Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2003, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 22.12.2003, Blaðsíða 30
VÍKURFRÉTTIR - JÓLABLAÐ II VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!30 G le ð il e g a h á tí ð ! Heimsreisufararnir Hemmi og Maggi eyða jólunum á eyj-unni Balí og eins og hér á Íslandi er spáð rauðum jólum.Þeir búast ekki við hangikjöti eða laufabrauði í jólamatinn. Þeir segjast vera komnir í smá jólagír. Hvar verðið þið um jólin? Eins og hlutirnir líta út núna verðum við á Bali. Hvað ætlið þið að gera? Kaupa pakka og halda upp á jólin með Balibúum. Fáið þið hangikjöt, laufabrauð og malt og appelsín? Nei, því miður er það ekki svo gott. En við fáum steikt hrísgrjón með eggi og steiktum lauk og hreinsað vatn með. Hvernig upplifið þið jólin í mið-ameríku? Við vorum nú farnir fyrir jóladag en við sjáum að fáir leggja jafnmikið í jólin og Íslendingar. Eru jólalögin farin að hljóma? Við heyrðum eitt jólalag i Costa Rica og svo nokkur á flugvellinum í Boston. Það var líka snjór og kuldi í Boston þannig að við hlupum út og önduðum að okkur hreina og kalda loftinu og komumst í smá jólagír. Kvíðið þið jólunum ekkert fjarri Íslandi? Nei, nei. Við verðum sennilega heima á jólunum næstu 50 skipti þannig að við tímum alveg að fórna þessum einu. Hvað með jólapakkana? Ja, það er góð spurning. Við kaupum örugglega eitthvað handa hvor öðrum en þar með er það sennilega upptalið. Víkurfréttir óska heimsreisuförunum gleðilegra jóla á Balí. ➤ F R Æ N D U R N I R H E M M I O G M A G G I E R U G Ó Ð K U N N I N G J A R L E S E N D A V Í K U R F R É T TA Halda rauð jól á Bali! Gle›ilega hátí›! Jolablad II - 64 sidur pdf 20.12.2003 1:48 Page 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.