Morgunblaðið - 09.08.2017, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.08.2017, Blaðsíða 34
08.00 Everybody Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 Life Unexpected 09.50 Crazy Ex-Girlfriend 10.35 Síminn + Spotify 13.35 Dr. Phil 14.15 The Great Indoors 14.40 Crazy Ex-Girlfriend 15.25 Making History 15.50 Pitch 16.35 King of Queens 17.00 Jennifer Falls 17.25 How I Met Y. Mother 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 19.10 The Late Late Show with James Corden 19.50 Life in Pieces 20.15 Remedy Dramatísk þáttaröð sem gerist á spítla. Griffin Conner hætti í læknanámi og fékk vinnu á spítalanum þar sem pabbi hans var yfirlæknir og syst- ur hans voru í góðum stöð- um. Núna ætlar Griffin að standa sig en draugar for- tíðar ásækja hann. 21.00 Imposters Dramatísk þáttaröð með gam- ansömum undirtón um tálkvendi sem giftist karl- mönnum og stingur síðan af með peningana þeirra. 21.45 Bull Lögfræðidrama af bestu gerð. Dr. Jason Bull er sálfræðingur sem sérhæfir sig í sakamálum og notar kunnáttu sína til að sjá fyrir hvað kviðdóm- urinn er að hugsa. 22.30 Sex & Drugs & Rock & Roll 23.00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþáttakóngurinn tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23.40 The Late Late Show with James Corden spjall- þáttur þar sem breski grín- istinn fær til sín gesti og lætur allt flakka. 00.20 Deadwood 01.05 Chicago Med 01.50 How To Get Away With Murder 02.35 Rillington Place 02.35 MacGyver 03.30 Better Things 03.50 Imposters 04.00 Imposters 34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Kristín Sif fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukkutíma fresti virka daga frá 07 til 18 Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.00 QI 15.30 Live At The Apollo 16.15 Rude (ish) Tube 16.40 New: Pointless 17.25 Top Gear 18.15 QI 19.15 Live At The Apollo 20.00 Car Crash TV 20.25 World’s Deadliest Drivers 20.50 Jack Dee: Live At The Palladium 21.40 Live At The Apollo 22.25 Louis Theroux: Behind Bars 23.15 Pointless EUROSPORT 12.00 Cycling 12.30 Live: Cycling 15.00 Major League Soccer 15.30 Fifa Football 16.00 Athle- tics 17.30 Live: Athletics Watts 22.00 Cycling 23.30 Athletics DR1 15.00 Downton Abbey VI 16.00 Fra yt til nyt 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Aftenshowet 18.00 Guld i Købstæderne – Svendborg 19.00 Spise med Price egnsretter II 19.30 TV AV- ISEN 20.00 Maria Wern: Alle de stille døde 21.30 Whitechapel: Giftmorderen 23.00 Kampen for tilværelsen 23.45 Spooks DR2 14.00 Paris – det vilde dyreliv 14.50 Verdens smukkeste ginfa- brik 15.35 Felix og Vagabonden II 16.20 Den amerikanske mafia: Mafiaen i krig 17.00 Husker du… 1987 18.00 Under mistanke – Vildspor 19.55 Udkants- mæglerne II 20.30 Deadline 21.00 Hemmelige amerikanske missioner 21.45 Den amerik- anske mafia: De nye fronter 22.25 Mobbet i skolen 23.10 Il- legale hundekampe NRK1 12.45 NRK nyheter 13.00 Som- mertoget minutt for minutt: Ne- laug – Marnardal 16.05 Det gode bondeliv 16.45 Distriktsnyheter Østlandssendingen 17.00 Dagsrevyen 17.30 På vei til: Marnardal 18.05 Sommeråpent: Marnardal 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 VM friidrett 21.00 Kveld- snytt 21.15 Liberty åpner dørene 22.00 Langs Mekong med Sue Perkins 22.55 Hinterland NRK2 12.00 Det sit i veggane 13.00 Skårungen 14.00 Norges smar- teste 15.10 Med hjartet på rette staden 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Det gode bondeliv 17.30 Cupen: 4. runde, Mjøndalen – Brann 19.35 Cupen: Cupmagas- inet 20.00 Dokusommer: MC- klubben Satudarah 20.55 Doku- sommer: Reagan – en skredd- ersydd president 21.50 På vei til: Marnardal 22.25 Sommeråpent: Marnardal 23.15 Dokusommer: Mannen som ville avrettast SVT1 16.30 En samling samlare 17.30 Rapport 18.00 Vikingarnas riken 19.00 På fel sida av lagen 19.45 Brev till allmänheten 20.45 Bak- fyllekliniken 21.20 Dox: Sockerf- ilmen SVT2 16.00 Robert Wells – 30 år som artist 17.00 Världens bästa veter- inär 17.50 Tavlornas hemligheter 18.00 Vår stora kärlek 19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt 19.45 Moving Sweden: Nattbarn 20.25 Nurse Jackie 20.50 Rebeller på tå 21.45 Latela – bilduellen 22.15 Tavlornas hemligheter 23.05 Sportnytt 23.30 Gomorron Sverige sammandrag RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport N4 20.00 Sumardagskrá ÍNN Endurt. allan sólarhringinn. 