Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2018, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2018, Qupperneq 55
KYNNING Nú standa yfir LG dagar í Raf­landi en LG framleiðir heims­þekktar gæðavörur á borð við sjónvarpstæki, farsíma, heimil­ istæki, heimabíó, hátalara og fleira. Í Raflandi er mesta úrval landsins af vörum frá LG sem er einn virtasti framleiðandi heims á sínu sviði. Á LG dögum í Raflandi gefst einstakt tækifæri til að eignast hágæðavör­ ur frá LG á afar hagstæðu verði en 10 til 50% afsláttur verður á öllum vörum í versluninni. Verslun Raflands að Síðumúla 2–4 er opin virka daga frá klukkan 10 til 18 og frá 11 til 16 á laugardögum. Tilboðin standa út næsta laugardag í versluninni en út sunnudag í vefverslun Raflands. Glæsileg hönnun sem fellur inn í rýmið LG er brautryðjandi í OLED sjónvarps­ tækni sem veitir bestu mögulegu myndgæði í sjónvarpi í dag. Með yfir 1 milljarð litatóna og fullkomnum svört­ um lit, en dýpri svartur litur skilar sér í margslungnari og betri litum. LG leggur auk þess áherslu á að sjónvörpin séu ekki lýti á rýminu og leggur því mikið upp úr glæsilegri hönnun. Nýjustu sjónvörpin frá LG eru örþunn, stílhreint hönnuð og laus við þykkan ramma utan um skjáinn. Árið 2017 setti LG á markað sjónvarpið W7. Það er svo­ kallað veggfóðurssjónvarp en skjárinn er einungis um það bil 3 millimetrar á þykkt, sveigjanlegur og festur beint á vegginn með seglum. Framúrskarandi heimilistæki LG framleiðir einnig glæsilega kæliskápa og m.a. tvöfaldan kæliskáp með Instaview gler­ hurð sem gerir þér kleift að sjá inn í skápinn án þess að opna hann. Þar með er hægt að spara orku og koma í veg fyrir að viðkvæm matvæli skemmist fljótt með því einfaldlega að banka tvisvar á glerið. Kæli­ skápurinn er auk þess tengd­ ur LG Smart Thinq smáforriti, þar sem má stilla hitastigið í kæliskápnum og framkvæma villupróf. Þá býður LG einnig upp á TwinWash, samsetta þvottavél og þurrkara. Hún er tvískipt með stórri 12 kílóa þvottavél/þurrkara og miniwash þvottavélarskúffu sem fer undir stærri vélina. TwinWash vigtar þvottinn og stillir svo tíma, vatns­ og orkunotkun eftir þyngd þvottsins. TwinWash er einnig tengjanleg við Smart Thinq smáforritið frá LG. Miniwash er tilvalin fyrir smærri og viðkvæmari þvott, t.d. íþrótta­ eða nærföt. Þá er hægt að láta báðar vélar ganga í einu með stærri flíkur í efri vélinni og t.d. sokka og nærföt í þeirri minni. Þetta sparar gífurlega mikinn tíma og dregur einnig úr orku­ notkun. LG býður enn fremur upp á heimabíó, þráðlausa hátalara, allar gerðir sjónvarpa, hljómtæki, Soundbar og farsíma svo fátt eitt sé nefnt. Allar vörur eru á 10–50% afslætti út næstu helgi. Rafland Rafland er nýlegt nafn á íslenskum markaði. Að baki því eru þó tvær vel þekktar og rótgrónar verslanir. Rafland er samsett verslun Einars Farest­ veit og Sjónvarpsmiðstöðvarinnar en fyrirtækin sameinuðust undir nafninu Rafland árið 2017 og opnuðu tvö­ falda verslun í Síðumúla 2–4. Þar sem Sjónvarpsmiðstöðin var áður er nú sjónvarps­ og raftækjadeild Raf­ lands en starfsemi Einars Farestveit var flutt í nýtt og glæsilega innréttað húsnæði í Síðumúla 4 þar sem heimilis­ tækjadeild Raf­ lands er nú rekin. Starfsfólk þessara tveggja verslana sameinaði krafta sína og því starfa í Raflandi vanir sér­ fræðingar, margir með áratuga reynslu á sínu sviði. Sjón er sögu ríkari. Skoðaðu frá­ bær tilboð á LG vörum í Raflandi að Síðumúla 2–4 eða í glæsilegri vef­ verslun á Rafland.is. LG DAGAR Í RAFLANDI: Allt að helmingsafsláttur af hágæða vörum frá LG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.