Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2017, Blaðsíða 35
Betri borgarar 3Helgarblað 10. nóvember 2017 KYNNINGARBLAÐ
Frægasti borgarinn í
Eyjum og fleira góðmeti
Gott, BáRustíG 11, VestmANNAeYjum
Gott er rómaður veitingastaður í Vestmannaeyjum sem leggur áherslu
á heilsusamlegan og ferskan
mat fyrir fjölskylduna. á fjöl
breyttum matseðli staðarins er
meðal annars að finna nokkra
hamborgararétti og það er
ljóst að hamborgararnir á Gott
eru enginn skyndibiti, heldur
veglegar og gómsætar máltíðir
með fersku hráefni og ýmiss
konar sérstöðu í innihaldi og
matreiðslu.
Þarna má fyrstan nefna
bragðsterkan Gott kjúklinga
borgara sem margir telja
vera frægasta og vinsælasta
borgarann í Vestmannaeyj
um og sumir hika ekki við að
telja hann vera í hópi fræg
ustu hamborgara landsins.
Að sögn eigenda Gotts er
ótrúlega algengt að fólk taki
með sér þennan kjúklinga
borgara til Reykjavíkur og
brottfluttir eyjamenn sækja
mikið í hann þegar tækifæri
gefst. Kjötið í borgaranum er
ferskar íslenskar kjúklingabr
ingur sem eru maríneraðar í
sólarhring í tandoorikryddi
fyrir eldun. Þá gerir staðurinn
sína eigin tandoorisósu sem
er ómissandi hluti af þess
um rétti. einnig er í réttinum
heimagert aioli, pikklaður
laukur, tómatur og heimagert
guacamole.
eldfellsborgarinn, sem
kenndur er við eldfell í Vest
mannaeyjum, er líka einstakt
hnossgæti. Kjötið er sérvalið
að norðan og er fituhlutfall
30% í kjötinu sem er fáheyrt.
Þetta er því afar matarmikill
borgari, 150 gramma. Kjötið
er aldrei drýgt með soja
eða öðru viðbótarhráefni,
þetta er bara hreint og ferskt
nautakjöt. Reykti osturinn
með borgaranum er einstakur
því hann er sérreyktur í ofni
á staðnum. eigendur gripu til
þess ráðs eftir að hafa prófað
alla reykta osta á landinu – án
þess að finna bragðið sem þeir
sóttust eftir.
truffluborgarinn hefur líka
sérstöðu eins og aðrir réttir
á Gott en í honum er sérvalin
truffluolía og trufflur frá ítalíu.
Gott býður líka upp á safarík
an grænmetisborgara sem
er mjög vinsæll meðal vegan
fólks og ferðamenn panta hann
oft. meginuppistaðan er svart
baunir, rauðrófur, sætkartöflur
og ýmsar ferskar kryddjurtir.
Allir hamborgararnir á Gott eru
í sérstöku heimabökuðu spelt
brauði.
Gott er
staðsett að
Bárustíg 11 í
Vestmanna-
eyjum og
opið er alla
daga frá kl. 11
til 21.
Kröst-hamborgarinn hefur
slegið í gegn
– oG eKKI AÐ ástæÐuLAusu
Veitingastaðurinn Kröst í mathöllinni á Hlemmi hefur vakið mikla lukku
og stefna Böðvars Lemack
matreiðslumanns hittir í mark
á gestum mathallarinnar:
„Við reynum að framreiða
heiðarlegan mat á Kröst og
leggjum áherslu á rétti úr
grillinu. Heitt prótein og kalt
meðlæti, ef svo mætti að orði
komast, og eins ferskt hráefni
og völ er á hverju sinni. Við
erum með lítinn en síbreyti
legan matseðil enda alltaf að
reyna að finna út hvað virkar
best fyrir þennan matar
markað,“ segir Böðvar.
einn af þeim réttum hjá
Kröst sem hafa slegið ræki
lega í gegn er Kröstham
borgarinn. í Kröstham
borgaranum er kjötið með
tveim mismunandi grófleik
um en það gerir áferðina
einstaklega skemmtilega.
Hann er borinn fram á
dúnmjúku kartöflubrauði
með Kröstsósu sem m.a.
inniheldur tómata, per
ur, púðursykur og eplaedik
ásamt leynilegri kryddblöndu.
salatið er úr hvítlauk, sell
eríi og sýrðu majónesi. á
hamborgarann fer einnig
gott franskt sinnep með
hlynsírópi.
Böðvar kann
vel við sig í
mathöllinni
á Hlemmi
enda stað
urinn hans
fengið af
skaplega
góðar
viðtöku
og stemn
ingin í
mathöllinni
þykir vera
afbragð:
„íslendingar
eru enn í miklum
meirihluta gesta,
sem er gott vegna
þess að það eru
fastagestir sem
halda stöðunum
uppi á meðan
ferðamennirnir eru
skemmtileg og kær
komin viðbót,“ segir
Böðvar.
Staðurinn er opinn
sunnudaga til fimmtu-
daga frá kl. 11 til 22 og
laugardaga frá 11 til 23.