Morgunblaðið - 16.08.2017, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.08.2017, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata Þeim er ekkert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukkutíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 1962 leit fyrsta smáskífa Stevlands Hardaways Judkins dagsins ljós. Það kannast eflaust fáir við skírnarnafn tónlistarmannsins en hann öðlaðist frægð og frama undir listamannsnafninu Stevie Won- der. Lagið sem um ræðir heitir „I call it pretty music, but the old people call it the blues“ og var Wonder ekki nema 12 ára gamall þegar það kom út. Síðan eru liðin 55 ár og er tónlistarmaðurinn enn í fullu fjöri, á að baki afar farsælan feril og er sannkölluð tónlistargoðsögn í lifanda lífi. Fyrsta smáskífa Stevies kom út á þessum degi 20.00 Ferðalagið Þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, .21.00 Lóa og lífið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir fær til sín pör af öllu tagi. 21.30 Herrahornið Þættir fyrir karlmenn sem vilja líta vel út. 21.45 Heilsuráð Lukku þættir um það sem betur má fara í mataræði. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 Life Unexpected 09.50 Psych 10.35 Síminn + Spotify 13.35 Dr. Phil 14.15 The Great Indoors 14.40 Crazy Ex-Girlfriend 15.25 Making History 15.50 Pitch 16.35 King of Queens 17.00 Man With a Plan 17.25 How I Met Y. Mother 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Late Late Show 19.50 Life in Pieces 20.15 Old House, New Home Skemmtileg þátta- röð frá BBC. Arkitektinn George Clarke hjálpar fólki sem langar að endurbyggja gömul og söguleg heimili sín. Í hverjum þætti eru tekin fyrir tvö ólík verkefni en markmiðið er það sama; að búa til nýtt heimili úr gömlu húsi. 21.00 Chicago Justice 21.45 Bull Lögfræðidrama af bestu gerð. Dr. Jason Bull er sálfræðingur sem sérhæfir sig í sakamálum og notar kunnáttu sína til að sjá fyrir hvað kviðdóm- urinn er að hugsa. 22.30 Sex & Drugs & Rock & Roll 23.00 The Tonight Show 23.40 The Late Late Show 00.20 Deadwood 01.05 Chicago Med 01.50 How To Get Away With Murder 02.35 Rillington Place 03.30 Happyish 04.00 Chicago Justice Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.00 QI 15.30 Live At The Apollo 16.15 Rude (ish) Tube 16.40 Pointless 17.25 Top Gear 18.15 QI 19.15 Live At The Apollo 20.00 Car Crash TV 20.25 World’s Deadliest Drivers 20.50 Alan Carr Live: Spexy Beast 21.40 Live At The Apollo 22.25 Louis Theroux: America’s Medica- ted Kids 23.20 Pointless EUROSPORT 14.30 Athletics 17.00 Watts 17.15 Cycling 18.15 Athletics 19.45 Watts 20.00 Snooker 21.30 Fisu Athlete Story 21.35 Major League Soccer 23.30 Snooker DR1 15.00 Downton Abbey VI – jule- special 16.00 Fra yt til nyt 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Aftenshowet 18.00 Guld i Køb- stæderne – Svendborg 19.00 Spise med Price egnsretter II 19.30 TV AVISEN 19.55 Penge 20.30 Wallander: Den urolige mand 22.05 Mistænkt 2 23.45 Kampen for tilværelsen DR2 15.15 Fedt, Fup og Flæskesteg 16.15 Indusflodens skatte 17.00 Husker du… 1983 18.00 Den fjerde mand 19.00 Deres livs sommer 20.30 Deadline 21.00 The Trip to Italy 21.35 Når kvinder dræber – Amber Wright 22.20 Mobbet på arbejdet 23.05 USA’s vilde vesten: Blod og guld 23.50 Deadline Nat NRK1 16.05 Det gode bondeliv 16.45 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 17.00 Dagsrevyen 17.30 På vei til: Vestfossen 18.00 Valg 2017: Detektor 18.30 Sølvfuglen fra Sandefjord 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent: Vestfos- sen 20.15 Urix: Urix: Arendal 21.00 Kveldsnytt 21.15 Prins Philip – et spill om makt og kjær- lighet 22.05 Langs Mekong med Sue Perkins 22.55 Ku’damm 56 NRK2 15.10 Med hjartet på rette sta- den 