Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Síða 88

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Síða 88
87KUMLIN Í SALTVÍK með um 100 cm bili yfir allan hólinn, án árangurs. Ekki vottaði fyrir lausu grjóti í jarðveginum, né hreyfðri mold. Á tveimur stöðum eru rofblettir, en ekki var að sjá nein ummerki um greftrun þar heldur. Ekki er útilokað að kuml séu á næstu hólum í grendinni, en það var ekki kannað. Líkt og gerist með önnur kuml hér á landi er örðugt að fullyrða nokkuð um hvaða bæ grafreiturinn í Saltvík gæti hafa tilheyrt í heiðni. Kumlin eru rétt vestan við gamlar götur. Þær liggja til norðurs, nokkurn veginn í beina stefnu að bænum Saltvík, og til suðurs yfir hæðarbrúnina ofan við hólinn og suðvestan við hann. Fólkið í gröfunum gæti hafa átt heima á bænum þar sem Saltvík stendur nú, eða bæjum nær kumlunum sem farnir eru í eyði. Góðu heilli hafa allar þekktar fornleifar verið skráðar í Saltvík og að auki hafa tóftaþyrpingarnar í nágrenni kumlateigsins verið athugaðar lauslega með uppgrefti. Ekki eru fyrirliggjandi upplýsingar um upphaf byggðar í Saltvík, en tóftirnar nærri kumlunum eru a.m.k. afar fornar. Þar eru m.a. mannvirkjaleifar sem svipar mjög til fornaldarskála, þ.e. aflöng hús, með bogadregnum langveggjum. Við uppgröft 2003, í eina af tóftunum hjá Gildrugili og tvær aðrar við Mýrarlág, komu í ljós veggjaleifar og gólflög sem eru a.m.k. eldri en gjóskulagið V~1477, en í veggtorfi voru landnámslagið sem og gjóskulag frá 950. Í syðri tóftinni sem grafið var í við Mýrarlág var jafnframt gjóskulagið 1300 yfir mannvirkjaleifunum. Ljóst er að í Saltvík hefur verið mikil byggð snemma, sem farið hefur í eyði eftir skamma búsetu, jafnvel í lok heiðins tíma.11 Kumlateigurinn er um 160-220 m frá þessum búsetuminjum, en um 650 m frá þeim stað þar sem Saltvíkurbærinn stendur nú. Með hliðsjón af 120 öðrum stöðum á landinu sem sæmileg vitneskja er til um, þá er t.d. langtum algengara að kuml séu um 150-250 m frá bæ (30% (N = 40 staðir), fremur en t.d. 550-650 m (7,5%, N = 10 staðir). Ekki vitum við í hvaða tilgangi gröfunum var raskað. Hin hefðbunda skýring er að rótað hafi verið í heiðnum kumlum eftir einhverju fémætu, eða fyrir forvitnissakir, en eflaust má tína til aðra möguleika. Engar athuganir hafa verið gerðar á þessu efni, sem þó er ærið hér á landi, því nærri lætur að um ¾ af öllum þekktum kumlum hafi verið raskað með svipuðum hætti. Má vera að kuml hafi verið opnuð á öllum tímum og af mismunandi ástæðum sem aldrei verða skýrðar, en eftir stendur að kumlrof virðist hafa verið afskaplega algengt, í öllum landshlutum og við hverskyns aðstæður. Eftir stendur að afla vitneskju um hvenær allt þetta rof og rask var stundað, hvort það hafi tíðkast þegar í heiðnum sið, verið algengt við kristnitöku eða á öðrum tímaskeiðum. Tímasetning á raskinu gæti m.ö.o. leitt okkur á nýja slóð. Því miður er það svo í langflestum tilfellum að ókunnugt er með öllu hvenær í fyrndinni það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.