Morgunblaðið - 09.08.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.08.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2017 Stríðs- og hetjumyndin Dunkirk í leikstjórn Christophers Nolan er sú kvikmynd sem mestum miðasölu- tekjum skilaði um nýliðna helgi, þriðju vikuna í röð. Alls hafa rúm- lega 19 þúsund áhorfendur séð myndina frá því hún var frumsýnd og hefur hún skilað tæplega 25 milljónum íslenskra króna í kass- ana. Ævintýramyndin The Dark Tower ratar í annað sæti listans, en rúm- lega 2.600 manns hafa séð hana frá því hún var frumsýnd í síðustu viku. Í þriðja sæti er síðan Aulinn ég 3, en hana hafa rúmlega 36.500 áhorf- endur séð frá því hún var frumsýnd fyrir fimm vikum, sem hefur skilað hátt í 40 milljónum í kassann. Dunkirk gefur ekkert eftir Kraftaverkið í Dunkirk Um 340 þúsund hermönnum var bjargað í Dunkirk í seinni heimsstyrjöldinni. Dunkirk 1 3 The Dark Tower (2017) Ný Ný Despicable Me 3 (Aulinn ég 3) 2 5 Valerian and the City of a Thousand Planets 3 3 Spider-man: Homecoming (2017) 4 5 Richard the Stork (Storkurinn Rikki) 7 2 Fun Mom Dinner Ný Ný Cars 3 10 8 War for the Planet of the Apes 5 4 Baby Driver 8 6 Bíólistinn 4.–6. ágúst 2017 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bíóaðsókn helgarinnar Hjartasteinn Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 20.00 The Greasy Strangler Bíó Paradís 20.00 Sing Street Ungur drengur sem elst upp í Dublin á níunda áratugnum fer að heiman og stofnar hljómsveit. Metacritic 79/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Frantz Hin unga Anna syrgir unn- usta sinn í þýskum smábæ eftir síðari heimstyrjöldina, sem var drepinn í orrustu í Frakklandi Metacritic 73/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.00 Mýrin Morgunblaðið bbbbn IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 18.00 The Dark Tower 12 Roland Deschain hefur það hlutverk að vernda turninn sem heldur heiminum sam- an. Hann stendur nú í eilífu stríði við Walter O‘Dim, sem einnig er þekktur sem „svartklæddi maðurinn“. Metacritic 39/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.00 Smárabíó 20.00, 22.10 Háskólabíó 18.10, 21.10 Spider-Man: Home- coming 12 Hinn ungi Peter Parker birt- ist okkur fyrst í Captain Am- erica: Civil War. Nú þarf hann að fóta sig í nýju ofurhetju- hlutverki sínu í Spider-Man. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 73/100 IMDb 8,0/10 Smárabíó 16.50, 19.50, 22.40 Fun Mom Dinner 12 Metacritic 33/100 IMDb 3,3/10 Fjórar mæður, sem eiga það eitt sameiginlegt að eiga krakka í sama leikskólanum, ákveða að fara „skemmti- lega“ út að borða saman. Sambíóin Akureyri 18.00 War for the Planet of the Apes 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 82/100 IMDb 8,1/10 Smárabíó 22.30 Wish Upon 16 Metacritic 33/100 IMDb 4,7/10 Laugarásbíó 22.30 The Bleeder 12 Sambíóin Egilshöll 22.20 Wonder Woman 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Egilshöll 18.00 Baby Driver 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Háskólabíó 20.50 Baywatch 12 Morgunblaðið bbnnn Metacritic 37/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Ég man þig 16 Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðj- an vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Morgunblaðið bbbbn IMDb 7,8/10 Háskólabíó 18.10, 21.00 Bíó Paradís 22.30 Storkurinn Rikki Unglingsspörfuglinn Richard varð munaðarlaus við fæð- ingu og var alinn upp af storkum, og hann trúir því að hann sé einn af þeim. Metacritic 55/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Akureyri 18.00 Aulinn ég 3 Gru hittir löngu týndan tví- burabróður sinn, hinn heillandi, farsæla og glað- lynda Dru, sem vill vinna með honum að nýju illvirki. Metacritic 55/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Smárabíó 15.30, 17.40 Háskólabíó 18.00 Valerian 12 Valerian og Laureline eru send til stórborgarinnar Alpha, byggð af þúsundum mismunandi, framandi vera. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 52/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 19.50 Smárabíó 17.00, 19.40 Lorraine Broughton er frábær njósnari sem jöfn- um höndum notar kynþokka sinn og grimmd til að lifa af í hörðum heimi njósnara á dögum Kalda stríðsins. Metacritic 63/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Smárabíó 16.40, 17.10, 19.30, 19.50, 22.10, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Atomic Blonde 16 Annabelle: Creation 16 Nokkrum árum eftir dauða dóttur sinnar skjóta brúðugerð- armaður og kona hans skjólshúsi yfir nunnu og nokkrar stúlk- ur frá nálægu munaðarleys- ingjahæli. Brátt verða þau aðalskotmark andsetinnar brúðu, Annabelle. Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Dunkirk 12 Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940, þegar 340 þúsund hermenn banda- manna voru frelsaðir úr sjálf- heldu. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 96/100 IMDb 9,2/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Viðhaldsfríar hurðir Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.