Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2003, Qupperneq 8

Víkurfréttir - 22.12.2003, Qupperneq 8
VÍKURFRÉTTIR - JÓLABLAÐ II VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!8 G le ð il e g a h á tí ð ! Þ Ú Á T T Þ A Ð S K I L I Ð ! Business Arlanda 34764-101 Business New City 38524-101 Atli Sigurður Kristjánsson 15 ára, Heiðarskóla. „Ég er búinn að vera að læra á gítar í 2 ár og að syngja í hálft ár. Ég stefni að því að klára þetta allt og eftir það stefni ég á tónlistar- feril,“ segir Atli og bætir því við að honum þyki gaman í tónlistar- skólanum. „Ég er í hljómsveit í Reykjavík sem heitir Viðar og við spilum í bænum þann 5. jan- úar.“ Gunnþórunn Gísladóttir 14 ára, Heiðarskóla „Í tvö ár hef ég verið að læra á gítar og ég ætla mér að klára gít- arnámið. Mér finnst gaman í tón- listarskólanum og mitt markmið er að klára öll stigin,“ segir Gunnþórunn og henni hefur ver- ið boðið að komast í hljómsveit. „Frændi minn bað mig um að koma með sér í hljómsveit, en ég veit ekki hvort ég geri það.“ ➤ TÓ N L I STA R S KÓ L I R E Y K JA N E S B Æ JA R Tveir nemendur Tónlistarskóla Reykjanesbæjar teknir tali Ingibjörg Þorsteinsdóttir 15 ára tók þátt í píanókeppninni, en þar flutti hún verk eftir Bach, Beethoven og Chopin. „Undirbúningur fyrir keppnina var rosalega mikill, en þetta var bara mjög gam- an,“ segir Ingibjörg en þetta er sjöunda árið sem hún lærir á pí- anó. Henni finnst gaman í tónlistarskólanum, en er ekki viss um hvort hún haldi áfram. Hún vildi taka það sérstaklega fram að hún hefði ekki getað komið fram í þessu viðtali án vinkonu sinnar, Vöku Hafþórsdóttur. Síðasta blað ársins kemur út þriðjudaginn 30. desember. Opið til kl. 12 mánudaginn 29. desember. Síminn er 421 0000 Jolablad II - 64 sidur pdf 20.12.2003 1:41 Page 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.