Morgunblaðið - 16.08.2017, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.2017, Blaðsíða 9
Staða, hlutverk og áhrif þjóðkirkjunnar á 21. öld Málþing í Skálholti 22.-23. ágúst 2017 Þriðjudagur 22. ágúst 2017 13:00 Skráning og móttaka. 13:30 Ávarpsorð. Málþingið sett. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti. 13:45 Grundvöllur samstarfs og samtaka evangelískra kirkna í Evrópu. Dr. Michael Bünker, biskup Evangelísk Lútersku kirkjunnar í Austurríki, og aðal ritari GEKE/CPCE, Samtaka evangeliskra kirkna í Evrópu. Erindið verður flutt á ensku. 15:15 Kaffi 16:00 Kirkjuskilningur: Hvað, hvernig og til hvers? Dr. Hjalti Hugason, kirkjusöguprófessor, Háskóla Íslands. 17:00 Kirkjustarfið – inntak og umgjörð Skipulag kirkjunnar og kirkjustjórnun. Kirkjufræði og stjórnunarfræði í síðnútíma. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur og doktorsnemi, Neskirkju í Reykjavík. 18:00 Kvöldbæn í kirkjunni 19:00 Kvöldmatur 20:30 Samtal um erindi dagsins Miðvikudagur 23. ágúst 2017 08:00 Morgunmatur 09:00 Morgunbæn í kirkjunni 09:30 Kirkjustarfið – inntak og umgjörð Birtingarmyndir af söfnuðinum í helgihaldi (biðjandi), boðun (boðandi), og díakoníu (þjónandi). Dr. Karl Sigurbjörnsson, biskup. 10:30 Kaffihlé 11:00 Hvaða kirkju birta þjóðkirkjulögin? Hvaða mynd af kirkjunni má lesa út úr lögum og lagasmíði? Trausti Fannar Valsson, dósent í stjórn- sýslurétti við lagadeild, Háskóla Íslands. 12:00 Hádegismatur 13:00 Þjóðkirkjan í kviku samfélagsins Hvaða myndir birtist af kirkjunni í sam- félagi hinnar líðandi stundar? Ögmundur Jónasson, fv. alþingismaður og ráðherra. Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur. 14:30 Samantekt og umræður Biskup Íslands Agnes M Sigurðardóttir flytur lokaorð og slítur Málþingi 15:15 Kaffi og brottför Inn á milli dagskrárliða verða sungnir sálmar sem varpa ljósi á kirkjuskilning Sr. Jón Helgi Þórarins- son, formaður Sálmabókarnefndar, leiðir sönginn. Markmið málþingsins er að bjóða upp á fyrirlestra og samtal um skilning þjóðkirkjunnar á stöðu sinni, hlutverki og áhrifum á öndverðri 21. öld og leggja þannig grunn að stefnumótun til framtíðar. Með málþinginu verður glímt við spurningar á borð við: • Hvað er kirkjuskilningur? • Hvað sameinar evangelískar kirkjur í Evrópu? • Hvaða mynd af kirkjunni birtist í helgihaldi, boðun og þjónustu safnaðanna? • Hvaða mynd birtist í lögum og stjórnskipan þjóðkirkjunnar? • Hvaða mynd birtist í þjóðfélaginu og í umræðunni? Málþingið er haldið á vegum vígslubiskupsins í Skálholti og er hluti af dagskrá Skálholts í tilefni af 500 ára afmæli siðbótarinnar. Þátttökugjald er aðeins kr. 15 þús. Innifalið er allur matur og gisting. Hægt er að sækja málþingið án gistingar: Fyrri dagur kr. 6 þús. Seinni dagur kr. 8 þús. Skráning og nánari upplýsingar s. 486 8870, skalholt@skalholt.is Skálholt, 801 Selfoss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.