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Det gode bondeliv 17.30 Tilbake til 60-tallet 18.00 En smak av nord 18.30 Middelhavet – et hav av religioner 19.30 Dokusommer: Granatmannen 20.25 Dokusom- mer: The Beach Boys – Pet Sounds 21.25 Dokusommer: Am- bulansen 22.25 På vei til: Vest- fossen 22.55 Sommeråpent: Vestfossen 23.40 Dokusommer: Edward Snowden – Citizenfour SVT1 16.30 Vi som diggar Elvis 17.25 Hitlåtens historia på två minuter 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Det bästa ur Antik- rundan 19.00 På fel sida av la- gen 19.50 Say something 20.50 Bakfyllekliniken 21.20 SVT Nyhe- ter 21.25 Den unge Zlatan SVT2 16.00 Mysteriet Maria Magda- lena 17.00 Världens bästa veter- inär 17.45 Det goda livet 18.00 Vår stora kärlek 18.55 Kulan 19.00 Aktuellt 19.25 Lokala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Moving Sweden: Hold me down 20.15 Ung man med gitarr 22.00 Rock’n’roll will never die 23.00 SVT Nyheter 23.05 Sportnytt 23.20 Nyhetstecken 23.30 Go- morron Sverige sammandrag RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Björn Gestur Björns Bjarnasonar Freyr Hólm Ketilsson, framkvæmda- stjóri DATTACALABS 20.30 Auðlindakistan Um- sjón Ásmundur Frið- riksson (e) Endurt. allan sólarhringinn. 17.25 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Vinabær Danna tígurs (Daniel Tiger’s Neighbo- urhood) 18.14 Klaufabárðarnir 18.22 Sanjay og Craig (Sanjay and Craig) 18.45 Vísindahorn Ævars (Flaska) Þáttarbrot með Ævari vísindamanni fyrir krakka á öllum aldri. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Pixiwoo kynnir: Stjörnurnar í Hollywood (Pixiwoo Presents: Holly- wood Icons) Heimild- armynd um söguna á bak við þekktustu „lúkk“stjarn- anna í Hollywood. Myndin rekur þróun og sögu förð- unar í heimi kvikmyndanna og áhrifin í kjölfarið um heim allan. 20.45 Bækur og staðir Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu. 20.55 Lukka (Lykke) Grát- brosleg gamanþáttaröð frá DR. Hin 25 ára Lukka er ný- skriðin úr háskólanámi með toppeinkunnir og er tilbúin að takast á við nýju vinnuna sem almannatengslafulltrúi hjá lyfjarisanum Sana- Fortis. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Pútín-viðtölin (The Putin Files) Óskars- verðlaunahafinn Oliver Stone fylgdi Pútin forseta Rússlands og ræddi við hann meðal annars um stirt samband og ósætti milli stórveldanna. 23.20 Skömm (SKAM III) Þriðja þáttaröð um norsku menntaskólanemana. Lífið tekur stöðugum breyt- ingum, allt er nýtt og að sama skapi afskaplega flók- ið. Ástin, samfélagsmiðl- arnir, vinirnir og útlitið er dauðans alvara fyrir ung- lingana í Hartvig Nissen- skólanum í Ósló. Bannað börnum. 23.40 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Heiða 07.50 The Middle 08.15 Mindy Project 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 Spurningabomban 11.10 Léttir sprettir 11.30 Olive Kitteridge 12.35 Nágrannar 13.00 Á uppleið 13.35 The Night Shift 14.20 Major Crimes 15.05 Hart of Dixie 15.50 Schitt’s Creek 16.10 Hollywood Hillbillies 16.35 The Simpsons 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Ísland í sumar 19.25 Víkingalottó 19.30 Jamie’s 15 Minute Meals 19.55 The Middle 20.20 The Bold Type 21.05 The Night Shift 21.50 Nashville 4 22.35 Orange is the New Black 23.35 Warning: This Drug May Kill You 00.35 Insecure 01.05 NCIS 01.45 Animal Kingdom 02.35 Training Day 03.20 Notorious 04.45 Covert Affairs 05.25 Major Crimes 11.30/16.40 The Pursuit of Happyness 13.25/18.40 High Strung 15.00/20.20 Step Brothers 22.00/03.25 Magic Mike XXL 23.55 The Nice Guys 01.50 Careful What You Wish For 18.00 Að Norðan 18.30 Hvítir mávar (e) 19.00 N4 Landsbyggðir (e) 19.30 Að vestan (e) 20.00 M/ himins og jarðar 20.30 Mótorhaus 21.00 Hundaráð (e) Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Ástríkur og víking. 