Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2017, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2017, Qupperneq 29
Vikublað 10. nóvember 2017 5 KlassíK hönnun Þetta skemmtilega tæki er allt í senn útvarp, geislaspilari og þráðlaus hátalari fyrir snjallsíma. Guðrún segist hrifin af þessari hönnun sem minnir á gamla tíma. Tækið fékk hún í Símabæ og það kostaði í kringum tuttugu þúsund krónur. silfur og tennur Þetta eru útskornar hvaltennur og innra eyra úr hval, eða hlustin. Afi Jóa var verkstjóri í hvalstöðinni í gamla daga og skrautið kemur frá honum. fallegar flösKur fyrir frú laugu Þessar flöskur voru lokaverkefni Guðrúnar í náminu. Þær eru hugsaðar undir olíu sem er seld í lítratali í verslunninni Frú Laugu. innblásin af Édith Piaf „Þessar könnur gerði ég meðan ég var í náminu. Édith Piaf var lítil, bogin kona sem söng af lífi og sál. Það er of löng saga að segja frá því hvers vegna ég hrífst svona af Piaf. Ég hef alltaf elskað hana.“ Þorri gleðigjafi Þessi ástralski fjárhundur er mikill gleðigjafi á heimilinu. Þetta er eKKi sjálfstæðisfugl „Við maðurinn minn erum búin að tuða svolítið um þennan örn. Jói minn vildi endilega kaupa þetta í antíkbúð í Köben enda er hann mikilll Sjálfstæðismaður og erninum svipar til fálkans. Ég er mjög hrifin af þessum erni, eins og annarri leirlist, þess vegna burðaðist ég jú með þetta heim í handfarangri.“ fjólublátt ljós við rúmið „Maður er að minnsta kosti átta tíma í senn inni í svefnherbergi á hverjum sól- arhring. Þess vegna er gott að hafa Tolla á veggnum og fjólublátt ljós sem lyftir bólinu svolítið upp. Rúmið kemur úr versluninni Betra Bak og litríka ljósið fylgdi með.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.