16.35 Úr gullkistu RÚV: Út og suður . (e) 17.00 KrakkaRÚV 17.01 Vinab. Danna tígurs 17.14 Klaufabárðarnir 17.22 Sanjay og Craig 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 HM í frjálsum íþrótt- um Bein útsending 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Áráttu- og þráhyggj- uröskun (Horizon: OCD A Monster In My Mind) Breskur heimildarþáttur um áráttu og þráhyggj- uröskun. 20.25 Landakort (Bannað að blóta á golfvellinum) 20.35 HM íslenska hests- ins: Samantekt Sam- antekt frá keppni dagsins á HM íslenska hestsins sem fram fer í Hollandi. 20.55 Lukka Lukka er ný- skriðin úr háskólanámi með toppeinkunnir og er tilbúin að takast á við nýju vinnuna sem al- mannatengslafulltrúi hjá lyfjarisanum SanaFortis. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 HM í frjálsum íþrótt- um: Samantekt Sam- antekt frá viðburðum dagsins á HM í frjálsum íþróttum í London. 22.35 Pútín-viðtölin (The Putin Files) Ósk- arsverðlaunahafinn Oliver Stone fylgdi Pútin forseta Rússlands og ræddi við hann meðal annars um stirt samband og ósætti milli stórveldanna. 23.35 Skömm (SKAM III) Þriðja þáttaröð um norsku menntaskólanem- ana. Lífið tekur stöðugum breytingum, allt er nýtt og að sama skapi af- skaplega flókið. Bannað börnum. 23.55 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Heiða 07.50 The Middle 08.15 Mindy Project 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 Spurningabomban 11.10 Um land allt 11.45 Léttir sprettir 12.05 Heilsugengið 12.35 Nágrannar 13.00 Kjarnakonur 13.15 Major Crimes 14.00 The Night Shift 14.45 Hart of Dixie 15.25 Schitt’s Creek 15.50 Mike & Molly 16.10 Hollywood Hillbillies 16.35 The Simpsons 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Ísland í sumar 19.25 Víkingalottó 19.30 Jamie’s 15 Minute Meals 19.55 The Middle 20.20 The Bold Type 21.05 The Night Shift 21.50 Nashville 4 22.35 Or. is the New Black 23.30 Insecure 24.00 NCIS 00.40 Animal Kingdom 01.30 Training Day 02.10 Notorious 03.35 NCIS: New Orleans 04.20 Covert Affairs 05.05 Major Crimes 05.45 Mike & Molly 11.55/16.55 Drumline: A New Beat 13.40/18.40 Beethoven’s Treasure Tail 15.15/20.20 Run Fatboy Run 22.00/03.20 The Interview 23.50 Taken 3 01.40 Hateship Loveship 18.00 Að Norðan 18.30 Hvítir mávar (e) 19.00 N4 Landsbyggðir (e) 19.30 Að vestan (e) 20.00 M. himins og jarðar 20.30 Mótorhaus (e) 21.00 Hundaráð (e) Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 12.49 Gulla og grænjaxl. 13.00 Kormákur 13.12 Zigby 13.26 Stóri og litli 13.39 Brunabílarnir 14.24 Mörg. frá Madag .14.47 Doddi og Eyrnastór 15.00 Áfram Diego, áfram! 15.24 Svampur Sveins 15.49 Lalli 15.55 Rasmus Klumpur 16.00 Strumparnir 16.25 Hvellur keppnisbíll 16.37 Ævintýraferðin 16.49 Gulla og grænjaxl. 17.00 Kormákur 17.12 Zigby 17.26 Stóri og litli 17.39 Brunabílarnir 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Hrúturinn Hreinn 07.00 Real Madrid – Man- chester United 08.40 FH – Valur 10.25 Aston Villa – Hull 12.05 Footb. League Show 12.35 Premier League – Preview to the Season 13.30 Real Madrid – Man- chester United 15.10 Goðsagnir – Tryggvi Guðmundsson 16.05 FH – Valur 17.50 Fjölnir – KA 19.50 Stjarnan – Breiðabl. 22.00 Pepsímörkin 2017 23.25 Síðustu 20 23.45 Fjölnir – KA 01.25 Pepsímörkin 2017 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Jón Ómar Gunnarsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir tekur á móti gestum. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist með sínum hætti. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál; Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Brúin. