Víkurfréttir - 22.12.2003, Blaðsíða 8
VÍKURFRÉTTIR - JÓLABLAÐ II VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!8
G
le
ð
il
e
g
a
h
á
tí
ð
!
Þ Ú Á T T Þ A Ð S K I L I Ð !
Business Arlanda
34764-101
Business New City
38524-101
Atli Sigurður Kristjánsson
15 ára, Heiðarskóla.
„Ég er búinn að vera að læra á
gítar í 2 ár og að syngja í hálft ár.
Ég stefni að því að klára þetta allt
og eftir það stefni ég á tónlistar-
feril,“ segir Atli og bætir því við
að honum þyki gaman í tónlistar-
skólanum. „Ég er í hljómsveit í
Reykjavík sem heitir Viðar og
við spilum í bænum þann 5. jan-
úar.“
Gunnþórunn Gísladóttir
14 ára, Heiðarskóla
„Í tvö ár hef ég verið að læra á
gítar og ég ætla mér að klára gít-
arnámið. Mér finnst gaman í tón-
listarskólanum og mitt markmið
er að klára öll stigin,“ segir
Gunnþórunn og henni hefur ver-
ið boðið að komast í hljómsveit.
„Frændi minn bað mig um að
koma með sér í hljómsveit, en ég
veit ekki hvort ég geri það.“
➤ TÓ N L I STA R S KÓ L I R E Y K JA N E S B Æ JA R
Tveir nemendur Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar teknir tali
Ingibjörg Þorsteinsdóttir 15 ára tók þátt í píanókeppninni, en þar
flutti hún verk eftir Bach, Beethoven og Chopin. „Undirbúningur
fyrir keppnina var rosalega mikill, en þetta var bara mjög gam-
an,“ segir Ingibjörg en þetta er sjöunda árið sem hún lærir á pí-
anó. Henni finnst gaman í tónlistarskólanum, en er ekki viss um
hvort hún haldi áfram. Hún vildi taka það sérstaklega fram að
hún hefði ekki getað komið fram í þessu viðtali án vinkonu sinnar,
Vöku Hafþórsdóttur.
Síðasta blað ársins kemur út þriðjudaginn
30. desember. Opið til kl. 12
mánudaginn 29. desember.
Síminn er 421 0000
Jolablad II - 64 sidur pdf 20.12.2003 1:41 Page 8