Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Blaðsíða 219

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2012, Blaðsíða 219
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS218 Eins og áður sagði þá hafa aðferðir fornleifafræðinnar breyst og orðið agaðri en í árdaga. Fornleifafræðingar styðjast við rannsóknir vísindamanna á öðrum sviðum sér til halds og trausts og ályktanir eru oft studdar margvíslegum rannsóknum. Þetta hefur þó ekki komið í veg fyrir að vandasamt er að orða niðurstöður og tilgátur þannig að þær verði áhugaverðar en hófstilltar. Erfitt er og jafnvel ómögulegt í sumum tilvikum að draga ályktanir án vafa og því meiri sem efinn er þeim mun dauflegri kunna niðurstöðurnar að vera. Stundum eru settar fram skýringartilgátur um atriði sem rannsökuð hafa verið sem falla illa að öðrum staðreyndum. Þær kunna þó að vera fullkomlega réttlætanlegar sem innlegg í umræðu eða leit að hinni réttu lausn gátunnar. Í kaflanum Eyðibyggðir er sagt frá nýlegu endurmati á ástæðum þess að byggð lagðist af í Þjórsárdal. Þar segir: „...þykir margt benda til þess að það hafi verið meðvituð ákvörðun að leggja byggðir af á 14. öld, ekki óumflýjanleg uppgjöf vegna náttúruhamfara eða rýrnandi landkosta. Þetta hefur líklega verið gert til að reyna að varðveita skóg á afmörkuðum svæðum til að uppfylla þörf fyrir viðarkol.“ Þarna er vísað til greinar Andrew Dugmore o.fl. frá 2007 í Arctic Anthropology þar sem segir frá jarðvegs- og gróðurfarsrannsóknum í Þjórsárdal. Rannsóknin leiddi í ljós sennileg ummerki um búfjárbeit í Þjórsárdal eftir 1104 og fram um 1300. Þetta er þó ekki talið beinlínis sanna að búseta hafi haldist í dalnum á þessu tímabili en höfundar telja víst að dalurinn hafi verið beittur. Eftir Heklugosið 1300 var gróðurinn fljótur að ná sér aftur og það telja höfundar til marks um að búfjárbeit hafi lagst af. „This was probably related to woodland conservation, because despite its ecologically marginal location and climatic deterioration, the woodland survived through to modern times.“ Höfundar setja fram þá tilgátu að Skálholtsbiskup hafi ráðið því að byggð í Þjórsárdal hafi verið lögð af á 13. öld í því skyni að varðveita birkiskóginn gegn ofbeit vegna þess hve mikilvægur hann var til kolagerðar. Ekki veit ég hvort unnt sé að benda á einhver svipuð samtímadæmi um náttúrvernd eða stjórnvaldsákvarðanir um landnýtingu því til stuðnings að Skálholtsbiskup kunni að hafa skipað búsetu héraðsins með þessum hætti en ekki er vísað til neinna slíkra dæma í umræddri grein. Tilgátan kann engu að síður að eiga fullan rétt á sér og hún hlýtur að kalla á viðbrögð annarra fræðimanna. Í frásögn Mannvistar er forsendu tilgátunnar ef til vill gert full hátt undir höfði með orðalaginu „… þyk ir margt benda til þess að það hafi verið meðvituð ákvörðun …“ Þetta er að mínu mati nokkuð dæmigert fyrir þann vanda sem fornleifafræðilegar túlkanir bjóða upp á. Auðvitað skiptir máli að laða fram það sem er skemmtilegt og áhugavert. Efasemdir eru nauðsynlegar en þær geta verið leiðinlegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.