Fréttablaðið - 21.04.2018, Page 33

Fréttablaðið - 21.04.2018, Page 33
Bætiefni, jurtir og náttúrulegar vörur geta stundum gefið okkur þetta litla auka sem þarf til að bæta heilsuna. Hrönn Hjálmarsdóttir, heilsumark- þjálfi hjá Artasan Öll viljum við lifa sem lengst heilbrigð á líkama og sál til að geta notið þess tíma sem við höfum hér í þessari tilvist. Stundum geta bætiefni, jurtir og náttúrulegar vörur gefið okkur þetta litla auka sem þarf til að bæta heilsuna,“ segir Hrönn Hjálmarsdóttir, heilsumarkþjálfi hjá Artasan. HRÖNN MÆLIR MEÐ: Þetta litla auka sem getur hjálpað Hrönn Hjálmarsdóttir, heilsumarkþjálfi hjá Artasan, hefur tekið saman nokkur bætiefni, jurtir og náttúrulegar vörur sem geta gefið okkur þetta litla auka sem þarf til að bæta heilsuna, hvort sem það er líkamlega eða andlega. Melissa Dream Fyrir dýpri slökun og værari svefn. Sítrónumelissa hefur verið notuð í aldaraðir til að bæta svefn og draga úr kvíða og hér er hún ásamt amínósýrunni L-theanine en rannsóknir hafa sýnt að hún hefur bein áhrif á heilann þar sem hún stuðlar að slökun án þess að hafa sljóvg- andi áhrif. Fátt er heilsusamlegra en góður nætursvefn. Bio Kult Candéa Fyrir þarma- flóruna og ónæmiskerfið. Mjólkursýrugerlar ásamt hvítlauk og greipaldinkjarna- þykkni (GSE) sem hafa góð áhrif á meltinguna og hjálpa til við að drepa niður candida albicans gersveppinn. Heilbrigð þarma- flóra þýðir öflugt ónæmiskerfi. Brizo Fyrir karla sem eiga í vandræðum með þvagblöðruna, hvort sem það eru erfiðleikar við tæmingu eða truflun á nætursvefni vegna tíðra þvagláta. Ástæðan gæti verið stækkaður blöðruhálskirtill en rannsóknir hafa sýnt að með þriggja mánaða inntöku á Brizo™ hefur blöðru- hálskirtill minnkað töluvert. Digestive Spectrum Fyrir góða meltingu og gegn fæðu- óþoli. Öflug náttúruleg meltingar- ensím sem hjálpa til við niðurbrot fæðunnar og geta þau hreinlega gert kraftaverk fyrir þá sem þekkja og þjást af ýmsum einkennum fæðuóþols. Femarelle Fyrir konur sem eru að komast á breytinga- skeiðsaldur eða eru að kljást við einkenni þess. Kvensjúkdómalæknar mæla í auknum mæli með Femarelle sem fyrstu meðferð gegn einkennum breytingaskeiðsins og að auki hafa klínískar rann- sóknir sýnt fram á að beinþéttni eykst vegna efnasambandsins DT56a sem er í Femarelle. Gandur Fyrir þurra og sprungna húð, exem og psoriasis. Handabót, Sárabót og Hælabót eru mögnuð krem og smyrsl, framleidd úr minkaolíu og handtíndum íslenskum jurtum. Minkaolían inniheldur mikið magn af ómega-7 sem er afar nærandi fyrir húðina og örvar einnig endur- nýjun húðfruma. Smýgur vel inn í húðina og er einstaklega græðandi. 100% náttúrulegar vörur frá Íslandi. Hair Volume Segir sig eiginlega sjálft. Eina varan af þessari tegund sem inniheldur náttúrulega vaxtarvakann procyanidin-B2 sem unninn er úr eplum. Kísill, bíotin, kopar, hirsi o.fl. sér svo um að næra rætur hársins, hvetja hárvöxtinn og viðhalda eðlilegum lit. Vinsælasta varan hjá New Nordic í Evrópu og Banda- ríkjunum. Yes sleipiefni Fyrir meiri unað í kynlífinu. Yes er lífrænt og bæði til með olíubasa og vatnsbasa en það síðar- nefnda klístrast ekki og má nota með verjum. Það hentar einnig konum með þurrk í slímhúð/ leggöngum sem er m.a. þekktur fylgikvilli krabbameinsmeðferða. Yes inniheldur engin aukaefni né efni sem geta verið skaðleg fyrir slímhúðina og má nota bæði inn- vortis sem og útvortis. Fyrir bætta meltingu, jafnari blóðsykur og lægri blóð­ þrýsting. Í næstum hálfa öld hefur eplaedik verið kynnt og selt sem heilsubætandi „elexír“. Einnig er talað um að það hjálpi til við þyngdar­ tap og hindri fjölgun sumra baktería í líkamanum. Apple Cider töflurnar frá New Nordic innihalda auk 1000 mg af eplaediksdufti, ætiþistil, túnfífil og kólín sem hjálpa til við niðurbrot á fitu og styðja við lifrar­ starfsemi. Inntaka á epla­ edikstöflunum er ekki bara góðar fréttir fyrir þá sem eiga erfitt með að taka það á vökvaformi vegna bragðs, heldur líka fyrir tennurnar. Apple Cider Fyrir smá upplyftingu sálarinnar. Hvað er betra en að fá sér smá nammi sem er ekki bara hollt og gott, heldur er það lífrænt líka. Land­ garten eru frostþurrk­ aðir ávextir og hnetur sem er hjúpað góðu súkkulaði. Nokkrar tegundir og blöndur eru í boði en munum bara að allt er gott í hófi. Landgarten FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 2 1 . A p r Í L 2 0 1 8 2 1 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 1 0 4 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 8 4 -0 B 3 4 1 F 8 4 -0 9 F 8 1 F 8 4 -0 8 B C 1 F 8 4 -0 7 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 0 4 s _ 2 0 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.