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Vísindavarp Ævars. Ævar vís- indamaður setur allt undir smá- sjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Jazzhátíð Reykjavíkur. Bein útsending frá tónleikum kvartetts Jóels Pálssonar og söngvarans og básúnuleikarans Valdimars Guð- mundssonar í Norðurljósasal. 20.00 Jazzhátíð Reykjavíkur. Bein útsending frá tónleikum Tineke Postma Four kvartettsins í Norður- ljósasal Hörpu. 21.29 Kvöldsagan: Svartfugl. eftir Gunnar Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Hátalarinn. (e) 23.05 Sumarmál; Fyrri hluti. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Sumarmál; Seinni hluti. (e) 01.00 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Það er rosalegur maður, Jó- hann K. Jóhannsson, frétta- maður á Stöð 2 og Bylgjunni. Þau tíðindi hafa varla orðið í íslensku þjóðlífi undanfarna mánuði að hann hafi ekki verið á vettvangi – í beinni. Ég meina, maðurinn er alls staðar. Ég get svo svarið að hann hefur verið á Hjalt- eyri, Flúðum og Reyðarfirði í einum og sama fréttatím- anum – í beinni. Jóhann virð- ist raunar ekki taka upp hljóðnemann nema hann sé í beinni. Hann er alveg þráð- beinn, eins og staurinn í gamla daga. Það er alveg sama hvort það eru náttúruhamfarir, umsátursástand, pólitísk hjaðningavíg eða bara skel- þunnur landinn að skila sér heim af útihátíðum um versl- unarmannahelgina, Jóhann K. Jóhannsson er á staðnum – í beinni. Nú hef ég ekki aðgang að upplýsingum úr stimpil- klukku starfsmanna 365 miðla en ég er býsna sann- færður um að Jóhann K. Jó- hannsson hefur ekki fengið frídag á þessu almanaksári, alltént ekki um helgi. Svo rammt kveður raunar að við- veru hans að maður veltir því fyrir sér hvort að hann sé yfirleitt af holdi og blóði. Er Jóhann K. Jóhannsson e.t.v. vélmenni af þeirri gerð sem mun leysa okkar ágætu stétt af hólmi? Þráðbeinn fréttamaður Ljósvaki Orri Páll Ormarsson Skjáskot Beint Jóhann K. Jóhannsson. Erlendar stöðvar 18.00 HM í frjálsum íþrótt- um Bein útsending frá London. RÚV ÍÞRÓTTIR Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 kv. frá Kanada 22.00 Gegnumbrot 17.00 Á g. með Jesú 18.00 G. göturnar 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 17.15 Raising Hope 17.40 New Girl 18.05 Mike and Molly 18.30 Modern Family 18.55 Curb Your Enthus. 19.30 Dulda Ísland 20.25 Battlað í borginni 21.05 Man Seek. Woman 21.30 Cold Case 22.15 Supernatural 23.00 American Horror Story: Roanoke 23.45 Banshee Stöð 3 K100K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Adele bauð börnum sem urðu fórnarlömb eldsins í Grenfell-turninum á sérstaka sýningu á myndinni Despicable Me 3. Adele hefur verið fyrirferðarmikil í stuðningi við fórnarlömbin og við þá sem aðstoðuðu við að ráða niðurlögum eldsins, þá sérstaklega þá slökkviliðsmenn sem voru við turninn. Hún hefur safn- að peningum með því að koma fram og hefur beðið þá sem mæta á tónleikana að gefa eins og þeir geta í söfn- unina. Heimildarmaður sagði: „Adele lítur á það sem sína samfélagslegu skyldu að gera eins og hún getur til að hjálpa í samfélaginu, sérstaklega núna þegar hún er ekki á tónleikaferð um heiminn.“ Adele styður við bakið á fórn- arlömbum Grenfell-brunans Írska söngkonan Sinead O’Connor setti myndskeið á Facebook-síðu sína þar sem hún segist hafa hugleitt sjálfsvíg undanfarin tvö ár. O’Connor, sem hefur verið greind með geðhvarfasýki, ákvað að deila líðan sinni með fylgjendum sínum á Facebook og opnaði sig um sín mál með tárin í augunum í von um að myndskeiðið gæti hjálpað fólki sem er í sömu sporum og hún sjálf. „Ég er mjög döpur og á ekki að vera hér lengur, ég er ein af milljónum sem eru að takast á við þetta vanda- mál og það er það sem heldur mér gangandi. Ég tek þetta myndskeið upp af því að ég er ein af mörgum milljónum sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Líf mitt snýst um það að deyja ekki.“ Sinead O’Connor: Líf mitt snýst um það að deyja ekki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.