - 22.12.2003, Síða 10
VÍKURFRÉTTIR - JÓLABLAÐ II VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!10 G le ð il e g a h á tí ð ! ➤ T I L S J Ó S Dragnótabáturinn Garðar GK fékk dragnótina í skrúfuna í Garðsjó fyrir helgi. Garðar GK var staddur um 3 mílur norðaustur af Gerðabryggju og var björg- unarskipið Hannes Þ. Hafstein sent á staðinn. Kafari skar úr skrúfunni svo báturinn gæti siglt með eigin vélarafli til lands. Ágætis veður var á staðnum, en mikil þoka. Garðar GK fékk í skrúfuna S íðstliðinn föstudag af-henti Samkaup ung-lingaráði knattspyrnu- deildar Reynis í Sandgerði kr. 300.000.- til styrktar starf- seminni. Það var Margrét Jónasdóttir sem tók við styrknum ásamt nokkrum börnum og unglingum úr deildinni. Skúli Skúlason hjá Samkaupum sagði unglinga- deildina vinna mikilvægt uppeldis- og forvarnarstarf og forystumenn fengju seint þakkað það fórnfúsa sjálf- boðastarf sem þeir leggja af mörkum. Þá afhenti Skúli Púlsinum Æv- intýrahúsi kr. 100.000.- með þeirri ósk að fjármagnið nýttist til verkefna tengdum börnum og unglingum. Í ávarpi Skúla kom fram að þau hjón Marta Eiríksdóttir og Friðrik Þór Frið- riksson hefðu unnið frábært frumkvöðlastarf við að breyta gömlu verslunarhúsnæði í að- stöðu þar sem iðkuð er í dag líkamsrækt og listræn mann- rækt og að starfsemi Púlsins styrkti hið öfluga samfélag í Sandgerði enn frekar. Samkaup styrkir knattspyrnudeild Reynis og Púlsinn í Sandgerði Jolablad II - 64 sidur pdf 20.12.2003 1:42 Page 10

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.