07.00 Pr. League Review 07.55 WBA – Bournem. 09.40 Cr. Pal. – Huddersf. 11.25 1 á 1 12.00 Southampton – Swansea 13.40 Everton – Stoke 15.25 Messan 16.55 Hoffenheim – L.pool 18.40 Napoli – Nice 20.45 Markasyrpa 21.05 NFL Hard Knocks 21.55 Síðustu 20 22.20 ÍBV – Víkingur Ól. 24.00 UFC Sérst. þættir 00.45 NFL Hard Knocks 12.20 Pepsímörkin 2017 13.50 Síðustu 20 14.15 Footb. League Show 14.45 Newc. – Tottenham 16.25 Man. U. – West Ham 18.10 Pr. League Review 19.05 Stjarnan – Valur 21.15 Arsenal – Leicester 23.00 Napoli – Nice 00.40 Markasyrpa 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Bára Friðriksdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét Jónsdóttir ræðir við Ingibjörgu Grétu Gísladóttur, leikkonu og við- skiptafræðing, sem segir frá áhuga sínum á slæðum. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist .11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brúin. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Vísindavarp Ævars. Ævar vís- indamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Camerata Salzburg kamm- ersveitarinnar. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Útvarpssagan: Hús í svefni. eftir Guðmund Kamban. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Bandaríski leikarinn Bill Murray komst í fréttir í síð- ustu viku fyrir að hafa sótt leiksýningu á Broadway sem byggist á einni af hans þekktustu gamanmyndum, Groundhog Day, eða Dagur múrmeldýrsins. Í þeirri mynd lendir Murray í því að endurtaka sama daginn aft- ur og aftur og aftur þar til hann verður að betri manni og næsti dagur tekur við. Murray mun hafa fellt tár að sýningu lokinni og voru það gleðitár því honum þótti sýn- ingin góð. Hluti af ástæðunni fyrir því að Groundhog Day þykir frábær gamanmynd er ef- laust sú sammannlega reynsla að hver dagur sé oft- ar en ekki líkur þeim fyrri og þeim næsta. Að lífið virðist ein allsherjar endurtekning. Við vöknum, burstum tenn- urnar alveg eins og í gær, borðum sama morgunmatinn og í gær, gerum það sama í vinnunni, förum heim á sama tíma og í sömu matarbúð og í gær. Ofanritaður hefur það stundum á tilfinningunni að hann sé að skrifa um það sama og í gær (þótt það hafi kannski verið fyrir heilu ári), hafi lesið sömu erlendu frétt- irnar og að tónlistarmað- urinn sem hann tók viðtal við út af nýrri plötu hafi líka verið að gefa út plötu í gær! Eða var það í fyrradag? Að lífið sé ein endalaus hring- ferð, hring eftir hring eftir hring eftir … Sami dagurinn aftur og aftur og … Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Endurtekið Bill Murray með óttaslegnu múrmeldýri. Erlendar stöðvar Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Kv. frá Kanada 22.00 Gegnumbrot 17.00 Á g. með Jesú 18.00 G. göturnar 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 17.15 New Girl 17.40 Mike and Molly 18.05 The Big Bang Theory 18.30 Modern Family 18.55 Curb Your Enthus. 19.30 Dulda Ísland 20.25 Battlað í borginni 21.05 Man Seek. Woman 21.30 Cold Case 22.15 Supernatural 23.00 American Horror Story: Roanoke 23.45 Banshee 00.35 Modern Family Stöð 3 Ástarlíf Katy Perry hefur oft á tíðum verið á milli tann- anna á fólki en nýjustu fregnir herma að söngkonan sé aftur byrjuð með leikaranum Orlando Bloom. Stjörnu- parið sleit sambandinu í mars á þessu ári en um síð- ustu helgi mættu þau saman á mótorhjóli á tónleika Ed Sheeran í Los Angeles og létu vel hvort að öðru. Sam- kvæmt heimildarmanni gerði pásan þeim ansi gott og var það besta í stöðunni fyrir þau á þeim tíma. Bæði eru vön „haltu mér-slepptu mér“-samböndum svo frétt- irnar komu ekki beint eins og þruma úr heiðskíru lofti. Lengi lifir í gömlum glæðum K100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.